Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11. október 2022 : Erindi um hagnýtt íslenskunámskeið á Menntakviku

Erindi á Menntakviku 2022 um hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri.

Lesa meira

10. október 2022 : Anna Valgerður Sigurðardóttir ráðin til starfa sem mannauðsráðgjafi

Anna Valgerður mun starfa á mannauðs- og launadeild Árborgar og tilheyra fjögurra manna teymi sem veitir stoðþjónustu þvert á alla vinnustaði sveitarfélagsins.

Lesa meira

4. október 2022 : Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti fjölskyldusvið Árborgar

Mánudaginn 3. október var fjölmennur kynningar- og umræðufundur haldinn í Grænumörk 5 um innleiðingu farsældarlaganna í Árborg. 

Lesa meira

3. október 2022 : Fræðsluferð fjölskyldusviðs Árborgar til Danmerkur

7. - 11. september síðastliðinn fór góður hópur starfsfólks frá fjölskyldusviði Árborgar í fræðslu- og kynnisferð til Danmerkur.

Lesa meira

28. september 2022 : Menningarmánuðurinn október 2022

Sveitarfélagið bíður upp á metfjölda viðburða í Menningarmánuðinum október fyrir fólk á aldrinum eins til hundrað og eins árs!

Lesa meira

28. september 2022 : Tilkynning vegna hækkunar á gjaldskrá hjá Strætó bs.

Samkvæmt 8. gr. reglna um aksturþjónustu við fólk með fötlun í Sveitarfélaginu Árborg tekur gjald fyrir ferð mið að hálfu almennu fargjaldi hjá Strætó bs. hverju sinni. 

Lesa meira

28. september 2022 : Nýjar reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Nýjar reglur Sv. Árborgar um sérstakan húsnæðisstuðning voru samþykktar í félagsmálanefnd 31. ágúst 2022 og staðfestar í Bæjarstjórn þann 7. september. Greitt verður út samkvæmt nýjum reglum þann 30. september næstkomandi. 

Lesa meira

23. september 2022 : Útboð á 2.áfanga Stekkjaskóla

Bæjarráð Árborgar hefur staðfest tilboð sem barst í 2.áfanga Stekkjaskóla og falið sviðstjóra að semja við verktaka svo framarlega sem hann standist allar útboðskröfur.

Lesa meira

23. september 2022 : Starfshópur um uppbyggingu sundlaugarmannvirkja

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að stofna starfshóp um uppbyggingu sundlaugarmannvirkja á Selfossi. Hópnum er ætlað að koma með tillögur að uppbyggingu kennslusundlaugar og útisvæðis Sundhallar Selfoss.

Lesa meira

21. september 2022 : Vinna við nýja menntastefnu Árborgar

Menntastefna Árborgar 2018 - 2022 rennur sitt skeið nú um áramót og því er kominn tími til að efna til stefnumótunarvinnu vegna nýrrar menntastefnu til næstu ára.

Lesa meira

6. september 2022 : Trjágróður við lóðamörk | Áskorun til íbúa

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

29. ágúst 2022 : Frístundaakstur 2022 - 2023

Fyrirhugað er að frístundaakstur muni hefjast mánudaginn 5. september næstkomandi. 

Lesa meira
Síða 31 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica