Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


6. janúar 2021 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg lau. 9. janúar 2021

Laugardaginn 9.janúar 2021 frá kl. 10:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Lesa meira

5. janúar 2021 : Samstarf til farsældar

Árið 2020 verður lengi í minnum haft enda hefur COVID-19 haft veruleg áhrif á allt samfélagið. Þrátt fyrir að COVID-reynslan hafi verið krefjandi höfum við lært af þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir.

Lesa meira

28. desember 2020 : Innanbæjarstrætó Árborgar fjölgar ferðum frá 2.janúar 2021 - frítt fyrir alla aldurshópa

Á nýju ári verða breytingar á akstri Árborgarstrætó þegar sunnudagar bætast við aksturáætlunina, ferðum fjölgar milli þéttbýliskjarna og frítt verður fyrir alla í ferðir innan Árborgar. Á sama tíma tekur Guðmundur Tyrfingsson ehf. við akstrinum innan Árborgar af Strætó bs. 

Lesa meira

28. desember 2020 : Áramóta- og þrettándabrennum aflýst í Árborg en boðið upp á flugeldasýningar

Sveitarfélagið Árborg hefur ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum áramótabrennum á Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka  þetta árið ásamt þrettándabrennu í ljósi sóttvarnaaðgerða í samfélaginu. Þó verður boðið upp á flugeldasýningar í öllum þéttbýliskjörnum. 

Lesa meira

21. desember 2020 : Uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar frestað fram á nýtt ár

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar hefur ákveðið í ljósi aðstæðna að fresta Uppskeruhátíðinni sem alla jafna hefur farið fram milli jóla og nýárs. 

Lesa meira

18. desember 2020 : Fjárhagsáætlun Sveitarfélags Árborgar samþykkt - til varnar samfélaginu

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti fjárhagsáætlun 2021-2024 á fundi sínum þann 16. desember síðastliðinn að lokinni síðari umræðu.

Lesa meira

18. desember 2020 : Frístundabíllinn fer í jólafrí eftir 22.des.

Akstur frístundabílsins innan Selfoss verður hefðbundinn mán. 21.des og þri. 22.des í næstu viku en fer svo í jólafrí. Akstur hefst aftur samkvæmt áætlun mán. 4. janúar 2021. 

Lesa meira

17. desember 2020 : Jólabílabíó á aðventu

Sveitarfélagið Árborg bíður íbúum sveitarfélagins í bílabíó síðasta sunnudag í aðventu 20. desember á planinu við Iðu, íþróttahús.

Lesa meira

16. desember 2020 : Ráðning aðstoðarleikskólastjóra Goðheima

Anna Gína Aagestad hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Goðheima.

Lesa meira

14. desember 2020 : Listagjöf um allt land!

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!

Lesa meira

14. desember 2020 : Fréttatilkynning frá Fjölskyldusviði | heimsendur matur

Frá 4. janúar 2021 verður í boði heimsendur matur fyrir eldri borgara hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira
Síða 55 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica