Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11. febrúar 2021 : Skáknámskeið í Fischersetrinu

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.
Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Lesa meira

9. febrúar 2021 : Trjáfellingar og grisjanir

Umhverfisdeild Árborgar hefur notað góða veðrið í vetur fyrir trjáfellingar og grisjanir. Er það gert til að gefa trjám meira svigrúm til að vaxa og njóta sín. 

Lesa meira

9. febrúar 2021 : Frítt í Fischersetrið á Selfossi og Húsið á Eyrarbakka mið. 10.febrúar

Í samstarfi við Geðhjálp og G-vítamín daga félagsins býður Sveitarfélagið Árborg íbúum og gestum á Fischersafnið á Selfossi og Húsið á Eyrarbakka miðvikudaginn 10. febrúar milli kl. 16:00 og 19:00. 

Lesa meira

5. febrúar 2021 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2021−2022

Innritun barna sem eru fædd árið 2015 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 fer fram rafrænt á Mín Árborg til 25. febrúar.

Lesa meira

1. febrúar 2021 : Kynning til foreldra v/Stekkjaskóla skólaárið 2021-22

Með tilkomu hins nýja Stekkjaskóla næsta haust munu nemendur úr Sunnulækjarskóla og Vallaskóla flytjast yfir í nýjan skóla í samræmi við skólahverfi Árborgar. 

Lesa meira

29. janúar 2021 : Auglýsing um útboð | fjölnota íþróttahús

Fasteignafélag Árborgar óskar eftir tilboðum í framkvæmdina: Fjölnota íþróttahús, Árborg – verkframkvæmd – frágangur innanhúss, Útboð nr. 21055

Lesa meira

29. janúar 2021 : Leikskólinn Goðheimar Selfossi

Byggingar- og undirbúningsvinna við leikskólann Goðheima á Selfossi er í fullum gangi.

Lesa meira

29. janúar 2021 : Álagning fasteignagjalda 2021

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2021 er nú lokið.

Lesa meira

27. janúar 2021 : Breyting á aðalskipulagi | Austurbyggð 2

Bæjarstjórn Árborgar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalaskipulagi Árborgar 2010-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 213/2010.

Lesa meira

25. janúar 2021 : Opnun Stekkjaskóla og kynning á nemendafærslu milli skóla

Skólastjórnendur í Árborg og stjórnendur hjá skólaþjónustu eru nú að undirbúa opnun Stekkjaskóla næsta haust og nemendafærslu frá Sunnulækjarskóla og Vallaskóla í nýja skólann. Stefnt er að því að senda kynningarbréf til foreldra í lok vikunnar.

Lesa meira

21. janúar 2021 : Börn að selja viðkvæmar myndir í gegnum samfélagsmiðla

Í framhaldi af umræðu á RÚV um rannsókn á greiðslum netníðinga til barna fyrir nektarmyndir vill forvarnarhópur Árborgar vekja sérstaka athygli á málinu þar sem t.d. er reynt að ná samskiptum við börn í gegnum samfélagsmiðlana Snapchat, Instagram, Telegram og Tiktok ásamt einhverjum tölvuleikjum. 

Lesa meira

20. janúar 2021 : Snjallmælar teknir í notkun hjá Selfossveitum

Sú vinna stendur yfir hjá Selfossveitum að snjallmælavæða allar veitur í sveitarfélaginu Árborg. Sjá nánar hér.

Lesa meira
Síða 55 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica