Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


4. september 2025 : Flakkandi Zelsíuz heppnaðist vel í sumar

Starfsfólk Zelsíuz hitti mörg ungmenni í sumar, boðið var upp á kvölddagskrá og viðveru á bæjarhátíðum.

Lesa meira

3. september 2025 : Slysavarnardeildin Björg færir Strandheimum sjúkrakassa að gjöf

Föstudaginn 29. ágúst tók leikskólinn Strandheimar á móti veglegri gjöf frá Slysavarnardeildinni Björg á Eyrarbakka. Var gjöfin fjórir sjúkrakassar sem sérstaklega eru ætlaðir börnum. 

Lesa meira

2. september 2025 : Eyrarbakki bætist í hóp þeirra bæja og þorpa sem minnast Vesturfara

Vel lukkuð vígsluathöfn við Húsið á Eyrarbakka síðasta föstudag

Lesa meira

2. september 2025 : Haustgildi uppskeruhátíð í fimmta sinn á Stokkseyri

Ísak Harðarson rithöfundur verður í brennidepli

Lesa meira

28. ágúst 2025 : Rekstur Árborgar styrkist áfram - Jákvætt árshlutauppgjör

Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025. Uppgjörið sýnir jákvæða þróun og áframhaldandi framfarir í fjármálum sveitarfélagsins.

Lesa meira

26. ágúst 2025 : Menningarmánuðurinn október 2025

Menningarmánuðurinn október haldinn í sextánda sinn í Sveitarfélaginu Árborg

Lesa meira

22. ágúst 2025 : Í krafti okkar allra

Fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar, Í krafti okkar allra, var vel sóttur en hátt í 700 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.

Lesa meira

20. ágúst 2025 : Framkvæmdir við miðeyju á Austurvegi

Vegagerðin í samvinnu við Svf. Árborg vinnur að úrbótum á umferðaröryggi á Austurvegi frá Sigtúni að Tryggvagötu.

Lesa meira

20. ágúst 2025 : Frístundamessa 6. september næstkomandi

Laugardaginn 6. september frá kl. 10 - 12 næstkomandi verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir og félagsstarf fyrir fullorðna.

Lesa meira

19. ágúst 2025 : Listasýning opnuð á Norðurgangi Sundhallar Selfoss og Listagjánni

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss, opnaði föstudaginn 15. ágúst við mikla viðhöfn.

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2025

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2025. 

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Einu sinni á ágústkvöldi

Rómantískur ágústmánuður á Bókasafni Árborgar

Lesa meira
Síða 5 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica