Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15. apríl 2025 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2025

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Hvetjum íbúa til að hafa ekki bíla á götunum á meðan sópað er. Yfirlitskort neðst í grein.

Lesa meira

11. apríl 2025 : Fréttatilkynning vegna breytinga skuldfærslna á kreditkort

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki hægt að skuldfæra kreditkort vegna reikninga frá Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitum vegna breytinga hjá hýsingaraðila.

Lesa meira

11. apríl 2025 : Þjónustusamningur við Björgunarfélag Árborgar 2025

Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborgar hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

8. apríl 2025 : Gefum íslensku séns fer af stað í Árborg

Bókasafn Árborgar, Fræðslunetið og Háskólafélag Suðurlands hafa tekið höndum saman og hafa hafið innleiðingu á verkefninu Gefum íslensku séns

Lesa meira

1. apríl 2025 : Selfossveitur semja um aukin jarðhitaréttindi

Selfossveitur hafa samið við eigendur jarðarinnar Hallanda í Flóahreppi um einkarétt til jarðhitarannsókna, borunar eftir jarðhita og til virkjunar og hagnýtingar á jarðhita í landi Hallanda.

Lesa meira

31. mars 2025 : Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar 2025

Lokakeppni Stóru upplestrakeppninnar í Árborg var haldin í Stekkjaskóla 27. mars síðastliðinn.

Lesa meira

26. mars 2025 : Styrkir til fasteignaskatts 2025

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Lesa meira

25. mars 2025 : Það styttist í vorið | Vor í Árborg 2025

Við óskum eftir þátttöku félaga, samtaka, einstaklinga, áhugahópa, fyrirtækja og stofnanna í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

20. mars 2025 : Úthlutun í leikskóla Árborgar fyrir skólaárið 2025 - 2026

Úthlutun leikskólaplássa hefst fimmtudaginn 20. mars og stendur fram í apríl/maí.

Lesa meira

20. mars 2025 : Lausar lóðir undir atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið auglýsir 6 lóðir í Víkurheiði á Selfossi, undir atvinnuhúsnæði lausar til úthlutunar.  

Lesa meira

14. mars 2025 : Þjónustusamningur við Körfuknattleiksfélag Selfoss 2025

Sveitarfélagið Árborg og Körfuknattleiksfélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

7. mars 2025 : Þjónustusamningur við Ungmennafélag Selfoss 2025

Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira
Síða 5 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. október 2025 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn

Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. 

Sjá nánar

14. október 2025 : Listaverk í Ráðhúsi Árborgar

Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar

10. október 2025 : Forvarnardagur í Árborg 2025

Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.

Sjá nánar

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.

Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.

 

Móstekkur - sala á byggingarétti

Útboð


Þetta vefsvæði byggir á Eplica