Stóra upplestrarkeppnin í Árborg 2022
Stóra upplestrarkeppnin í Árborg 2022 var haldin með hátíðlegu yfirbragði við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fimmtudaginn 24. mars síðastliðinn.
Lesa meiraAuglýsing um framboðslista
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 14. maí 2022, rennur út kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022.
Lesa meiraLjósleiðarinn á Stokkseyri og Eyrarbakka
Í sumar mun Ljósleiðarinn leggja ljósleiðara til allra heimila og fyrirtækja á Stokkseyri og Eyrarbakka.
Lesa meiraHreinsistöð við Geitanes - Breyting á gildandi Aðalskipulagi Árborgar 2010-2030
Samkvæmt 1. mgr. 36. gr. og 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að breytingu á gildandi Aðalskipulagi Árborgar 2010 - 2030:
Lesa meiraAðalskipulag Árborgar 2020 - 2036, heildarendurskoðun
Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að endurskoðuðu Aðalskipulagi Árborgar 2022 - 2036:
Lesa meiraMálþing um málefni leikskólanna í Árborg
Miðvikudaginn 30. mars nk. verður haldið málþing um málefni leikskólanna í Árborg á Hótel Selfossi kl. 9:00 - 16:00 (húsið opnar kl. 8:30).
Lesa meiraBall fyrir unglinga á Suðurlandi
Föstudaginn 11. mars síðastliðinn var haldið ball fyrir 8. - 10. bekkinga á Suðurlandi. Þar komu saman rúmlega 500 sunnlenskir unglingar.
Lesa meiraFrábærlega heppnað skuldabréfaútboð Sveitarfélagsins Árborgar
Sveitarfélagið Árborg lauk við að bjóða út skuldabréf á lánamarkaði þann 3ja mars síðastliðinn.
Lesa meiraSumarstörf hjá Sveitarfélaginu Árborg 2022
Sveitarfélagið hefur opnað fyrir umsóknir á sumarstörfum fyrir sumarið 2022.
Lesa meiraEva María Baldursdóttir og Egill Blöndal íþróttakona og -karl Árborgar 2021
Frístunda- og menningarnefnd Árborgar afhendi í gær, mán. 7.mars afreksíþróttafólki viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2021.
Lesa meiraVegna íbúafundar og skólaþings á Eyrarbakka og Stokkseyri
Eftir ábendingar sem borist hafa frá íbúum hefur verið ákveðið að breyta tilhögun og fyrirkomulagi íbúaþings og íbúafundar sem fram undan eru á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Lesa meiraYfirlýsing frá fjölskyldusviði Árborgar
Sveitarfélagið mun fylgja fast á eftir þeim atburðum sem upp hafa komið í fámennum hópi unglinga á síðastliðnum vikum.
Lesa meira