Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10. maí 2024 : Sumarfrístund í Árborg 2024

Ferðir, föndur ævintýri og upplifanir fyrir 6 til 9 ára börn í Árborg 

Lesa meira

8. maí 2024 : Árborg hlaut Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi.

Lesa meira

8. maí 2024 : Kjörskrá | Forsetakosning 2024

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Árborg vegna forsetakosninga 1. júní 2024 liggur frammi í þjónustuveri í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi.

Lesa meira

30. apríl 2024 : Samkomulag um æfinga- og keppnisaðstöðu

Sveitarfélagið Árborg og Mótokrossdeild Umf. Selfoss hafa gert samkomulag um að æfinga- og keppnisaðstaða deildarinnar færist á nýtt svæði í Bolöldu þegar nýr Suðurlandsvegur fer yfir núverandi aðstöðu í Hellislandi.

Lesa meira

24. apríl 2024 : Breytingar á leikskólakerfinu í Árborg skólaárið 2024-2025

Ný tilrauna- og þróunarverkefni meðal breytinga á leikskólakerfinu á komandi skólaári

Lesa meira

24. apríl 2024 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2023

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 er tilbúinn til endurskoðunar og var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 24. apríl 2024.

Lesa meira

19. apríl 2024 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2024

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Yfirlitskort neðst í grein.

Lesa meira

12. apríl 2024 : Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2024

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Lesa meira

9. apríl 2024 : Eflum tengsl heimila og leikskóla

Dagana 6. febrúar til 19. mars 2024 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á leikskólaaldri í sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

8. apríl 2024 : Mannauðsstefna Árborgar 2024 - 2028

Mannauðsstefna sveitarfélagsins var unnin í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Attentus frá september 2023 til mars 2024.

Lesa meira

8. apríl 2024 : Útboð - Rauðholt

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í: „Rauðholt 2024 - 2402347“

Lesa meira

19. mars 2024 : Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu neðri hluta Árnessýslu | Residence survey on emplyment policy (english below)

Lesa meira
Síða 12 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. september 2025 : Frístundaheimilið Bifröst lánar húsnæði sitt

Á morgun fimmtudag byrjar frístundaheimilið Bifröst aftur að lána húsnæði sitt undir samverustundir barna á leikskólaaldri í Árborg sem ekki eru komin með vistun í leikskóla eða pláss hjá dagmömmu.

Sjá nánar

9. september 2025 : Saunaklefi í sundlaug Stokkseyrar

Á bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri.

Sjá nánar

8. september 2025 : Glæsilegt opnunarteiti á endurbættri vinnustofu félagsins

Það var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.

Sjá nánar

8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica