Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


6. febrúar 2022 : Lokanir og tilkynningar vegna veðurs | uppfært

Eftir fund með Almannavörnum hefur verið ákveðið að stofnanir sveitarfélagsins verða lokaðar fram til kl. 12:00

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Deiliskipulag fyrir hluta Austurvegar og Vallholts

Sveitarfélagið Árborg vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir hluta Austurvegar og Vallholts. 

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Selfosshöllin, nýtt glæsilegt fjölnota íþróttahús

Nýtt fjölnota íþróttahús sem er staðsett á Selfossvelli mun bera heitið „Selfosshöllin“.

Lesa meira

3. febrúar 2022 : Úrslit í jólagluggaleik Árborgar 2021

Fjöldi barna tóku þátt í jólagluggaleiknum 2021 og nú loks eftir langa bið, og nokkrar tilraunir gafst tækifæri til að gleðja vinningshafana.

Lesa meira

2. febrúar 2022 : Ný gangbrautarljós við Suðurhóla

Líkt og vegfarendur hafa vafalaust tekið eftir þá eru gangbrautarljósin við Suðurhóla komin í virkni.

Lesa meira

2. febrúar 2022 : Reglugerð um takmarkanir í skólum | Samantekt frá almannavarnadeild

Almannavarnardeild höfuðborgarsvæðisins hefur unnið samanburð á eldri og gildandi reglugerðum þar sem má sjá meginbreytingar sem felast í síðustu afléttingum sóttvarnarreglna fyrir skólastarf.

Lesa meira

1. febrúar 2022 : Tillögur að nafni nýja hjúkrunarheimilisins á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi sem HSU opnar í mars nk.

Lesa meira

31. janúar 2022 : Álagning fasteignagjalda 2022

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2022 er nú lokið.

Lesa meira

26. janúar 2022 : Vel heppnaðri Hinseginviku lokið í Árborg

Haustið 2021 kom upp hugmynd á fundi Forvarnateymis Árborgar að halda Hinseginviku Árborgar dagana 17. – 23. janúar 2022.

Lesa meira

25. janúar 2022 : Við vekjum athygli á appelsínugulri viðvörun

Appelsínugul viðvörun fyrir daginn í dag þriðjudag, sjá nánar í grein og á vefsíðu Veðurstofu Íslands.

Lesa meira

24. janúar 2022 : Lífshlaupið 2022 | Skráning er hafin

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. 

Lesa meira

21. janúar 2022 : Úrslit í jólaskreytingasamkeppni Árborgar 2021

Sem fyrr verðlaunaði Árborg fallega skreyttar byggingar í sveitarfélaginu.

Lesa meira
Síða 39 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica