Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


28. nóvember 2022 : Umhverfisdeild og Áhaldahúsið hengja upp jólaskraut

Starfsmenn sveitarfélagsins eru í fullri vinnu við að skreyta sveitarfélagið fyrir jólahátíðina.

Lesa meira

25. nóvember 2022 : Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna

Árborg hefur síðastliðin ár verið móttökusveitarfélag fyrir flóttafólk og meðal annars tekið á móti flóttamönnum frá Afganistan, Íran, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.

Lesa meira

24. nóvember 2022 : Íbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg boðar til almennra íbúafunda á Stokkseyri, Eyrarbakka og Selfossi á næstu vikum. Þar mun íbúum gefast tækifæri til að ræða um helstu málefni sveitarfélagsins.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar lögð fram til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 23. nóvember.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Heiða Ösp Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

23. nóvember 2022 : Ljósleiðarinn er tengdur á Stokkseyri

Nú hefur Ljósleiðarinn tengt öll heimili og fyrirtæki á Stokkseyri og efla þannig fjarskipti á svæðinu enn frekar.

Lesa meira

22. nóvember 2022 : Þekktu rauðu ljósin | 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Átakið hefst á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbudnu ofbeldi 25. nóvember og lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna 10. desember.

Lesa meira

18. nóvember 2022 : Skóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna

Fyrsta skóflustunga að íbúðakjarna fyrir fatlað fólk að Nautahaga 2 var tekin föstudaginn 18. nóvember. Í kjölfarið var samningur Mineral ehf og Arnardrangs hses undirritaður í Grænumörk. 

Lesa meira

18. nóvember 2022 : Selfossveitur með erindi á opnum fundi Samorku í Hörpunni

Fimmtudaginn 17.nóvember var haldinn opinn fundur í Hörpunni sem bar yfirskriftina „Hugum að hitaveitunni - Er alltaf nóg til?“

Lesa meira

17. nóvember 2022 : 9. mánaða rekstraruppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Bæjarráð Árborgar fjallaði um 9. mánaða rekstraruppgjör sveitarfélagsins á 16. fundi ráðsins fimmtudaginn 3. nóvember síðastliðinn.

Lesa meira

17. nóvember 2022 : Hinsegin vika Árborgar 2023

Við viljum vekja athygli á hinsegin viku Árborgar sem verður haldin hátíðleg í annað sinn vikuna 16 - 22 janúar næstkomandi.

Lesa meira

16. nóvember 2022 : Sorptunnutalning við íbúðir í Árborg

Á næstu dögum og vikum munu starfsmenn Árborgar telja fjölda sorpíláta við íbúðir í Árborg.

Lesa meira
Síða 31 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica