Framkvæmdir við miðeyju á Austurvegi
Vegagerðin í samvinnu við Svf. Árborg vinnur að úrbótum á umferðaröryggi á Austurvegi frá Sigtúni að Tryggvagötu.
Lesa meiraFrístundamessa 6. september næstkomandi
Laugardaginn 6. september frá kl. 10 - 12 næstkomandi verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir og félagsstarf fyrir fullorðna.
Lesa meiraListasýning opnuð á Norðurgangi Sundhallar Selfoss og Listagjánni
Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss, opnaði föstudaginn 15. ágúst við mikla viðhöfn.
Lesa meiraUmhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2025
Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2025.
Lesa meiraEinu sinni á ágústkvöldi
Rómantískur ágústmánuður á Bókasafni Árborgar
Lesa meiraGlæný útlagningavél
Góðar fréttir af malbikunarframkvæmdum í sveitarfélaginu
Lesa meiraSkólasetning skólaárið 2025-2026
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 25. ágúst 2025 sem hér segir.
Lesa meiraBæjarhátíðin Kótelettan 15 ára
Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.
Lesa meiraBílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi
Bæjarráð Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.
Lesa meiraEndurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti
Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis
Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Lesa meiraVel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi
Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.
Lesa meira