Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


9. september 2025 : Saunaklefi í sundlaug Stokkseyrar

Á bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri.

Lesa meira

8. september 2025 : Glæsilegt opnunarteiti á endurbættri vinnustofu félagsins

Það var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.

Lesa meira

8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Lesa meira

5. september 2025 : Árborg óskar eftir samtali við Flóahrepp

Bæjarráð Árborgar samþykkti samhljóða á fundi, fimmtudaginn 4. september, að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk Árborgar um mögulega tilfærslu á sveitarfélagamörkum og samtal um ávinning sameiningar sveitarfélaganna tveggja. 

Lesa meira

5. september 2025 : Rífandi stemning á rómantískum ágústmánuði Bókasafns Árborgar

Einstök stemning þar sem bókmenntir, listir og ást blönduðust saman í fjölbreyttri dagskrá.

Lesa meira

4. september 2025 : Flakkandi Zelsíuz heppnaðist vel í sumar

Starfsfólk Zelsíuz hitti mörg ungmenni í sumar, boðið var upp á kvölddagskrá og viðveru á bæjarhátíðum.

Lesa meira

3. september 2025 : Slysavarnardeildin Björg færir Strandheimum sjúkrakassa að gjöf

Föstudaginn 29. ágúst tók leikskólinn Strandheimar á móti veglegri gjöf frá Slysavarnardeildinni Björg á Eyrarbakka. Var gjöfin fjórir sjúkrakassar sem sérstaklega eru ætlaðir börnum. 

Lesa meira

2. september 2025 : Eyrarbakki bætist í hóp þeirra bæja og þorpa sem minnast Vesturfara

Vel lukkuð vígsluathöfn við Húsið á Eyrarbakka síðasta föstudag

Lesa meira

2. september 2025 : Haustgildi uppskeruhátíð í fimmta sinn á Stokkseyri

Ísak Harðarson rithöfundur verður í brennidepli

Lesa meira

28. ágúst 2025 : Rekstur Árborgar styrkist áfram - Jákvætt árshlutauppgjör

Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025. Uppgjörið sýnir jákvæða þróun og áframhaldandi framfarir í fjármálum sveitarfélagsins.

Lesa meira

26. ágúst 2025 : Menningarmánuðurinn október 2025

Menningarmánuðurinn október haldinn í sextánda sinn í Sveitarfélaginu Árborg

Lesa meira

22. ágúst 2025 : Í krafti okkar allra

Fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar, Í krafti okkar allra, var vel sóttur en hátt í 700 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.

Lesa meira
Síða 5 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica