Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23. ágúst 2024 : Sala á byggingarétti lóða fyrir íbúðarhúsnæði í Árborg

Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóða fyrir íbúðarhúsnæði, á eftir­töldum lóðum:

Lesa meira

22. ágúst 2024 : Samningur framlengdur við Háskólafélag Suðurlands

Sveitarfélagið Árborg hefur framlengt samning við Háskólafélag Suðurlands um aðstöðu Fjölheima í Sandvíkursetri á Selfossi.

Lesa meira

19. ágúst 2024 : Skólasetning skólaárið 2024-2025

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2024 sem hér segir:

Lesa meira

16. ágúst 2024 : Nýr þjónustusamningur við Íslenska Gámafélagið undirritaður

Í lok júlí var skrifað undir nýjan þjónustusamning við Íslenska Gámafélagið um úrgangsþjónustu í Árborg.

Lesa meira

14. ágúst 2024 : Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2024

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2024.

Lesa meira

9. ágúst 2024 : Gleðidagur í leikskólanum Árbæ

Það var gleðidagur í leikskólanum Árbæ þegar gengið var formlega frá samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hjallastefnunnar ehf. um rekstur leikskólans og sérstakur útikjarni opnaður.

Lesa meira

1. ágúst 2024 : Barnabókahetjur heimsins

Takmarkinu náð á rúmu ári og nú má finna barnabækur á 42 tungumálum á bókasafninu á Selfossi.

Lesa meira

24. júlí 2024 : Þjónustusamningur við Skátafélagið Fossbúa endurnýjaður

Sveitarfélagið Árborg og Skátafélagið Fossbúar hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni skátafélagsins og rekstrarstyrk.

Lesa meira

18. júlí 2024 : Skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 11.7.2024 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2020-2036 á Selfossi. 

Lesa meira

11. júlí 2024 : Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar á næsta skólaári.

Bæjarráð Árborgar samþykkti í dag, fimmtudaginn 11.júlí að Sveitarfélagið Árborg myndi bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar skólaárið 2024-2025.

Lesa meira

10. júlí 2024 : Uppbygging heldur áfram í Tjarnabyggð

Sveitarfélagið Árborg og Ólafshagi ehf. hafa gert samkomulag um uppbyggingu fjórða áfanga í Tjarnabyggð sem er svokölluð “frístundabyggð” rétt utan við Selfoss.

Lesa meira

2. júlí 2024 : Endurútrreikingur afsláttar af fasteignaskatti og fráveitugjaldi

Afsláttur af fasteignaskatti og fráveitugjaldi er endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan. Við álagningu fasteignagjalda í upphafi árs var afsláttur reiknaður miðað við skattframtal 2022 og er því afsláttur að breytast hjá einhverjum greiðendum 

Lesa meira
Síða 12 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica