Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


20. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur þriðjudaginn 20. desember 2022

Staðan í dag kl. 9:00 er sú gular veðurviðvaranir eru í gildi til kl. 23:00. Aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru opnar en mikill skafrenningur er á flestum leiðum. 

Lesa meira

19. desember 2022 : Tilkynning frá þjónustumiðstöð - Snjómokstur mánudaginn 19. desember 2022

Staðan kl. 10:30 er sú að allar aðalleiðir frá Selfossi og á milli byggðarkjarna og í dreifbýli eru lokaðar.

Lesa meira

19. desember 2022 : Viðurkenning vegna landsátaksins "Syndum"

Landsátakið "Syndum" stóð yfir dagana 01. - 30. nóvember í sveitarfélaginu líkt og hvert ár.

Lesa meira

17. desember 2022 : Snjórinn kom með hvelli

Það var þá að snjórinn léti sjá sig og það með hvelli. Árla morguns fóru starfsmenn þjónustumiðstöðvar og allir verktakar í vetrarþjónustu á vegum sveitarfélagsisn að ryðja snjó af helstu stofn og tengivegum, eins að stinga í gegn í húsagötum.

Lesa meira

16. desember 2022 : Skautasvell í Árborg

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar með dyggri aðstoð Brunavarna Árnessýslu vinna nú að því að útbúa skautasvell á malbikuðu plani við Tryggvagötu/Nauthóla – brettagarðinum okkar.

Lesa meira

16. desember 2022 : Kosning íþróttakonu og -karls 2022

Frístunda- og menningarnefnd stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og -karli Árborgar hvert ár. Í ár eru 8 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Sjá nánar hvaða tilnefningar bárust. 

Lesa meira

15. desember 2022 : Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborg 2023 - 2026

Bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2022 - 2026 leggur nú þann 14. desember fram sína fyrstu fjárhagsáætlun í bæjarstjórn. Um leið er lögð fram þriggja ára áætlun í samræmi við 62. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, fyrir A-hluta og samantekinn reikning fyrir A- og B hluta fyrir árin 2023–2026.

Lesa meira

14. desember 2022 : Áríðandi tilkynning vegna félagslegrar stuðningsþjónustu í Árborg

Vegna mikilla forfalla og óviðráðanlegra aðstæðna mun það ekki nást að allir fái aðstoð við þrif fyrir jólin.

Lesa meira

14. desember 2022 : 10. mánaða rekstraruppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Bæjarráð Árborgar fjallaði um 10. mánaða rekstraruppgjör sveitarfélagsins á 21. fundi ráðsins fimmtudaginn 8. desember. Staða Sveitarfélagsins Árborgar er erfið og endurspeglar rekstraruppgjörið forsendur við vinnu fjárhagsáætlunar 2023.

Lesa meira

13. desember 2022 : Ráðning skipulagsfulltrúa hjá Árborg

Rúnar Guðmundsson hefur verið ráðinn deildarstjóri skipulagsdeildar hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

13. desember 2022 : Fyrirmyndar unglingar á Suðurlandi

Föstudaginn 9. desember síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir balli í Hvíta húsinu á Selfossi. 

Lesa meira

13. desember 2022 : Stöðuskýrsla og framtíðarsýn fjölskyldusviðs Árborgar 2022

Stöðuskýrslan fjallar um umbóta- og þróunarstarf á fjölskyldusviði frá vordögum 2021 en þá var fyrsta stöðuskýrsla fjölskyldusviðs gefin út en fagsviðið var stofnað 1. mars 2019. 

Lesa meira
Síða 3 af 65

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. febrúar 2023 : Jarðhitaleit Selfossveitna

Á undandförnum misserum hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða unnið ötulega að jarðhitarannsóknum og sem dæmi voru 10 rannsóknarholur boraðar árið 2022.

Sjá nánar

2. febrúar 2023 : Göngum vel um grenndarstöðvarnar okkar

Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið benda á að umgengni við margar grenndarstöðvar fyrir flokkuð úrgangsefni hefur verið ábótavant síðustu daga en líklegt er að orsökin felist í nokkrum samverkandi þáttum.

Sjá nánar

31. janúar 2023 : Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2023 er nú lokið.

Sjá nánar

26. janúar 2023 : Svæðisskipulag Suðurhálendis

Við vekjum athygli á að ábendingar eða athugasemdir við vinnslutillögu um Suðurhálendið þurfa að berast til svæðisskipulagsnefndar fyrir 19. febrúar 2023 (framlengdur frestur).

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica