Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Lesa meira

5. september 2025 : Árborg óskar eftir samtali við Flóahrepp

Bæjarráð Árborgar samþykkti samhljóða á fundi, fimmtudaginn 4. september, að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk Árborgar um mögulega tilfærslu á sveitarfélagamörkum og samtal um ávinning sameiningar sveitarfélaganna tveggja. 

Lesa meira

5. september 2025 : Rífandi stemning á rómantískum ágústmánuði Bókasafns Árborgar

Einstök stemning þar sem bókmenntir, listir og ást blönduðust saman í fjölbreyttri dagskrá.

Lesa meira

4. september 2025 : Flakkandi Zelsíuz heppnaðist vel í sumar

Starfsfólk Zelsíuz hitti mörg ungmenni í sumar, boðið var upp á kvölddagskrá og viðveru á bæjarhátíðum.

Lesa meira

3. september 2025 : Slysavarnardeildin Björg færir Strandheimum sjúkrakassa að gjöf

Föstudaginn 29. ágúst tók leikskólinn Strandheimar á móti veglegri gjöf frá Slysavarnardeildinni Björg á Eyrarbakka. Var gjöfin fjórir sjúkrakassar sem sérstaklega eru ætlaðir börnum. 

Lesa meira

2. september 2025 : Eyrarbakki bætist í hóp þeirra bæja og þorpa sem minnast Vesturfara

Vel lukkuð vígsluathöfn við Húsið á Eyrarbakka síðasta föstudag

Lesa meira

2. september 2025 : Haustgildi uppskeruhátíð í fimmta sinn á Stokkseyri

Ísak Harðarson rithöfundur verður í brennidepli

Lesa meira

28. ágúst 2025 : Rekstur Árborgar styrkist áfram - Jákvætt árshlutauppgjör

Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025. Uppgjörið sýnir jákvæða þróun og áframhaldandi framfarir í fjármálum sveitarfélagsins.

Lesa meira

26. ágúst 2025 : Menningarmánuðurinn október 2025

Menningarmánuðurinn október haldinn í sextánda sinn í Sveitarfélaginu Árborg

Lesa meira

22. ágúst 2025 : Í krafti okkar allra

Fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar, Í krafti okkar allra, var vel sóttur en hátt í 700 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.

Lesa meira

20. ágúst 2025 : Framkvæmdir við miðeyju á Austurvegi

Vegagerðin í samvinnu við Svf. Árborg vinnur að úrbótum á umferðaröryggi á Austurvegi frá Sigtúni að Tryggvagötu.

Lesa meira

20. ágúst 2025 : Frístundamessa 6. september næstkomandi

Laugardaginn 6. september frá kl. 10 - 12 næstkomandi verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir og félagsstarf fyrir fullorðna.

Lesa meira
Síða 4 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

1. desember 2025 : Karlar í Uppsölum – ný vinnustofa fyrir smíðavinnu og góðan félagsskap

Nýtt og spennandi verkefni hefur sprottið af stað sem ber heitið ,,Karlar í Uppsölum“. Hugmyndin er að þar komi saman einstaklingar sem vilji hittast, sinna smíðavinnu, fá sér kaffi, spjalla og um leið eflast félagslega.

Sjá nánar

1. desember 2025 : Sjóðurinn góði 2025

Nú hefur Sjóðurinn Góði opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Hægt verður að sækja um til 10.desember. Á Bókasafni Árborgar Selfossi er hægt að koma jólapökkum undir tré til 17. desember.

Sjá nánar

26. nóvember 2025 : Jól í Árborg 2025 - aðventu og jóladagskrá sveitarfélagsins

Þann 20. nóvember hófst jólahátíðin Jól í Árborg þegar kveikt var á fyrstu jólaljósunum og á jólatrénu Selfossi. 

Sjá nánar

25. nóvember 2025 : Jólapeysan 2025

Handverkskonurnar í Gallerí Gimli á Stokkseyri hafa undanfarin ár prjónað jólapeysu sem er síðan boðin upp og rennur allur ágóðinn til góðgerðarmála.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica