Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


2. júní 2023 : Niðurfelling leikskólagjalda

Leikskólagjöld verða felld niður vegna skerðingar á vistun barna hjá leikskólum Árborgar sökum verkfalls FOSS

Lesa meira

1. júní 2023 : Byggðasafn Árnesinga 70 ára

Í dag eru 70 ár liðin frá því farið var að skrá gripi til Byggðasafns Árnesinga og safn varð til. 

Lesa meira

1. júní 2023 : Frístundaheimili 3.- 4. bekkinga | breytingar

Næsta skólaár verða þær breytingar á starfsemi frístundaheimila að öll starfsemi 3. - 4. bekkjar verður í húsnæði við Tryggvagötu 23a sem í daglegu tali kallast Valhöll og er á lóð Vallaskóla.

Lesa meira

25. maí 2023 : Niðurstaða íbúakönnunar

Alls tóku 1655 þátt í íbúakönnun um deiliskipulag miðbæjar Selfoss

Lesa meira

25. maí 2023 : Sumarlestur 30 ára!

Skrímsli, furðufiskar, Stjörnu-Sævar og margt fleira á Sumarlestrinum í ár!

Lesa meira

25. maí 2023 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2023

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram miðvikudaginn 7. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

25. maí 2023 : Goðheimar fær Grænfánann í fyrsta

Leikskólinn Goðheimar flaggaði sínum fyrsta Grænfána þann 17. maí.

Lesa meira

19. maí 2023 : Fréttir af leikskólamálum í Árborg

Innritun í leikskóla Árborgar er lokið fyrir skólaárið 23-24 og nýtt þróunarverkefni sem er samstarfsverkefni allra leikskóla í sveitarfélaginu, fjölskyldusviðs og Háskóla Íslands.

Lesa meira

19. maí 2023 : Lokun gönguleiða við Eyraveg

Frá og með 19. maí til 28. maí næstkomandi verður gönguleið meðfram Eyravegi 3 - 5 lokuð á meðan núverandi hús eru rifin. 

Lesa meira

17. maí 2023 : Íbúakönnun um breytingartillögu að deiliskipulagi miðbæjar Selfoss

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi 15.maí sl. að efna til íbúasamráðs um tillögu að breytingum á deiliskipulagi miðbæjar Selfoss og samkomulags milli sveitarfélagsins og Sigtúns Þróunarfélags. 

Lesa meira

12. maí 2023 : Vor í Árborg 2023

Menningar- og bæjarhátíðin Vor í Árborg var glæsileg að vanda og bauð upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

9. maí 2023 : Samstarf um aukin sýnileika og gagnsæi í umhverfismálum

Sveitarfélagið Árborg hefur gert samstarfssamning við Laufið, fyrstu grænu íslensku upplýsingaveituna.

Lesa meira
Síða 24 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica