Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


28. desember 2022 : Vinnuhópur um leikskólamál skilar skýrslu til fræðslunefndar

Á 6. fundi fræðslunefndar Árborgar, sem haldinn var miðvikudaginn 21. desember sl., skilaði vinnuhópur um leikskólamál greinargerð og niðurstöðum málþings sem haldið var 30. mars 2022 á hótel Selfossi.

Lesa meira

28. desember 2022 : Samræmd móttaka flóttafólks í Árborg

Síðastliðin fimm ár hefur Árborg verið móttökusveitarfélag fyrir flóttafólk og tekið á móti einstaklingum frá m.a. Afganistan, Íran, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.

Lesa meira

23. desember 2022 : Hátíðarkveðjur frá bæjarstjóra Árborgar

Kæru íbúar og starfsfólk nú þegar jólin eru að ganga í garð og daginn farið að lengja erum við flest full tilhlökkunar að eyða tíma með fjölskyldu og vinum yfir hátíðarnar.

Lesa meira

23. desember 2022 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. 

Lesa meira

23. desember 2022 : Nýtt samræmt flokkunarkerfi í sorphirðu Árborgar 2023

Með síðustu breytingum á lögum um meðhöndlun úrgangs var komið á samræmdu flokkunarkerfi úrgangs yfir allt land. 

Lesa meira

22. desember 2022 : Útboð og undirritun samnings við TRS

Síðastliðinn nóvember lauk útboði á hýsingu og rekstri tölvukerfa auk notendaþjónustu fyrir sveitarfélagið.

Lesa meira

22. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur fimmtudaginn 22. desember 2022

Staðan í dag kl. 10:00 er sú að tekist hefur að opna flestar götur og botnlanga á Eyrarbakka. 

Lesa meira

22. desember 2022 : Nýr deildarstjóri velferðarþjónustu

Sigþrúður Birta Jónsdóttir hefur verið ráðin deildartjóri velferðarþjónustu á fjölskyldusviði.

Lesa meira

21. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur miðvikudaginn 21. desember 2022

Staðan í dag kl. 9:30 er sú að veðrið er að mestu gengið niður en það er búið að vera samfelld úrkoma og svo skafrenningur síðan á föstudagskvöld.

Lesa meira

20. desember 2022 : Nýr forstöðumaður búsetukjarna

Jóhanna Frímannsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður í búsetukjarnann Vallholti 9. 

Lesa meira

20. desember 2022 : Sorphirða í Árborg | Uppfært kl. 10:00

Vegna veðurs verður heldur ekki farið af stað í að hirða sorp í dag.

Lesa meira

20. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur þriðjudaginn 20. desember 2022

Staðan í dag kl. 9:00 er sú gular veðurviðvaranir eru í gildi til kl. 23:00. Aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru opnar en mikill skafrenningur er á flestum leiðum. 

Lesa meira
Síða 23 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica