Umf. Selfoss tekur við knattspyrnuakademíunni
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss hefur tekið yfir rekstur knattspyrnuakademíu við Fsu á Selfossi af Knattspyrnuakademíu Íslands sem hefur séð um akademíuna frá stofnun árið 2006.
Lesa meiraSaman gegn sóun | Evrópska nýtnivikan
Stefnan 'Saman gegn sóun' leggur áherslu á nægjusemi, betri nýtni og minni sóun ásamt því að auka fræðslu til að koma í veg fyrir myndun úrgangs.
Lesa meiraÚtboð á byggingarrétt
Sveitarfélagið Árborg hefur auglýst byggingarrétt til sölu fyrir nýjar lóðir í tveimur spennandi hverfum.
Lesa meiraRitrýnd fræðigrein um þróunarverkefni leikskólanna í Árborg
Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg þátt í þróunarverkefni sem styrkt var af Sprotasjóði og fjallaði um félags- og tilfinningahæfni barna.
Lesa meiraMarkaðskönnun | Leit að húsnæði á Selfossi
Í samtali við markaðsaðila á svæðinu vilja aðilar kortleggja möguleika á framtíðarlausn fyrir húsnæðis þörf þeirra á Selfossi, með það að markmiði að leggja grunn að næsta skrefi í húsnæðisöflun.
Lesa meiraForvarnardagurinn í Árborg 2024
Forvarnardagurinn var haldinn um land allt miðvikudaginn 2. október og að venju stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og undanfarin ár.
Lesa meiraHúsnæði BES á Eyrarbakka | Nýtt hlutverk
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum frá íbúum um nýtt hlutverk fyrir gamla húsnæði Barnaskólans á Eyrarbakka.
Lesa meiraViljayfirlýsing um jarðhitaréttindi og deiliskipulag
Sveitarfélagið Árborg og eigandi Selfoss 1 hafa undirritað viljayfirlýsingu um jarðhitaréttindi í landi Selfossbæja og áforma um deiliskipulag fyrir íbúðabyggð.
Lesa meiraÁbending til íbúa í Árborg | Trjágróður við lóðamörk
Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.
Lesa meiraSveitarfélagið Árborg hlýtur Jafnvægisvogina 2024
Sveitarfélagið Árborg var eitt fimmtán sveitarfélaga sem hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) á dögunum.
Lesa meiraÁrborg tekur upp rafrænt pósthólf á island.is
Sveitarfélagið hefur unnið að því undanfarin misseri að koma tilkynningum, reikningum og öðrum bréfasendingum til íbúa í stafrænt pósthólf hins opinbera.
Lesa meiraNýtt deiliskipulag fyrir lóð undir verslun- og þjónustu og stækkun Jötunheima
Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustulóð að Norðurhólum 5 og möguleika á stækkun á leikskólanum Jötunheimar.
Lesa meira