Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23. janúar 2024 : Gengið frá kaupsamningi um sölu á landinu Björkurstykki 3

Sveitarfélagið Árborg hefur gengið frá kaupsamningi við Jórvík fasteignir ehf. vegna sölu á landinu Björkurstykki 3 á Selfossi. Um er að ræða sölu á landi undir íbúðarbyggð fyrir 1,2 milljarða.

Lesa meira

16. janúar 2024 : Útisvæði Sundhallar Selfoss lokað vegna kuldatíðar

Vegna kuldatíðar næstu daga verður útisvæði Sundhallar Selfoss lokað frá og með kl 14:00 þriðjudaginn 16. janúar. Fréttin er uppfærð (22. janúar). 

Lesa meira

16. janúar 2024 : Kveðja til Grindvíkinga frá Sveitarfélaginu Árborg

Fyrir hönd íbúa í Sveitarfélaginu Árborg vill bæjarstjórn Árborgar senda einlægar og hlýjar kveðjur til íbúa Grindavíkur.

Lesa meira

11. janúar 2024 : Allir með | samstarfsverkefni íþrótthreyfingarinnar

Íþróttafélagið Suðri í samstarfi við UMFS fer af stað með íþróttafjör fyrir fötluð börn á grunnskólaaldri. 

Lesa meira

5. janúar 2024 : Hátíðahöld á þrettándanum | 6. janúar

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði laugardaginn 6. janúar.

Lesa meira

3. janúar 2024 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg sunnudaginn 7. janúar 2024

Frá kl. 11:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Lesa meira

30. desember 2023 : Íþróttamanneskjur Árborgar 2023 | Glódís Rán og Sigurjón Ernir

Fimmtudaginn 28. desember fór fram hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar. Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna með því flotta íþróttafólki sem við höfum hér í Árborg.

Lesa meira

28. desember 2023 : Flugeldasýningar og brennur í Árborg

Flugeldasýningar og brennur í Árborg verða á eftirfarandi tímum:

Lesa meira

27. desember 2023 : Íþróttafólk Árborgar 2023

Á morgun, fimmtudaginn 28. desember fer fram uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar sem haldin verður á Hótel Selfossi kl. 19:30.

Lesa meira

22. desember 2023 : Gleðilega hátíð | Jólakveðja frá bæjarstjóra

Sveitarfélagið Árborg óskar starfsfólki sínu og íbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira

14. desember 2023 : Kosning íþróttamanneskjum Árborgar 2023

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar hvert ár. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Sjá nánar hvaða tilnefningar bárust.

Lesa meira

14. desember 2023 : Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborg 2024 - 2027

Bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2022 - 2026 leggur nú þann 13. desember fram fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024.

Lesa meira
Síða 3 af 77

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

24. apríl 2024 : Breytingar á leikskólakerfinu í Árborg skólaárið 2024-2025

Ný tilrauna- og þróunarverkefni meðal breytinga á leikskólakerfinu á komandi skólaári

Sjá nánar

24. apríl 2024 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2023

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 er tilbúinn til endurskoðunar og var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 24. apríl 2024.

Sjá nánar

19. apríl 2024 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2024

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Yfirlitskort neðst í grein.

Sjá nánar

12. apríl 2024 : Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2024

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica