Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


5. ágúst 2022 : Ellefuþúsundasti íbúi Árborgar

11.000 íbúi Sveitarfélagsins Árborgar fæddist þann 21. júní sl. og hefur fengið nafnið Sóley Embla. Hún er dóttir Helenu Guðmundsdóttur og Sindra Freys Ágústssonar sem eru búsett á Selfossi. 

Lesa meira

4. ágúst 2022 : „Skilaðu þakklæti til starfsfólks sveitarfélagsins!“

Í þriðju tilraun tókst það, Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi varð loksins að veruleika sl. verslunarmannahelgi. Þessi vinsæla fjölskylduhátíð, sem fagnar 30 ára afmæli á þessu ári, hefur í gegnum árin vakið mikla athygli.

Lesa meira

31. júlí 2022 : Stutt í framkvæmdir við hreinsistöð á Selfossi

Á fundi eigna- og veitunefndar 6. júlí sl. var samþykkt að fara í útboð á jarðvinni vegna nýrrar hreinsistöðvar við Geitanes. Útboðinu er lokið og buðu fjögur fyrirtæki í verkefnið.

Lesa meira

11. júlí 2022 : Farsæld barna í Árborg

Um síðustu áramót var stofnað þverfaglegt teymi í Árborg sem gengur undir nafninu farsældarteymið.

Lesa meira

5. júlí 2022 : Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2022

Umhverfisnefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum að auglýsa eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga sumarið 2022.

Lesa meira

1. júlí 2022 : Úttektarskýrsla um SIGURHÆÐIR

Nú er óháð úttekt á SIGURHÆÐUM komin út. Niðurstaðan er að SIGURHÆÐIR eru framúrskarandi úrræði, meðferðarstarfið er faglegt og afskaplega vel heppnað, forystan traust og mikil ánægja ríkjandi meðal bæði samstarfsaðila, skjólstæðinga og Soroptimistasystranna í Suðurlandsklúbbnum. 

Lesa meira

29. júní 2022 : Strandheimar fær Grænfánann

Nú á dögunum fékk leikskólinn Strandheimar á Eyrarbakka og Stokkseyri Grænfánann afhentan í 6. sinn fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu.

Lesa meira

24. júní 2022 : Sveitarfélagið Árborg fær plöntu að gjöf

Sveitarfélagið Árborg fékk á dögunum fallegt reynitré (Kasmírreyni) að gjöf frá Orkusölunni en það er hluti af árlegu umhverfisverkefni fyrirtækisins.

Lesa meira

23. júní 2022 : KIA Gullhringurinn | Ný dagsetning

Eigendur og stjórnendur Kia Gullhringsins hafa ákveðið í samráði við helstu samstarfsaðila að færa mótið til laugardagsins 10. september. 

Lesa meira

23. júní 2022 : Tilkynning v. atviks

Sveitarfélagið Árborg harmar að starfsmannamál leikskólans Álfheima hafi ratað í fjölmiðla og vill því koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. 

Lesa meira

22. júní 2022 : Sumarleikur fjölskyldunnar í fullum gangi

Finnum póstkassann, ratleikur þar sem gengið er á valda staði víða í Árborg og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

16. júní 2022 : Ný og glæsileg gróðurbeð

Nú má víða sjá í sveitarfélaginu unga fólkið okkar að störfum við t.d. gróðursetningu og snyrtingar.

Lesa meira
Síða 29 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica