Lokanir og tilkynningar vegna veðurs | uppfært
Eftir fund með Almannavörnum hefur verið ákveðið að stofnanir sveitarfélagsins verða lokaðar fram til kl. 12:00
Lesa meiraDeiliskipulag fyrir hluta Austurvegar og Vallholts
Sveitarfélagið Árborg vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir hluta Austurvegar og Vallholts.
Lesa meiraSelfosshöllin, nýtt glæsilegt fjölnota íþróttahús
Nýtt fjölnota íþróttahús sem er staðsett á Selfossvelli mun bera heitið „Selfosshöllin“.
Lesa meiraÚrslit í jólagluggaleik Árborgar 2021
Fjöldi barna tóku þátt í jólagluggaleiknum 2021 og nú loks eftir langa bið, og nokkrar tilraunir gafst tækifæri til að gleðja vinningshafana.
Lesa meiraNý gangbrautarljós við Suðurhóla
Líkt og vegfarendur hafa vafalaust tekið eftir þá eru gangbrautarljósin við Suðurhóla komin í virkni.
Lesa meiraReglugerð um takmarkanir í skólum | Samantekt frá almannavarnadeild
Almannavarnardeild höfuðborgarsvæðisins hefur unnið samanburð á eldri og gildandi reglugerðum þar sem má sjá meginbreytingar sem felast í síðustu afléttingum sóttvarnarreglna fyrir skólastarf.
Lesa meiraTillögur að nafni nýja hjúkrunarheimilisins á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi sem HSU opnar í mars nk.
Lesa meiraÁlagning fasteignagjalda 2022
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2022 er nú lokið.
Lesa meiraVel heppnaðri Hinseginviku lokið í Árborg
Haustið 2021 kom upp hugmynd á fundi Forvarnateymis Árborgar að halda Hinseginviku Árborgar dagana 17. – 23. janúar 2022.
Lesa meiraVið vekjum athygli á appelsínugulri viðvörun
Appelsínugul viðvörun fyrir daginn í dag þriðjudag, sjá nánar í grein og á vefsíðu Veðurstofu Íslands.
Lífshlaupið 2022 | Skráning er hafin
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna.
Lesa meiraÚrslit í jólaskreytingasamkeppni Árborgar 2021
Sem fyrr verðlaunaði Árborg fallega skreyttar byggingar í sveitarfélaginu.
Lesa meira