Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


12. júní 2025 : Flakkandi Zelsíuz fer af stað í Árborg - nýtt úrræði fyrir ungmenni

Í dag hefst formlega starfsemi Flakkandi Zelsíuz í Árborg – nýtt framtak á vegum félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz.

Lesa meira

6. júní 2025 : Sveitarfélagið Árborg semur um móttöku seyru

Sveitarfélagið Árborg og Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita (UTU) hafa gert samkomulag um móttöku þess síðarnefnda á seyru sem til fellur frá hreinsistöðvum og úr rotþróm í Árborg.

Lesa meira

4. júní 2025 : Gjaldskylda á bílastæðum við ráðhús

Í lok þessarar viku hefst gjaldskylda á bílastæðunum aftan við Ráðhús Árborgar. Gjaldtakan verður í gildi allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.

Lesa meira

21. maí 2025 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2025

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram föstudaginn 6. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

21. maí 2025 : Frístund | Sumarið 2025

Í Árborg er mikið úrval af fjölbreyttu og skemmtilegu frístundastarfi.

Lesa meira

20. maí 2025 : Skemmdarverk á ærslabelg við Sunnulækjarskóla

Búið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.

Lesa meira

12. maí 2025 : Rafræn skráning gæludýra

Sveitarfélagið hefur tekið upp kerfi sem heldur utan um skráningu leyfisskyldra gæludýra í Árborg.

Lesa meira

8. maí 2025 : Starfsánægja eykst hjá Sveitarfélaginu Árborg

Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.

Lesa meira

6. maí 2025 : Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg

Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma. 

Lesa meira

25. apríl 2025 : Fréttatilkynning | Ársreikningur 2024

Yfir þriggja milljarða viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar.

Lesa meira

15. apríl 2025 : Lokanir vegna framkvæmda við Eyraveg

Ráðist verður í framkvæmdir við stækkun á flutningslögnum Selfossveitna eftir páska.

Lesa meira

15. apríl 2025 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2025

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Hvetjum íbúa til að hafa ekki bíla á götunum á meðan sópað er. Yfirlitskort neðst í grein.

Lesa meira
Síða 5 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

29. október 2025 : Dekur og afslöppun í fyrirrúmi hjá Árblik og Vinaminni

Starfsfólk dagþjálfunar og dagdvalar í Árborg hefur gefið úrræðunum andlitslyftingu og leggja enn meiri áherslu að skapa öruggt og hlýlegt umhverfi fyrir notendur.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica