Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


4. maí 2022 : Nýjar rannsóknarholur við Ölfusá

Selfossveitur hyggjast ráðast í borun á tveimur  grunnum rannsóknarholum á næstu dögum. 

Lesa meira

3. maí 2022 : Bókasafn, þjónustuver og atvinnu- og menningarmál sameinuð í eina deild

Ákveðið hefur verið að sameina bókasafn, þjónustuver og atvinnu- og menningarmál undir eina deild sem staðsett verður á fyrstu hæð Ráðhússins.

Lesa meira

3. maí 2022 : Páll Sveinsson ráðinn skólastjóri Vallaskóla

Páll Sveinsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Vallaskóla frá og með 1. ágúst 2022. Alls bárust fjórar umsóknir um starfið.

Lesa meira

29. apríl 2022 : Auður I. Ottesen hlaut menningarviðurkenningu Svf. Árborgar 2022

Föstudaginn 22. apríl sl. afhenti fulltrúi frístunda- og menningarnefndar Svf. Árborgar menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2022.

Lesa meira

29. apríl 2022 : Tafir á hreinsun gatna í Árborg

Vegna tafa verða svæði 5, 6, 7 hreinsuð vikuna 02. - 06 maí. Sendar verða sms - tilkynningar til íbúa með nánari upplýsingar um dagsetningar.

Lesa meira

27. apríl 2022 : Malbikunarframkvæmdir við Björkustekk

Íbúar og byggingaraðilar við Björkustekk, vinsamlega athugið!

Lesa meira

27. apríl 2022 : Styrkleikarnir 2022

Fyrstu Styrkleikarnir á Íslandi verða haldnir á íþróttasvæðinu á Selfossi frá hádegi 30.apríl til hádegis 1.maí árið 2022.

Lesa meira

25. apríl 2022 : Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi 2022 |FRESTAÐ

Því miður hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta viðburðinum “Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi” fram á haust.

Lesa meira

19. apríl 2022 : Hreinsun gatna | Vor 2022

Árleg vorhreinsun gatna í Árborg hefst þriðjudaginn 19. apríl.

Lesa meira

12. apríl 2022 : Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Árborg

Eftirfarandi listar verða í kjöri þann 14. maí 2022:

Lesa meira

8. apríl 2022 : Skóladagur Árborgar 2022

Skóladagur Árborgar var haldinn 30. mars sl. undir yfirskriftinni Vellíðan okkar allra.

Lesa meira

8. apríl 2022 : Stoppistöð Strætó Olís Selfossi - ný staðsetning

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni verður stoppistöð landsbyggðarstrætó færð mánudaginn 11. apríl.

Lesa meira
Síða 32 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. júlí 2025 : Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára

Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.

Sjá nánar

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica