Skýrsla um atkvæðatölur 2022
Skýrsla um atkvæðatölur framboðslista og atkvæðatölur frambjóðenda samkvæmt ákvæðum 116. gr. og 117. gr. laga nr. 112/2021 við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022
Lesa meiraMálþing um leikskóla og móttökuáætlun fyrir nýliða
Vinnuhópur um leikskólamál í Sveitarfélaginu Árborg var skipaður af fræðslunefnd á síðasta ári og hélt hann sinn fyrsta fund af mörgum 31. maí 2021.
Lesa meiraTónlistarbekkir í Árborg
Tónlistarbekkir hafa verið opnaðir formlega, en þá má finna á helstu gönguleiðum í Árborg.
Lesa meiraSprotasjóður styrkir tvö verkefni í skólum Árborgar
Verkefnin Eflum tengsl heimila og skóla og Vörðum leiðina hlutu samtals styrki að upphæð 6.400.000 úr Sprotasjóði.
Lesa meiraKjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Árborg verður haldinn laugardaginn 14. maí 2022. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og honum lýkur kl. 22:00.
Lesa meiraTalning atkvæða vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Árborg
Talning atkvæða vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Árborg fer fram í íþróttahúsinu í Vallaskóla, Sólvöllum 2 á Selfossi á kjördag þann 14. maí 2022.
Lesa meiraSelfosshöllin vígð með pompi og prakt
Selfosshöllin, nýtt fjölnota íþróttahús sveitarfélagsins, fékk loks formlega vígslu mánudaginn 9. maí 2022.
Lesa meiraMóberg við Árveg
Nýja hjúkrunarheimilið á Selfossi hefur hlotið nafnið Móberg.
Lesa meiraSelfosshöllin | Opnunarhátíð
Selfosshöllin verður formlega opnuð með viðhöfn mánudaginn 9. maí.
Lesa meiraFramkvæmdir við endurgerð á Sunnuvegi
Nú eru hafnar framkvæmdir við endurgerð á Sunnuvegi, meðfylgjandi er fyrirhuguð áfangaskipting yfir framkvæmdarsvæði og tímabil.
Lesa meiraStafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni
Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur.
Lesa meiraVinningshafi í nafnasamkeppni dreginn út
Börn, foreldrar og starfsfólk fengu tækifæri til þess að kjósa úr tillögunum sem bárust, og bar nafnið Strandheimar sigur úr bítum í þeirri kosningu.
Lesa meira