Gleðilega hátíð kæru íbúar Árborgar
Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember gengin í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta.
Lesa meiraFimleika- og lyftingaiðkendum fagnað
Sveitarfélagið Árborg hélt á dögunum móttöku fyrir fimleika- og lyftingaiðkendur sem kepptu erlendis með góðum árangri fyrr á árinu.
Lesa meiraSkoðun á skólamötuneytum Árborgar
Sveitarfélagið Árborg hefur í framhaldi af ábendingum foreldra gert úttekt á gæðum matar í skólamötuneytum sveitarfélagsins.
Lesa meiraSamvera um jólin
Á þessum hátíðartímum vill forvarnarteymi Árborgar minna á mikilvægi samveru.
Lesa meiraÞjónustusamningur vegna Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka
Sveitarfélagið Árborg og Byggðasafn Árnesinga hafa skrifað undir áframhaldandi samning um rekstur Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka.
Lesa meiraKosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2024
Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 11 konur og 13 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.
Lesa meiraSveitarfélagið Árborg selur byggingarrétt á Glaðheimareit
Sveitarfélagið Árborg hefur, eftir útboð gert samning við Fagradal ehf. um kaup á byggingarrétti fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36, svokölluðum „Glaðaheimareit“.
Lesa meiraSvæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042 undirritað
Þriðjudaginn 10. desember 2024 var gengið formlega frá undirritun Svæðisskipulags Suðurhálendis að Skógum. Sveitarfélagð Árborg hefur tekið þátt í verkefninu frá upphafi.
Lesa meiraTilkynning til íbúa vegna fuglainflúensu og smithættu
Sveitarfélagið Árborg, í samstarfi við Matvælastofnun vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:
Lesa meiraLóðir undir einbýlishús | Móstekkur
Sveitarfélagið Árborg auglýsir lausar til umsóknar glæsilegar einbýlishúsalóðir við Móstekk í Björkurstykkinu.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 samþykkt | jákvæður rekstur og útsvar lækkar
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 4. desember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið.
Lesa meiraAlþingiskosningar 2024
Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meira