Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10. apríl 2023 : Staða og aðgerðir í fjármálum Árborgar

Bæjarstjórn Árborgar boðar til opins íbúafundar vegna fjármálastöðu og aðgerða í sveitarfélaginu.

Lesa meira

3. apríl 2023 : Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg 2023 var haldin í Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 23. mars sl.

Lesa meira

31. mars 2023 : Tilkynning um breytingar á vinnuskólanum 2023

Vinnuskóli Árborgar hefst þann 12 júní næstkomandi og hefur það að markmiði að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi.

Lesa meira

28. mars 2023 : Vor í Árborg 2023 | Viðburðir og þátttaka

Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2023” verður haldin 20.- 23. apríl nk.

Lesa meira

24. mars 2023 : Árborg er frumkvöðlasveitarfélag

Þann 15. mars síðastliðinn var haldinn fundur með fulltrúum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu, Barna- og fjölskyldustofu, Sambandi Íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum í farsældarteymi Árborgar.

Lesa meira

24. mars 2023 : Nýr samningur undirritaður við Sigurhæðir

Sigurhæðir miðstöð fyrir þolendur kynbundis ofbeldis á Suðurlandi fagnaði tveggja ára afmæli þann 19. mars.

Lesa meira

24. mars 2023 : Stekkjaskóli | Nýtt glæsilegt húsnæði

Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla miðvikudaginn 23. mars, þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi.

Lesa meira

16. mars 2023 : Sumarfrístund 2023 | Skráning

Opnað hefur verið fyrir skráningu í sumarfrístund sumarið 2023. Sumarfrístund hefst mánudaginn 12. júní og er til 14. júlí.

Lesa meira

16. mars 2023 : Innritun í leikskóla Árborgar

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. 

Lesa meira

14. mars 2023 : Dreifing á nýrru tunnu undir plast

Nú flokkum við í fjórar tunnur við heimilin í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

14. mars 2023 : Hljóðnemann heim

Það er óhætt að segja að hjartslátturinn hafi komist í hæstu hæðir sl. föstudagskvöld þegar FSu, minn gamli skóli, sigraði Verkmenntaskóla Austurlands í undanúrslitum Gettu betur með 31 stigi gegn 26.

Lesa meira

12. mars 2023 : Tilkynning frá Selfossveitum

Enn er kuldaboli að minna á sig og lítur út fyrir að það verði mjög kalt fram í vikuna. 

Lesa meira
Síða 24 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica