Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Lesa meira

12. júní 2025 : Flakkandi Zelsíuz fer af stað í Árborg - nýtt úrræði fyrir ungmenni

Í dag hefst formlega starfsemi Flakkandi Zelsíuz í Árborg – nýtt framtak á vegum félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz.

Lesa meira

6. júní 2025 : Sveitarfélagið Árborg semur um móttöku seyru

Sveitarfélagið Árborg og Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita (UTU) hafa gert samkomulag um móttöku þess síðarnefnda á seyru sem til fellur frá hreinsistöðvum og úr rotþróm í Árborg.

Lesa meira

4. júní 2025 : Gjaldskylda á bílastæðum við ráðhús

Í lok þessarar viku hefst gjaldskylda á bílastæðunum aftan við Ráðhús Árborgar. Gjaldtakan verður í gildi allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.

Lesa meira

21. maí 2025 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2025

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram föstudaginn 6. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

21. maí 2025 : Frístund | Sumarið 2025

Í Árborg er mikið úrval af fjölbreyttu og skemmtilegu frístundastarfi.

Lesa meira

20. maí 2025 : Skemmdarverk á ærslabelg við Sunnulækjarskóla

Búið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.

Lesa meira

12. maí 2025 : Rafræn skráning gæludýra

Sveitarfélagið hefur tekið upp kerfi sem heldur utan um skráningu leyfisskyldra gæludýra í Árborg.

Lesa meira

8. maí 2025 : Starfsánægja eykst hjá Sveitarfélaginu Árborg

Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.

Lesa meira

6. maí 2025 : Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg

Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma. 

Lesa meira

25. apríl 2025 : Fréttatilkynning | Ársreikningur 2024

Yfir þriggja milljarða viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar.

Lesa meira

15. apríl 2025 : Lokanir vegna framkvæmda við Eyraveg

Ráðist verður í framkvæmdir við stækkun á flutningslögnum Selfossveitna eftir páska.

Lesa meira
Síða 4 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. október 2025 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn

Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. 

Sjá nánar

14. október 2025 : Listaverk í Ráðhúsi Árborgar

Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar

10. október 2025 : Forvarnardagur í Árborg 2025

Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.

Sjá nánar

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.

Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.

 

Móstekkur - sala á byggingarétti

Útboð


Þetta vefsvæði byggir á Eplica