Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


4. júní 2025 : Gjaldskylda á bílastæðum við ráðhús

Í lok þessarar viku hefst gjaldskylda á bílastæðunum aftan við Ráðhús Árborgar. Gjaldtakan verður í gildi allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.

Lesa meira

21. maí 2025 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2025

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram föstudaginn 6. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

21. maí 2025 : Frístund | Sumarið 2025

Í Árborg er mikið úrval af fjölbreyttu og skemmtilegu frístundastarfi.

Lesa meira

20. maí 2025 : Skemmdarverk á ærslabelg við Sunnulækjarskóla

Búið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.

Lesa meira

12. maí 2025 : Rafræn skráning gæludýra

Sveitarfélagið hefur tekið upp kerfi sem heldur utan um skráningu leyfisskyldra gæludýra í Árborg.

Lesa meira

8. maí 2025 : Starfsánægja eykst hjá Sveitarfélaginu Árborg

Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.

Lesa meira

6. maí 2025 : Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg

Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma. 

Lesa meira

25. apríl 2025 : Fréttatilkynning | Ársreikningur 2024

Yfir þriggja milljarða viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar.

Lesa meira

15. apríl 2025 : Lokanir vegna framkvæmda við Eyraveg

Ráðist verður í framkvæmdir við stækkun á flutningslögnum Selfossveitna eftir páska.

Lesa meira

15. apríl 2025 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2025

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Hvetjum íbúa til að hafa ekki bíla á götunum á meðan sópað er. Yfirlitskort neðst í grein.

Lesa meira

11. apríl 2025 : Fréttatilkynning vegna breytinga skuldfærslna á kreditkort

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki hægt að skuldfæra kreditkort vegna reikninga frá Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitum vegna breytinga hjá hýsingaraðila.

Lesa meira

11. apríl 2025 : Þjónustusamningur við Björgunarfélag Árborgar 2025

Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborgar hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira
Síða 3 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

5. september 2025 : Árborg óskar eftir samtali við Flóahrepp

Bæjarráð Árborgar samþykkti samhljóða á fundi, fimmtudaginn 4. september, að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk Árborgar um mögulega tilfærslu á sveitarfélagamörkum og samtal um ávinning sameiningar sveitarfélaganna tveggja. 

Sjá nánar

5. september 2025 : Rífandi stemning á rómantískum ágústmánuði Bókasafns Árborgar

Einstök stemning þar sem bókmenntir, listir og ást blönduðust saman í fjölbreyttri dagskrá.

Sjá nánar

4. september 2025 : Flakkandi Zelsíuz heppnaðist vel í sumar

Starfsfólk Zelsíuz hitti mörg ungmenni í sumar, boðið var upp á kvölddagskrá og viðveru á bæjarhátíðum.

Sjá nánar

3. september 2025 : Slysavarnardeildin Björg færir Strandheimum sjúkrakassa að gjöf

Föstudaginn 29. ágúst tók leikskólinn Strandheimar á móti veglegri gjöf frá Slysavarnardeildinni Björg á Eyrarbakka. Var gjöfin fjórir sjúkrakassar sem sérstaklega eru ætlaðir börnum. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica