Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16. nóvember 2022 : Sorptunnutalning við íbúðir í Árborg

Á næstu dögum og vikum munu starfsmenn Árborgar telja fjölda sorpíláta við íbúðir í Árborg.

Lesa meira

15. nóvember 2022 : Er þitt fyrirtæki tilbúið fyrir nýtt samræmt flokkunarkerfi?

Samræmt flokkunarkerfi verður tekið í notkun eftir áramót. Flokkun verður eins um allt land.

Lesa meira

14. nóvember 2022 : Jólaljósin kveikt 2022

Kveikt verður á jólaljósum sveitarfélagsins fimmtudaginn 17. nóvember kl. 18:00

Lesa meira

14. nóvember 2022 : Velferðarþjónusta Árborgar

Nýlega samþykkti bæjarráð Árborgar að breyta nafni félagsþjónustu í velferðarþjónustu Árborgar. 

Lesa meira

11. nóvember 2022 : 2.áfangi Stekkjaskóla undirritaður

Samningur um hönnun og byggingu á 2.áfanga Stekkjaskóla undirritaður.

Lesa meira

11. nóvember 2022 : Unglinga- og ungmennaráðgjöf í Árborg

Þeódóra A Thoroddsen verður í Zelsíuz með fría ráðgjöf fyrir alla á aldrinum 12 - 20 ára.

Lesa meira

8. nóvember 2022 : Menningarmánuðurinn október 2022

Menningarmánuðurinn október í ár var sá stærsti frá upphafi með fjöldan allan af viðburðum fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

7. nóvember 2022 : Alls sóttu 11 einstaklingar um stöðu sviðstjóra fjölskyldusviðs

Sveitarfélagið Árborg auglýsti 7. október eftir nýjum sviðstjóra fjölskyldusviðs. Umsóknarfrestur var til 31. október sl.

Lesa meira

28. október 2022 : Breyting á frístundaakstri og Árborgarstrætó

Tilkynning vegna breytinga á frístundaakstri og Árborgarstrætó í Svf. Árborg frá og með 31. október 2022

Lesa meira

25. október 2022 : 170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Síðastliðinn laugardag var haldið upp á 170 ára afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri í tilefni af afmæli hans 25. október.

Lesa meira

18. október 2022 : Enginn launamunur á grunnlaunum karla og kvenna í Árborg

Nú á dögunum fékk Sveitarfélagið Árborg endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST 85:2012. 

Lesa meira

14. október 2022 : Gjöf frá Kvenfélagi Selfoss

 Kvenfélag Selfoss færir sundlaugum Árborgar gjafabréf til kaupa á leikföngum.

Lesa meira
Síða 30 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica