Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26. nóvember 2021 : Frístundaakstur innan Selfoss - breytt tímatafla mán. 29. nóvember

Tímatafla frístundabílsins á Selfossi breytist mán. 29. nóvember nk. þegar Stekkjaskóli hefur kennslu í húsnæði sínu í Stekkjarhverfinu. 

Lesa meira

25. nóvember 2021 : 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag hefst alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi. Sveitarfélagið Árborg mun í tilefni átaksins lýsa ráðhúsið með appelsínugulum ljósum. Einnig munu fánar átaksins blakta víða um sveitarfélagið.

Lesa meira

24. nóvember 2021 : Jólaskreytingar í Árborg

Starfsfólk þjónustumiðstöðvar Árborgar vinnur hörðum höndum við að koma upp jólaskreytingum í sveitarfélaginu. 

Lesa meira

19. nóvember 2021 : Nýtt merki Byggðasafns Árnesinga

Tekið hefur verið í notkun nýtt einkennismerki fyrir Byggðasafn Árnesinga.

Lesa meira

17. nóvember 2021 : Jólaljósin kveikt - verslanir opnar lengur fim. 18.nóv

Fjölmargar verslanir, veitingastaðir o.fl. verða opnar lengur fim. 18.nóv í tilefni þess að kveikt verður á jólaljósunum í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar eru hvattir til að kíkja út og skoða jólaljósin en um leið huga að persónulegum sóttvörnum. 

Lesa meira

17. nóvember 2021 : GIS dagurinn 17. Nóvember

Í dag, 17. nóvember er alþjóðadagur landupplýsinga . Hvað eru landupplýsingar (GIS: geographic information systems), hvers vegna skipta þær máli og hvað koma þær sveitarfélögum við?

Lesa meira

16. nóvember 2021 : Tilkynning frá Sjóðnum góða í Árnessýslu

Umsóknir og úthlutanir úr Sjóðnum góða 2021

Lesa meira

16. nóvember 2021 : Kveikt á jólaljósunum fimmtudaginn 18. nóvember.

Kveikt verður á jólaljósunum í Sveitarfélaginu Árborg fim. 18.nóv. nk. en vegna sóttvarnartakmarkana þarf að aflýsa formlegri hátíðardagskrá sem átti að fara fram á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að kveikja á jólaljósunum þennan dag og lýsa upp skammdegið við upphaf Jóla í Árborg 2021. 

Lesa meira

15. nóvember 2021 : Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Selfossveitum bs. vegna varmadælna

Selfossveitur bs. áforma að veita styrki til eigenda og íbúa fasteigna með fasta búsetu í Sveitarfélaginu Árborg í því skyni að setja upp varmadælur. 

Lesa meira

8. nóvember 2021 : Gjafatré fyrir Jólin 2021

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir grenitrjám úr heimagörðum sem íbúar þurfa að losa sig við og gætu nýst sem torgtré.

Lesa meira

8. nóvember 2021 : Skólamálafundur | BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf

Miðvikudaginn 10. nóvember fer fram skólamálafundur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 19:30 í húsnæði skólans á Stokkseyri.

Lesa meira

4. nóvember 2021 : Auglýst eftir leiguhúsnæði

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir íbúðarhúsnæði til leigu sem fyrst. 

Lesa meira
Síða 39 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. júlí 2025 : Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára

Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.

Sjá nánar

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica