Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


29. janúar 2025 : Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2025

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2025 er nú lokið. Álagningarseðlar verða aðgengilegir á island.is. Álagningaseðlar verða ekki sendir í bréfpósti.

Lesa meira

27. janúar 2025 : Hreinsun rotþróa á Votmúlasvæðinu

Hreinsitækni mun á næstu dögum hreinsa rotþrær á heimilum við Votmúlaveg og í Byggðarhorni. 

Lesa meira

27. janúar 2025 : Átta konur hjá Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss vinnur nú hörðum höndum að 88. uppsetningu félagsins. Æfingar hófust í desember sl. og stefnt er á frumsýningu þann 14. febrúar.

Lesa meira

21. janúar 2025 : Þjónustusamningur við Skátafélagið Fossbúa endurnýjaður

Áfram halda undirskriftir þjónustusamninga en sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning sinn við Skátafélagið Fossbúa til eins árs.

Lesa meira

16. janúar 2025 : Þjónustusamningur við Ungmennafélagið Stokkseyri

Mikið er um að vera þessa dagana í undirskriftum þjónustusamninga en Sveitarfélagið Árborg og Umf. Stokkseyri skrifuðu á dögunum undir endurnýjun á þjónustusamningi sínum.

Lesa meira

14. janúar 2025 : Þjónustusamningur við Hestamannafélagið Sleipni endurnýjaður

Sveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

9. janúar 2025 : Bergrós og Hákon Þór íþróttafólk Árborgar 2024

Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar fram á Hótel Selfossi. 

Lesa meira

7. janúar 2025 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 11. janúar 2025

Farið verður af stað í söfnunina um kl. 09:00 laugardaginn 11. janúar og mikilvægt er að trén séu komin að gangstétt/lóðarmörkum þá.

Lesa meira

6. janúar 2025 : Tilkynning frá Selfossveitum | Förum vel með heita vatnið

Næstu daga má búast við töluverðum kulda sem nær hámarki á miðvikudag. Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og reynt mikið á veitukerfið.

Lesa meira

3. janúar 2025 : Bókasafn Árborgar kynnir Janoir 2025

Janúarmánuður á Bókasafni Árborgar heitir nú „Janoir“ og er helgaður glæpasögum.

Lesa meira

2. janúar 2025 : Þrettándagleði á Selfossi 2025

Jólin verða kvödd í Gesthúsum á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar. 

Lesa meira

23. desember 2024 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Lesa meira
Síða 4 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Sjá nánar

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica