Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


9. maí 2023 : Samstarf um aukin sýnileika og gagnsæi í umhverfismálum

Sveitarfélagið Árborg hefur gert samstarfssamning við Laufið, fyrstu grænu íslensku upplýsingaveituna.

Lesa meira

28. apríl 2023 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2022

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2022 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar föstudaginn 28. apríl 2023.

Lesa meira

28. apríl 2023 : Skapandi leikskólastarf í Álfheimum

Faghópur um skapandi leikskólastarf fór í skemmtilega og eftirminnilega heimsókn í leikskólann Álfheima

Lesa meira

27. apríl 2023 : Fundur Heimili og Skóla í Árborg

Þriðjudaginn 25. apríl var haldinn fundur í Árborg á vegum Heimili og skóla, landssamtaka foreldra.

Lesa meira

25. apríl 2023 : Skráning í sumarstarf frístundaheimila 2023 er hafin

Í sumarfrístund er boðið upp á fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á útiveru

Lesa meira

24. apríl 2023 : Stóri Plokkdagurinn 2023

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Lesa meira

21. apríl 2023 : Undirritun samnings vegna aukinnar þjónustu

Í dag var undirritaður samningur milli Guðmunds Tyrfingssonar (GT) og Sveitarfélagsins Árborgar þar sem tekinn verður í notkun viðbótarbíll til þess að sinna akstursþjónustu fatlaðra.

Lesa meira

18. apríl 2023 : Uppsagnir hjá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg sagði í dag upp ráðningarsamningum við 57 starfsmenn sveitarfélagsins um leið og tilkynnt var um 5% launalækkun æðstu stjórnenda, bæjarstjóra og sviðsstjóra.

Lesa meira

17. apríl 2023 : Gatnahreinsun í Árborg 2023

Athugið að götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 18:30 

Lesa meira

13. apríl 2023 : Styrkleikarnir á Selfossi | 2023

Styrkleikarnir eru sólarhringsviðburður sem er táknrænt fyrir að það fæst engin hvíld frá krabbameini. Sá sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn.

Lesa meira

13. apríl 2023 : Jarðhitaleit Selfossveitna

Undanfarna mánuði hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarambandið, unnið ötulega að rannsóknum og borunum til að afla meiri orku fyrir samfélagið.

Lesa meira

12. apríl 2023 : Brú til betri vegar | Fjárhagsleg markmið um rekstur Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur á undanförnum árum vaxið hratt sem hefur kallað á umfangsmiklar innviðafjárfestingar á borð við skóla, veitur og íþróttamannvirki. 

Lesa meira
Síða 23 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica