Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. maí 2025 : Starfsánægja eykst hjá Sveitarfélaginu Árborg

Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.

Lesa meira

6. maí 2025 : Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg

Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma. 

Lesa meira

25. apríl 2025 : Fréttatilkynning | Ársreikningur 2024

Yfir þriggja milljarða viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar.

Lesa meira

15. apríl 2025 : Lokanir vegna framkvæmda við Eyraveg

Ráðist verður í framkvæmdir við stækkun á flutningslögnum Selfossveitna eftir páska.

Lesa meira

15. apríl 2025 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2025

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Hvetjum íbúa til að hafa ekki bíla á götunum á meðan sópað er. Yfirlitskort neðst í grein.

Lesa meira

11. apríl 2025 : Fréttatilkynning vegna breytinga skuldfærslna á kreditkort

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki hægt að skuldfæra kreditkort vegna reikninga frá Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitum vegna breytinga hjá hýsingaraðila.

Lesa meira

11. apríl 2025 : Þjónustusamningur við Björgunarfélag Árborgar 2025

Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborgar hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

8. apríl 2025 : Gefum íslensku séns fer af stað í Árborg

Bókasafn Árborgar, Fræðslunetið og Háskólafélag Suðurlands hafa tekið höndum saman og hafa hafið innleiðingu á verkefninu Gefum íslensku séns

Lesa meira

1. apríl 2025 : Selfossveitur semja um aukin jarðhitaréttindi

Selfossveitur hafa samið við eigendur jarðarinnar Hallanda í Flóahreppi um einkarétt til jarðhitarannsókna, borunar eftir jarðhita og til virkjunar og hagnýtingar á jarðhita í landi Hallanda.

Lesa meira

31. mars 2025 : Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar 2025

Lokakeppni Stóru upplestrakeppninnar í Árborg var haldin í Stekkjaskóla 27. mars síðastliðinn.

Lesa meira

26. mars 2025 : Styrkir til fasteignaskatts 2025

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Lesa meira

25. mars 2025 : Það styttist í vorið | Vor í Árborg 2025

Við óskum eftir þátttöku félaga, samtaka, einstaklinga, áhugahópa, fyrirtækja og stofnanna í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira
Síða 4 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

16. september 2025 : Árborg tekur þátt í Íþróttaviku Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss

Íþróttavika Evrópu verður í næstu viku og af því tilefni verður boðið upp á Zumba tíma 27. september með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar

15. september 2025 : Alþjóðlegir sjálfboðaliðar á frístundaheimili Árborgar

Í september komu til landsins fjórir sjálfboðaliðar á vegum Alþjóðateymis Árborgar.

Sjá nánar

12. september 2025 : Dælustöð Vatnsveitu Árborgar - samningur undirritaður

Gleðifrétt frá Mannvirkja- og umhverfissviði Árborgar.

Sjá nánar

10. september 2025 : Frístundaheimilið Bifröst lánar húsnæði sitt

Á morgun fimmtudag byrjar frístundaheimilið Bifröst aftur að lána húsnæði sitt undir samverustundir barna á leikskólaaldri í Árborg sem ekki eru komin með vistun í leikskóla eða pláss hjá dagmömmu.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica