Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


30. júní 2023 : Borgað þegar hent er | Gámasvæði Árborgar

Breytingar verða á greiðslum fyrir komu með úrgang á Gámasvæði Árborgar frá og með 1. júlí. 

Lesa meira

29. júní 2023 : Íslandsmót í hestaíþróttum

Miðvikudaginn 28. júní hófst Íslandsmót í fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum á Brávöllum, Selfossi.

Lesa meira

28. júní 2023 : Umsækjendur um stöðu fjármálastjóra

Sveitarfélagið Árborg auglýsti starf fjármálastjóra laust til umsóknar 24. maí sl.

Lesa meira

27. júní 2023 : Fjölmargir mættu keppendum til heiðurs

Vel var tekið á móti keppendum á heimsleikunum Special Olympics í miðbæ Selfoss.

Lesa meira

26. júní 2023 : Afmarkanir vegna framkvæmda

Sveitarfélagið hefur veitt afnotaleyfi vegna vinnusvæðis innan lóða Tryggvagötu 13 og 15, bílastæði við Sundhöll Selfoss vegna framkvæmda við stækkun húsnæðis World Class. 

Lesa meira

23. júní 2023 : Suðurland mun eignast sinn menningarsal!

Miðvikudaginn 21. júní var opinn íbúafundur með Lilju D. Alfreðsdóttur Menningar- og viðskiptaráðherra þar sem flutt voru erindi og rætt var um framtíð menningarsalar.

Lesa meira

23. júní 2023 : Breytingar á opnunartímum sundlauga

Frá og með haustinu 2023 verða breytingar á opnunartímum Sundhallar Selfoss og sundlaugar Stokkseyrar.

Lesa meira

14. júní 2023 : Tilkynning vegna innheimtu leikskólagjalda v. maí og júní

Leiðrétting á leikskólagjöldum vegna maí og júní mánaða koma til greiðslu í ágúst.

Lesa meira

12. júní 2023 : Breytingar á gjaldskrá fyrir félagslega stuðningsþjónustu

Endurskoðun á gjaldskrá félagslegrar stuðningsþjónustu voru samþykktar í Velferðarnefnd þann 2. maí og staðfestar í Bæjarstjórn þann 15. maí s.l.

Lesa meira

8. júní 2023 : Lokanir á Gámasvæði vegna verkfalls

Gámasvæði Árborgar, Víkurheiði 4 verður lokað vegna verkfalls sem hér segir:

Lesa meira

2. júní 2023 : Byggingarréttur fyrir íbúarhúsnæði | Tryggvagata 36

Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36. Um er að ræða lóð í grónu hverfi miðsvæðis á Selfossi þar sem stutt er í alla þjónustu.

Lesa meira

2. júní 2023 : Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Félagar í stéttarfélaginu FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, sem starfa í leikskólum, sundlaugum, hjá Áhaldahúsi og í þjónustuveri í Ráðhúsi Árborgar hafa boðað til verkfalls frá og með mánudeginum 5. júní 2023 en FOSS er aðildarfélag BSRB.

Lesa meira
Síða 23 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica