Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur þriðjudaginn 20. desember 2022

Staðan í dag kl. 9:00 er sú gular veðurviðvaranir eru í gildi til kl. 23:00. Aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru opnar en mikill skafrenningur er á flestum leiðum. 

Lesa meira

19. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur mánudaginn 19. desember 2022

Staðan kl. 10:30 er sú að allar aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru lokaðar.

Lesa meira

19. desember 2022 : Viðurkenning vegna landsátaksins "Syndum"

Landsátakið "Syndum" stóð yfir dagana 01. - 30. nóvember í sveitarfélaginu líkt og hvert ár.

Lesa meira

17. desember 2022 : Snjórinn kom með hvelli

Það var þá að snjórinn léti sjá sig og það með hvelli. Árla morguns fóru starfsmenn þjónustumiðstöðvar og allir verktakar í vetrarþjónustu á vegum sveitarfélagsisn að ryðja snjó af helstu stofn og tengivegum, eins að stinga í gegn í húsagötum.

Lesa meira

16. desember 2022 : Skautasvell í Árborg

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar með dyggri aðstoð Brunavarna Árnessýslu vinna nú að því að útbúa skautasvell á malbikuðu plani við Tryggvagötu/Nauthóla – brettagarðinum okkar.

Lesa meira

16. desember 2022 : Kosning íþróttakonu og -karls 2022

Frístunda- og menningarnefnd stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og -karli Árborgar hvert ár. Í ár eru 8 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Sjá nánar hvaða tilnefningar bárust. 

Lesa meira

15. desember 2022 : Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborg 2023 - 2026

Bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2022 - 2026 leggur nú þann 14. desember fram sína fyrstu fjárhagsáætlun í bæjarstjórn. Um leið er lögð fram þriggja ára áætlun í samræmi við 62. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, fyrir A-hluta og samantekinn reikning fyrir A- og B hluta fyrir árin 2023–2026.

Lesa meira

14. desember 2022 : Áríðandi tilkynning vegna félagslegrar stuðningsþjónustu í Árborg

Vegna mikilla forfalla og óviðráðanlegra aðstæðna mun það ekki nást að allir fái aðstoð við þrif fyrir jólin.

Lesa meira

14. desember 2022 : 10. mánaða rekstraruppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Bæjarráð Árborgar fjallaði um 10. mánaða rekstraruppgjör sveitarfélagsins á 21. fundi ráðsins fimmtudaginn 8. desember. Staða Sveitarfélagsins Árborgar er erfið og endurspeglar rekstraruppgjörið forsendur við vinnu fjárhagsáætlunar 2023.

Lesa meira

13. desember 2022 : Ráðning skipulagsfulltrúa hjá Árborg

Rúnar Guðmundsson hefur verið ráðinn deildarstjóri skipulagsdeildar hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

13. desember 2022 : Fyrirmyndar unglingar á Suðurlandi

Föstudaginn 9. desember síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir balli í Hvíta húsinu á Selfossi. 

Lesa meira

13. desember 2022 : Stöðuskýrsla og framtíðarsýn fjölskyldusviðs Árborgar 2022

Stöðuskýrslan fjallar um umbóta- og þróunarstarf á fjölskyldusviði frá vordögum 2021 en þá var fyrsta stöðuskýrsla fjölskyldusviðs gefin út en fagsviðið var stofnað 1. mars 2019. 

Lesa meira
Síða 24 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica