Átta konur hjá Leikfélagi Selfoss
Leikfélag Selfoss vinnur nú hörðum höndum að 88. uppsetningu félagsins. Æfingar hófust í desember sl. og stefnt er á frumsýningu þann 14. febrúar.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Skátafélagið Fossbúa endurnýjaður
Áfram halda undirskriftir þjónustusamninga en sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning sinn við Skátafélagið Fossbúa til eins árs.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Ungmennafélagið Stokkseyri
Mikið er um að vera þessa dagana í undirskriftum þjónustusamninga en Sveitarfélagið Árborg og Umf. Stokkseyri skrifuðu á dögunum undir endurnýjun á þjónustusamningi sínum.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Hestamannafélagið Sleipni endurnýjaður
Sveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Lesa meiraBergrós og Hákon Þór íþróttafólk Árborgar 2024
Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar fram á Hótel Selfossi.
Lesa meiraSöfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 11. janúar 2025
Farið verður af stað í söfnunina um kl. 09:00 laugardaginn 11. janúar og mikilvægt er að trén séu komin að gangstétt/lóðarmörkum þá.
Lesa meiraTilkynning frá Selfossveitum | Förum vel með heita vatnið
Næstu daga má búast við töluverðum kulda sem nær hámarki á miðvikudag. Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og reynt mikið á veitukerfið.
Lesa meiraBókasafn Árborgar kynnir Janoir 2025
Janúarmánuður á Bókasafni Árborgar heitir nú „Janoir“ og er helgaður glæpasögum.
Lesa meiraÞrettándagleði á Selfossi 2025
Jólin verða kvödd í Gesthúsum á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar.
Lesa meiraJólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Lesa meiraGleðilega hátíð kæru íbúar Árborgar
Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember gengin í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta.
Lesa meiraFimleika- og lyftingaiðkendum fagnað
Sveitarfélagið Árborg hélt á dögunum móttöku fyrir fimleika- og lyftingaiðkendur sem kepptu erlendis með góðum árangri fyrr á árinu.
Lesa meira