Frístundaakstur innan Selfoss - breytt tímatafla mán. 29. nóvember
Tímatafla frístundabílsins á Selfossi breytist mán. 29. nóvember nk. þegar Stekkjaskóli hefur kennslu í húsnæði sínu í Stekkjarhverfinu.
Lesa meira16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Í dag hefst alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi. Sveitarfélagið Árborg mun í tilefni átaksins lýsa ráðhúsið með appelsínugulum ljósum. Einnig munu fánar átaksins blakta víða um sveitarfélagið.
Lesa meiraJólaskreytingar í Árborg
Starfsfólk þjónustumiðstöðvar Árborgar vinnur hörðum höndum við að koma upp jólaskreytingum í sveitarfélaginu.
Lesa meiraNýtt merki Byggðasafns Árnesinga
Tekið hefur verið í notkun nýtt einkennismerki fyrir Byggðasafn Árnesinga.
Lesa meiraJólaljósin kveikt - verslanir opnar lengur fim. 18.nóv
Fjölmargar verslanir, veitingastaðir o.fl. verða opnar lengur fim. 18.nóv í tilefni þess að kveikt verður á jólaljósunum í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar eru hvattir til að kíkja út og skoða jólaljósin en um leið huga að persónulegum sóttvörnum.
Lesa meiraGIS dagurinn 17. Nóvember
Í dag, 17. nóvember er alþjóðadagur landupplýsinga . Hvað eru landupplýsingar (GIS: geographic information systems), hvers vegna skipta þær máli og hvað koma þær sveitarfélögum við?
Lesa meiraTilkynning frá Sjóðnum góða í Árnessýslu
Umsóknir og úthlutanir úr Sjóðnum góða 2021
Lesa meiraKveikt á jólaljósunum fimmtudaginn 18. nóvember.
Kveikt verður á jólaljósunum í Sveitarfélaginu Árborg fim. 18.nóv. nk. en vegna sóttvarnartakmarkana þarf að aflýsa formlegri hátíðardagskrá sem átti að fara fram á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að kveikja á jólaljósunum þennan dag og lýsa upp skammdegið við upphaf Jóla í Árborg 2021.
Lesa meiraAuglýst eftir umsóknum um styrki frá Selfossveitum bs. vegna varmadælna
Selfossveitur bs. áforma að veita styrki til eigenda og íbúa fasteigna með fasta búsetu í Sveitarfélaginu Árborg í því skyni að setja upp varmadælur.
Lesa meiraGjafatré fyrir Jólin 2021
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir grenitrjám úr heimagörðum sem íbúar þurfa að losa sig við og gætu nýst sem torgtré.
Lesa meiraSkólamálafundur | BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf
Miðvikudaginn 10. nóvember fer fram skólamálafundur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 19:30 í húsnæði skólans á Stokkseyri.
Lesa meiraAuglýst eftir leiguhúsnæði
Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir íbúðarhúsnæði til leigu sem fyrst.
Lesa meira