Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20. ágúst 2025 : Framkvæmdir við miðeyju á Austurvegi

Vegagerðin í samvinnu við Svf. Árborg vinnur að úrbótum á umferðaröryggi á Austurvegi frá Sigtúni að Tryggvagötu.

Lesa meira

20. ágúst 2025 : Frístundamessa 6. september næstkomandi

Laugardaginn 6. september frá kl. 10 - 12 næstkomandi verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir og félagsstarf fyrir fullorðna.

Lesa meira

19. ágúst 2025 : Listasýning opnuð á Norðurgangi Sundhallar Selfoss og Listagjánni

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss, opnaði föstudaginn 15. ágúst við mikla viðhöfn.

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2025

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2025. 

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Einu sinni á ágústkvöldi

Rómantískur ágústmánuður á Bókasafni Árborgar

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Glæný útlagningavél

Góðar fréttir af malbikunarframkvæmdum í sveitarfélaginu 

Lesa meira

14. ágúst 2025 : Skólasetning skólaárið 2025-2026

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 25. ágúst 2025 sem hér segir.

Lesa meira

15. júlí 2025 : Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára

Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.

Lesa meira

11. júlí 2025 : Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi

Bæjarráð Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.

Lesa meira

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Lesa meira

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Lesa meira
Síða 3 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. október 2025 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn

Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. 

Sjá nánar

14. október 2025 : Listaverk í Ráðhúsi Árborgar

Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar

10. október 2025 : Forvarnardagur í Árborg 2025

Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.

Sjá nánar

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.

Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.

 

Móstekkur - sala á byggingarétti

Útboð


Þetta vefsvæði byggir á Eplica