Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


1. september 2023 : Frístundaakstur haust 2023

Fyrirhugað er að frístundaakstur muni hefjast mánudaginn 4. september næstkomandi. 

Lesa meira

30. ágúst 2023 : Rafrænir reikningar

Frá og með 1. október 2023 tekur sveitarfélagið eingöngu við reikningum, vegna kaupa á vöru og þjónustu, með rafrænum hætti.

Lesa meira

28. ágúst 2023 : Grenndarstöð Eyrarbakka lokað

Vegna slæmrar umgengni hefur verið ákveðið að fjarlægja grenndarstöðina á Eyrarbakka tímabundið.

Lesa meira

23. ágúst 2023 : Vel sóttur fræðsludagur

Föstudaginn 18. ágúst var haldinn fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar í Sunnulækjarskóla.

Lesa meira

15. ágúst 2023 : Umhverfisviðurkenningar Svf. Árborgar 2023

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2023.

Lesa meira

15. ágúst 2023 : Fyrsta þríþrautarmótið á Selfossi

Fimmta bikarmótið í þríþraut fór fram á Selfossi laugardaginn 12. ágúst við frábærar aðstæður.

Lesa meira

9. ágúst 2023 : Skólasetning skólaárið 2023 - 2024

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir miðvikudaginn 23. ágúst og föstudaginn 25. ágúst sem hér segir:

Lesa meira

17. júlí 2023 : Nýr fjármálastjóri

Unnur Edda Jónsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

5. júlí 2023 : Skipulagsgátt er opin

Skipulagsgátt er nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdaleyfisveitingar. Í gáttinni verða aðgengilegar á einum stað allar skipulagstillögur, umhverfismat og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á landinu hverju sinni, frá upphafi hvers ferils til enda. 

Lesa meira

3. júlí 2023 : Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2023

Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2023 gekk vonum framar miðað við veðurfar.

Lesa meira

2. júlí 2023 : Þrjú hundruð hjóluðu KIA Gullhringinn

Þrjú hundruð þátttakendur hjóluðu KIA Gullhringinn. Veðrið lék við þátttakendur og skipuleggjendur. 

Lesa meira

30. júní 2023 : Vinátta í nærumhverfinu

Þróunarverkefni leikskólans Strandheima

Lesa meira
Síða 22 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica