Nýjar rannsóknarholur við Ölfusá
Selfossveitur hyggjast ráðast í borun á tveimur grunnum rannsóknarholum á næstu dögum.
Lesa meiraBókasafn, þjónustuver og atvinnu- og menningarmál sameinuð í eina deild
Ákveðið hefur verið að sameina bókasafn, þjónustuver og atvinnu- og menningarmál undir eina deild sem staðsett verður á fyrstu hæð Ráðhússins.
Lesa meiraPáll Sveinsson ráðinn skólastjóri Vallaskóla
Páll Sveinsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Vallaskóla frá og með 1. ágúst 2022. Alls bárust fjórar umsóknir um starfið.
Lesa meiraAuður I. Ottesen hlaut menningarviðurkenningu Svf. Árborgar 2022
Föstudaginn 22. apríl sl. afhenti fulltrúi frístunda- og menningarnefndar Svf. Árborgar menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2022.
Lesa meiraTafir á hreinsun gatna í Árborg
Vegna tafa verða svæði 5, 6, 7 hreinsuð vikuna 02. - 06 maí. Sendar verða sms - tilkynningar til íbúa með nánari upplýsingar um dagsetningar.
Lesa meiraMalbikunarframkvæmdir við Björkustekk
Íbúar og byggingaraðilar við Björkustekk, vinsamlega athugið!
Lesa meiraStyrkleikarnir 2022
Fyrstu Styrkleikarnir á Íslandi verða haldnir á íþróttasvæðinu á Selfossi frá hádegi 30.apríl til hádegis 1.maí árið 2022.
Lesa meiraDagur atvinnulífsins á Suðurlandi 2022 |FRESTAÐ
Því miður hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta viðburðinum “Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi” fram á haust.
Lesa meiraHreinsun gatna | Vor 2022
Árleg vorhreinsun gatna í Árborg hefst þriðjudaginn 19. apríl.
Lesa meiraAuglýsing um sveitarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Árborg
Eftirfarandi listar verða í kjöri þann 14. maí 2022:
Lesa meiraSkóladagur Árborgar 2022
Skóladagur Árborgar var haldinn 30. mars sl. undir yfirskriftinni Vellíðan okkar allra.
Lesa meiraStoppistöð Strætó Olís Selfossi - ný staðsetning
Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni verður stoppistöð landsbyggðarstrætó færð mánudaginn 11. apríl.
Lesa meira