Ný hreinsistöð við Geitanes
Tímamóta skóflustunga hefur verið tekin vegna framkvæmda við nýja hreinsistöð við Geitanes á Selfossi.
Lesa meiraFundur barna úr Mjólkurbúshverfinu
Síðastliðinn fimmtudag hittust nokkir gamlir Selfyssingar, nánar tiltekið þeir sem voru börn í Mjólkurbúshverfinu frá 1945 til 1960.
Lesa meiraBiðlistar á frístundaheimilum
Frístundaheimili Árborgar | Inntaka barna haust 2022. Staðan á biðlistum 25. ágúst.
Lesa meiraGöngum í skólann 2022
Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann, en það verður sett í sextánda sinn 7. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október.
Lesa meiraSkólasetning skólaárið 2022-2023
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022
Lesa meiraHundraðasti rampurinn á landsbyggðinni vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.
Í dag, þriðjudaginn 8. ágúst verður 100. rampurinn á landsbyggðinni vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Athöfnin hefst klukkan 14.00 og eru allir hjartanlega velkomnir.Útdráttur
Lesa meiraUmhverfisverðlaun Árborgar 2022
Umhverfisnefnd Svf. Árborgar hefur valið fyrir árið 2022, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun, fallegustu götuna og hver fengi viðurkenningu fyrir framlag til umhverfismála.
Lesa meiraHundrað rampa hátíð á Eyrarbakka
Hundraðasti rampurinn á landsbyggðinni formlega tekinn í notkun við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka þriðjudaginn 9. ágúst kl. 14.00
Lesa meiraEllefuþúsundasti íbúi Árborgar
11.000 íbúi Sveitarfélagsins Árborgar fæddist þann 21. júní sl. og hefur fengið nafnið Sóley Embla. Hún er dóttir Helenu Guðmundsdóttur og Sindra Freys Ágústssonar sem eru búsett á Selfossi.
Lesa meira„Skilaðu þakklæti til starfsfólks sveitarfélagsins!“
Í þriðju tilraun tókst það, Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi varð loksins að veruleika sl. verslunarmannahelgi. Þessi vinsæla fjölskylduhátíð, sem fagnar 30 ára afmæli á þessu ári, hefur í gegnum árin vakið mikla athygli.
Lesa meiraStutt í framkvæmdir við hreinsistöð á Selfossi
Á fundi eigna- og veitunefndar 6. júlí sl. var samþykkt að fara í útboð á jarðvinni vegna nýrrar hreinsistöðvar við Geitanes. Útboðinu er lokið og buðu fjögur fyrirtæki í verkefnið.
Lesa meira