Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11. júlí 2022 : Farsæld barna í Árborg

Um síðustu áramót var stofnað þverfaglegt teymi í Árborg sem gengur undir nafninu farsældarteymið.

Lesa meira

5. júlí 2022 : Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2022

Umhverfisnefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum að auglýsa eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga sumarið 2022.

Lesa meira

1. júlí 2022 : Úttektarskýrsla um SIGURHÆÐIR

Nú er óháð úttekt á SIGURHÆÐUM komin út. Niðurstaðan er að SIGURHÆÐIR eru framúrskarandi úrræði, meðferðarstarfið er faglegt og afskaplega vel heppnað, forystan traust og mikil ánægja ríkjandi meðal bæði samstarfsaðila, skjólstæðinga og Soroptimistasystranna í Suðurlandsklúbbnum. 

Lesa meira

29. júní 2022 : Strandheimar fær Grænfánann

Nú á dögunum fékk leikskólinn Strandheimar á Eyrarbakka og Stokkseyri Grænfánann afhentan í 6. sinn fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu.

Lesa meira

24. júní 2022 : Sveitarfélagið Árborg fær plöntu að gjöf

Sveitarfélagið Árborg fékk á dögunum fallegt reynitré (Kasmírreyni) að gjöf frá Orkusölunni en það er hluti af árlegu umhverfisverkefni fyrirtækisins.

Lesa meira

23. júní 2022 : KIA Gullhringurinn | Ný dagsetning

Eigendur og stjórnendur Kia Gullhringsins hafa ákveðið í samráði við helstu samstarfsaðila að færa mótið til laugardagsins 10. september. 

Lesa meira

23. júní 2022 : Tilkynning v. atviks

Sveitarfélagið Árborg harmar að starfsmannamál leikskólans Álfheima hafi ratað í fjölmiðla og vill því koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. 

Lesa meira

22. júní 2022 : Sumarleikur fjölskyldunnar í fullum gangi

Finnum póstkassann, ratleikur þar sem gengið er á valda staði víða í Árborg og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

16. júní 2022 : Ný og glæsileg gróðurbeð

Nú má víða sjá í sveitarfélaginu unga fólkið okkar að störfum við t.d. gróðursetningu og snyrtingar.

Lesa meira

15. júní 2022 : Rafrænt klippikort á gámasvæðinu

Búið er að virkja rafrænt klippikort til nota á gámasvæði Árborgar. Klippikortið innfelur allt að 400 kg á ári sem eru hluti af sorpgjaldi íbúða.

Lesa meira

14. júní 2022 : Nýjar reglur um akstursþjónustu við fólk með fötlun

Á 47. fundi bæjarstjórn Árborgar sem var haldinn 27. apríl 2022 voru samþykktar nýjar reglur um akstursþjónustu við fólk með fötlun í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

14. júní 2022 : Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu í BES

Nýr aðstoðarskólastjóri og deildarstjóri stoðþjónustu hefja störf hjá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. 

Lesa meira
Síða 33 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica