Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


2. júní 2023 : Niðurfelling leikskólagjalda

Leikskólagjöld verða felld niður vegna skerðingar á vistun barna hjá leikskólum Árborgar sökum verkfalls FOSS

Lesa meira

1. júní 2023 : Byggðasafn Árnesinga 70 ára

Í dag eru 70 ár liðin frá því farið var að skrá gripi til Byggðasafns Árnesinga og safn varð til. 

Lesa meira

1. júní 2023 : Frístundaheimili 3.- 4. bekkinga | breytingar

Næsta skólaár verða þær breytingar á starfsemi frístundaheimila að öll starfsemi 3. - 4. bekkjar verður í húsnæði við Tryggvagötu 23a sem í daglegu tali kallast Valhöll og er á lóð Vallaskóla.

Lesa meira

25. maí 2023 : Niðurstaða íbúakönnunar

Alls tóku 1655 þátt í íbúakönnun um deiliskipulag miðbæjar Selfoss

Lesa meira

25. maí 2023 : Sumarlestur 30 ára!

Skrímsli, furðufiskar, Stjörnu-Sævar og margt fleira á Sumarlestrinum í ár!

Lesa meira

25. maí 2023 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2023

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram miðvikudaginn 7. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

25. maí 2023 : Goðheimar fær Grænfánann í fyrsta

Leikskólinn Goðheimar flaggaði sínum fyrsta Grænfána þann 17. maí.

Lesa meira

19. maí 2023 : Fréttir af leikskólamálum í Árborg

Innritun í leikskóla Árborgar er lokið fyrir skólaárið 23-24 og nýtt þróunarverkefni sem er samstarfsverkefni allra leikskóla í sveitarfélaginu, fjölskyldusviðs og Háskóla Íslands.

Lesa meira

19. maí 2023 : Lokun gönguleiða við Eyraveg

Frá og með 19. maí til 28. maí næstkomandi verður gönguleið meðfram Eyravegi 3 - 5 lokuð á meðan núverandi hús eru rifin. 

Lesa meira

17. maí 2023 : Íbúakönnun um breytingartillögu að deiliskipulagi miðbæjar Selfoss

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi 15.maí sl. að efna til íbúasamráðs um tillögu að breytingum á deiliskipulagi miðbæjar Selfoss og samkomulags milli sveitarfélagsins og Sigtúns Þróunarfélags. 

Lesa meira

12. maí 2023 : Vor í Árborg 2023

Menningar- og bæjarhátíðin Vor í Árborg var glæsileg að vanda og bauð upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

9. maí 2023 : Samstarf um aukin sýnileika og gagnsæi í umhverfismálum

Sveitarfélagið Árborg hefur gert samstarfssamning við Laufið, fyrstu grænu íslensku upplýsingaveituna.

Lesa meira
Síða 22 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica