22. desember 2022 : Útboð og undirritun samnings við TRS

Síðastliðinn nóvember lauk útboði á hýsingu og rekstri tölvukerfa auk notendaþjónustu fyrir sveitarfélagið.

Lesa meira

22. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur fimmtudaginn 22. desember 2022

Staðan í dag kl. 10:00 er sú að tekist hefur að opna flestar götur og botnlanga á Eyrarbakka. 

Lesa meira

22. desember 2022 : Nýr deildarstjóri velferðarþjónustu

Sigþrúður Birta Jónsdóttir hefur verið ráðin deildartjóri velferðarþjónustu á fjölskyldusviði.

Lesa meira

21. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur miðvikudaginn 21. desember 2022

Staðan í dag kl. 9:30 er sú að veðrið er að mestu gengið niður en það er búið að vera samfelld úrkoma og svo skafrenningur síðan á föstudagskvöld.

Lesa meira

20. desember 2022 : Nýr forstöðumaður búsetukjarna

Jóhanna Frímannsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður í búsetukjarnann Vallholti 9. 

Lesa meira

20. desember 2022 : Sorphirða í Árborg | Uppfært kl. 10:00

Vegna veðurs verður heldur ekki farið af stað í að hirða sorp í dag.

Lesa meira

20. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur þriðjudaginn 20. desember 2022

Staðan í dag kl. 9:00 er sú gular veðurviðvaranir eru í gildi til kl. 23:00. Aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru opnar en mikill skafrenningur er á flestum leiðum. 

Lesa meira

19. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur mánudaginn 19. desember 2022

Staðan kl. 10:30 er sú að allar aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru lokaðar.

Lesa meira

19. desember 2022 : Viðurkenning vegna landsátaksins "Syndum"

Landsátakið "Syndum" stóð yfir dagana 01. - 30. nóvember í sveitarfélaginu líkt og hvert ár.

Lesa meira

17. desember 2022 : Snjórinn kom með hvelli

Það var þá að snjórinn léti sjá sig og það með hvelli. Árla morguns fóru starfsmenn þjónustumiðstöðvar og allir verktakar í vetrarþjónustu á vegum sveitarfélagsisn að ryðja snjó af helstu stofn og tengivegum, eins að stinga í gegn í húsagötum.

Lesa meira

16. desember 2022 : Skautasvell í Árborg

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar með dyggri aðstoð Brunavarna Árnessýslu vinna nú að því að útbúa skautasvell á malbikuðu plani við Tryggvagötu/Nauthóla – brettagarðinum okkar.

Lesa meira

16. desember 2022 : Kosning íþróttakonu og -karls 2022

Frístunda- og menningarnefnd stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og -karli Árborgar hvert ár. Í ár eru 8 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Sjá nánar hvaða tilnefningar bárust. 

Lesa meira
Síða 4 af 67

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

28. mars 2023 : Vor í Árborg 2023 | Viðburðir og þátttaka

Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2023” verður haldin 20.- 23. apríl nk.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Árborg er frumkvöðlasveitarfélag

Þann 15. mars síðastliðinn var haldinn fundur með fulltrúum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu, Barna- og fjölskyldustofu, Sambandi Íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum í farsældarteymi Árborgar.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Nýr samningur undirritaður við Sigurhæðir

Sigurhæðir miðstöð fyrir þolendur kynbundis ofbeldis á Suðurlandi fagnaði tveggja ára afmæli þann 19. mars.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Stekkjaskóli | Nýtt glæsilegt húsnæði

Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla miðvikudaginn 23. mars, þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica