Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


2. desember 2022 : Alþjóðadagur fatlaðs fólks 2022

Alþjóðadagur fatlaðra er haldinn um heim allan 3. desember. Fyrsti alþjóðlegi dagur fatlaðs fólks var haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992.

Lesa meira

28. nóvember 2022 : Umhverfisdeild og Áhaldahúsið hengja upp jólaskraut

Starfsmenn sveitarfélagsins eru í fullri vinnu við að skreyta sveitarfélagið fyrir jólahátíðina.

Lesa meira

25. nóvember 2022 : Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna

Árborg hefur síðastliðin ár verið móttökusveitarfélag fyrir flóttafólk og meðal annars tekið á móti flóttamönnum frá Afganistan, Íran, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.

Lesa meira

24. nóvember 2022 : Íbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg boðar til almennra íbúafunda á Stokkseyri, Eyrarbakka og Selfossi á næstu vikum. Þar mun íbúum gefast tækifæri til að ræða um helstu málefni sveitarfélagsins.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar lögð fram til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 23. nóvember.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Heiða Ösp Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Ljósleiðarinn er tengdur á Stokkseyri

Nú hefur Ljósleiðarinn tengt öll heimili og fyrirtæki á Stokkseyri og efla þannig fjarskipti á svæðinu enn frekar.

Lesa meira

22. nóvember 2022 : Þekktu rauðu ljósin | 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Átakið hefst á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbudnu ofbeldi 25. nóvember og lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna 10. desember.

Lesa meira

18. nóvember 2022 : Skóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna

Fyrsta skóflustunga að íbúðakjarna fyrir fatlað fólk að Nautahaga 2 var tekin föstudaginn 18. nóvember. Í kjölfarið var samningur Mineral ehf og Arnardrangs hses undirritaður í Grænumörk. 

Lesa meira

18. nóvember 2022 : Selfossveitur með erindi á opnum fundi Samorku í Hörpunni

Fimmtudaginn 17.nóvember var haldinn opinn fundur í Hörpunni sem bar yfirskriftina „Hugum að hitaveitunni - Er alltaf nóg til?“

Lesa meira

17. nóvember 2022 : 9. mánaða rekstraruppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Bæjarráð Árborgar fjallaði um 9. mánaða rekstraruppgjör sveitarfélagsins á 16. fundi ráðsins fimmtudaginn 3. nóvember síðastliðinn.

Lesa meira

17. nóvember 2022 : Hinsegin vika Árborgar 2023

Við viljum vekja athygli á hinsegin viku Árborgar sem verður haldin hátíðleg í annað sinn vikuna 16 - 22 janúar næstkomandi.

Lesa meira
Síða 29 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica