Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11. október 2022 : Erindi um hagnýtt íslenskunámskeið á Menntakviku

Erindi á Menntakviku 2022 um hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri.

Lesa meira

10. október 2022 : Anna Valgerður Sigurðardóttir ráðin til starfa sem mannauðsráðgjafi

Anna Valgerður mun starfa á mannauðs- og launadeild Árborgar og tilheyra fjögurra manna teymi sem veitir stoðþjónustu þvert á alla vinnustaði sveitarfélagsins.

Lesa meira

4. október 2022 : Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti fjölskyldusvið Árborgar

Mánudaginn 3. október var fjölmennur kynningar- og umræðufundur haldinn í Grænumörk 5 um innleiðingu farsældarlaganna í Árborg. 

Lesa meira

3. október 2022 : Fræðsluferð fjölskyldusviðs Árborgar til Danmerkur

7. - 11. september síðastliðinn fór góður hópur starfsfólks frá fjölskyldusviði Árborgar í fræðslu- og kynnisferð til Danmerkur.

Lesa meira

28. september 2022 : Menningarmánuðurinn október 2022

Sveitarfélagið bíður upp á metfjölda viðburða í Menningarmánuðinum október fyrir fólk á aldrinum eins til hundrað og eins árs!

Lesa meira

28. september 2022 : Tilkynning vegna hækkunar á gjaldskrá hjá Strætó bs.

Samkvæmt 8. gr. reglna um aksturþjónustu við fólk með fötlun í Sveitarfélaginu Árborg tekur gjald fyrir ferð mið að hálfu almennu fargjaldi hjá Strætó bs. hverju sinni. 

Lesa meira

28. september 2022 : Nýjar reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Nýjar reglur Sv. Árborgar um sérstakan húsnæðisstuðning voru samþykktar í félagsmálanefnd 31. ágúst 2022 og staðfestar í Bæjarstjórn þann 7. september. Greitt verður út samkvæmt nýjum reglum þann 30. september næstkomandi. 

Lesa meira

23. september 2022 : Útboð á 2.áfanga Stekkjaskóla

Bæjarráð Árborgar hefur staðfest tilboð sem barst í 2.áfanga Stekkjaskóla og falið sviðstjóra að semja við verktaka svo framarlega sem hann standist allar útboðskröfur.

Lesa meira

23. september 2022 : Starfshópur um uppbyggingu sundlaugarmannvirkja

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að stofna starfshóp um uppbyggingu sundlaugarmannvirkja á Selfossi. Hópnum er ætlað að koma með tillögur að uppbyggingu kennslusundlaugar og útisvæðis Sundhallar Selfoss.

Lesa meira

21. september 2022 : Vinna við nýja menntastefnu Árborgar

Menntastefna Árborgar 2018 - 2022 rennur sitt skeið nú um áramót og því er kominn tími til að efna til stefnumótunarvinnu vegna nýrrar menntastefnu til næstu ára.

Lesa meira

6. september 2022 : Trjágróður við lóðamörk | Áskorun til íbúa

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

29. ágúst 2022 : Frístundaakstur 2022 - 2023

Fyrirhugað er að frístundaakstur muni hefjast mánudaginn 5. september næstkomandi. 

Lesa meira
Síða 33 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica