Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16. mars 2022 : Aðalskipulag Árborgar 2020 - 2036, heildarendurskoðun

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að endurskoðuðu Aðalskipulagi Árborgar 2022 - 2036:

Lesa meira

16. mars 2022 : Málþing um málefni leikskólanna í Árborg

Miðvikudaginn 30. mars nk. verður haldið málþing um málefni leikskólanna í Árborg á Hótel Selfossi kl. 9:00 - 16:00 (húsið opnar kl. 8:30).

Lesa meira

14. mars 2022 : Ball fyrir unglinga á Suðurlandi

Föstudaginn 11. mars síðastliðinn var haldið ball fyrir 8. - 10. bekkinga á Suðurlandi. Þar komu saman rúmlega 500 sunnlenskir unglingar.

Lesa meira

14. mars 2022 : Frábærlega heppnað skuldabréfaútboð Sveitarfélagsins Árborgar

Sveitarfélagið Árborg lauk við að bjóða út skuldabréf á lánamarkaði þann 3ja mars síðastliðinn.

Lesa meira

11. mars 2022 : Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Árborg 2022

Sveitarfélagið hefur opnað fyrir umsóknir á sumarstörfum fyrir sumarið 2022.  

Lesa meira

8. mars 2022 : Eva María Baldursdóttir og Egill Blöndal íþróttakona og -karl Árborgar 2021

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar afhendi í gær, mán. 7.mars afreksíþróttafólki viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2021. 

Lesa meira

4. mars 2022 : Vegna íbúafundar og skólaþings á Eyrarbakka og Stokkseyri

Eftir ábendingar sem borist hafa frá íbúum hefur verið ákveðið að breyta tilhögun og fyrirkomulagi íbúaþings og íbúafundar sem fram undan eru á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Lesa meira

4. mars 2022 : Yfirlýsing frá fjölskyldusviði Árborgar

Sveitarfélagið mun fylgja fast á eftir þeim atburðum sem upp hafa komið í fámennum hópi unglinga á síðastliðnum vikum.

Lesa meira

2. mars 2022 : Skólaþing á Eyrarbakka og Stokkseyri | ath breytt dagsetning

Þann 15. mars næstkomandi stendur fyrir dyrum opið íbúaþing um málefni Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES).

Lesa meira

27. febrúar 2022 : Skólaþing um framtíðarskipan húsnæðismála Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) - ATH breytt dagsetning

Þingið verður haldið í húsnæði BES á Stokkseyri þann 15. mars, milli kl. 20:00 og 21:30 og er fólk beðið að skrá sig til þátttöku, sjá neðar í texta.

Lesa meira

24. febrúar 2022 : Tilkynning til íbúa | spáð er töluverðri hláku

Á morgun, föstudag, spáir töluverðri hláku á Suðurlandi og er hætt við pollamyndum.

Lesa meira

23. febrúar 2022 : Starfsdagur Frístundamiðstöðvar Árborgar

Frístundamiðstöð Árborgar samanstendur af fjórum frístundarheimilum, þremur frístundaklúbbum, félagsmiðstöð og ungmennahúsi. Þar starfa um það bil 95 starfsmenn í mismunandi starfshlutföllum.

Lesa meira
Síða 39 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica