Ný og glæsileg gróðurbeð
Nú má víða sjá í sveitarfélaginu unga fólkið okkar að störfum við t.d. gróðursetningu og snyrtingar.
Lesa meiraRafrænt klippikort á gámasvæðinu
Búið er að virkja rafrænt klippikort til nota á gámasvæði Árborgar. Klippikortið innfelur allt að 400 kg á ári sem eru hluti af sorpgjaldi íbúða.
Lesa meiraNýjar reglur um akstursþjónustu við fólk með fötlun
Á 47. fundi bæjarstjórn Árborgar sem var haldinn 27. apríl 2022 voru samþykktar nýjar reglur um akstursþjónustu við fólk með fötlun í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraRáðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu í BES
Nýr aðstoðarskólastjóri og deildarstjóri stoðþjónustu hefja störf hjá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022.
Lesa meiraSumarleikur fjölskyldunnar í Árborg | Finna póstkassann 2022
Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.
Lesa meiraÁrborg gegn ofbeldi
Barnavernd Árborgar, lögregla og þeir aðilar sem koma að málefnum barna hafa orðið vör við aukningu í ofbeldishegðun ungmenna í Árborg.
Lesa meiraVinnuskólinn hefst mánudaginn 13. júní
Við minnum á að vinnuskóli Árborgar, sumarið 2022, hefst næstkomandi mánudag 13. júní.
Lesa meiraFallið frá ráðningu nýs sviðsstjóra
Að höfðu samráði við nýjan bæjarstjóra, Fjólu Kristinsdóttur, hefur verið ákveðið að falla frá ráðningu nýs sviðsstjóra fjölskyldusviðs.
Lesa meiraHeiðursviðurkenningar frá Póllandi
Aneta Figlarska, kennari í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu, Magdalena Markowska, kennari í Vallaskóla, Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar fengu heiðursviðurkenningu Medalía Ríkismenntamálanefndar Póllands.
Lesa meiraFrístundavefur Árborgar 2022
Nú eru flest sumarnámskeið komin inná Frístundavefinn og hvetjum við alla til að kynna sér úrvalið.
Lesa meiraNýtt bókasafnskerfi
Kæru bókasafnsvinir, eins og glöggir gestir bókasafna sveitarfélagsins hafa tekið eftir þá hefur ekkert nýtt efni verið skráð í Gegni frá 9. maí í ár.
Lesa meiraNýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022.
Lesa meira