Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16. nóvember 2023 : Skráning á húsnæði fyrir Grindvíkinga

Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól.

Lesa meira

10. nóvember 2023 : Heimsókn mennta- og barnamálaráðherra í Árborg

Fimmtudaginn 9. nóvember kom Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Árborg.

Lesa meira

9. nóvember 2023 : Íslensku menntaverðlaunin 2023

Samstarfsverkefni félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz og velferðarþjónustu Árborgar hlaut í gærkvöldi Íslensku menntaverðlaunin 2023 í flokknum framúrskarandi þróunarverkefni.

Lesa meira

6. nóvember 2023 : Stækkun lagna í Ölfusárbrú

Á síðustu mánuðum hefur verið í undirbúnining virkjun á heitavatnsholunni SE-40 sem var lokið við að bora í byrjun árs 2023 og gefur töluvert af heitu vatni.

Lesa meira

27. október 2023 : Leikskólinn Árbær verður Hjallastefnuleikskóli

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 25. október að Hjallstefnan leikskólar ehf. taki yfir rekstur leikskólans Árbæjar frá 1. ágúst 2024.

Lesa meira

23. október 2023 : Farsæld barna í Árborg

Fjölskyldusvið Árborg gegnir leiðandi hlutverki á landsvísu í samvinnu við Barna- og fjölskyldustofu, í að innleiða stigskipta farsældarþjónustu í þágu farsældar barna.

Lesa meira

23. október 2023 : Niðurstaða útboðs á byggingarétti á iðnaðarlóðum

Á fundi bæjarráðs þann 5. október sl. var lögð fram niðurstaða útboðs á sölu byggingarréttar á iðnaðarlóðum að Víkurheiði á Selfossi.

Lesa meira

21. október 2023 : Áhrif kvennaverkfalls á opnun sundlauga í Árborg

Að gefnu tilefni vill fjölskyldusvið Árborgar árétta að Sveitarfélagið Árborg mun styðja við aðgerðir kvenna og kvár næstkomandi þriðjudag þegar kvennaverkfall mun eiga sér stað. 

Lesa meira

20. október 2023 : Sundlaugar í Árborg | Takmarkanir þriðjudaginn 24. október

Þriðjudaginn 24. október verður baráttudagur fyrir jafnrétti á vinnumarkaði og engar konur á vakt í sundlaugum Árborgar.

Lesa meira

20. október 2023 : Selfossveitur fá framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborholum

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt ósk um framkvæmdaleyfi frá Selfossveitum um rannsóknarboranir á fjórum stöðum sunnan við Ölfusá.

Lesa meira

19. október 2023 : Hvernig er best að tala við börn og unglinga um málþroskaröskun DLD?

Dagur málþroskaröskunar DLD (e. Developmental Language Disorder) verður haldinn hátíðlegur um allan heim föstudaginn 20. október 2023. 

Lesa meira

9. október 2023 : Menningarganga listamanna í Árborg

Menningarmánuðurinn október býður upp á fjöldan allan af spennandi viðburðum sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi.

Lesa meira
Síða 5 af 77

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

24. apríl 2024 : Breytingar á leikskólakerfinu í Árborg skólaárið 2024-2025

Ný tilrauna- og þróunarverkefni meðal breytinga á leikskólakerfinu á komandi skólaári

Sjá nánar

24. apríl 2024 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2023

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 er tilbúinn til endurskoðunar og var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 24. apríl 2024.

Sjá nánar

19. apríl 2024 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2024

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Yfirlitskort neðst í grein.

Sjá nánar

12. apríl 2024 : Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2024

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica