Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg lau. 9. janúar 2021
Laugardaginn 9.janúar 2021 frá kl. 10:00 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Lesa meiraSamstarf til farsældar
Árið 2020 verður lengi í minnum haft enda hefur COVID-19 haft veruleg áhrif á allt samfélagið. Þrátt fyrir að COVID-reynslan hafi verið krefjandi höfum við lært af þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir.
Lesa meiraInnanbæjarstrætó Árborgar fjölgar ferðum frá 2.janúar 2021 - frítt fyrir alla aldurshópa
Á nýju ári verða breytingar á akstri Árborgarstrætó þegar sunnudagar bætast við aksturáætlunina, ferðum fjölgar milli þéttbýliskjarna og frítt verður fyrir alla í ferðir innan Árborgar. Á sama tíma tekur Guðmundur Tyrfingsson ehf. við akstrinum innan Árborgar af Strætó bs.
Lesa meiraÁramóta- og þrettándabrennum aflýst í Árborg en boðið upp á flugeldasýningar
Sveitarfélagið Árborg hefur ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum áramótabrennum á Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka þetta árið ásamt þrettándabrennu í ljósi sóttvarnaaðgerða í samfélaginu. Þó verður boðið upp á flugeldasýningar í öllum þéttbýliskjörnum.
Lesa meiraUppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar frestað fram á nýtt ár
Frístunda- og menningarnefnd Árborgar hefur ákveðið í ljósi aðstæðna að fresta Uppskeruhátíðinni sem alla jafna hefur farið fram milli jóla og nýárs.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Sveitarfélags Árborgar samþykkt - til varnar samfélaginu
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti fjárhagsáætlun 2021-2024 á fundi sínum þann 16. desember síðastliðinn að lokinni síðari umræðu.
Lesa meiraFrístundabíllinn fer í jólafrí eftir 22.des.
Akstur frístundabílsins innan Selfoss verður hefðbundinn mán. 21.des og þri. 22.des í næstu viku en fer svo í jólafrí. Akstur hefst aftur samkvæmt áætlun mán. 4. janúar 2021.
Lesa meiraJólabílabíó á aðventu
Sveitarfélagið Árborg bíður íbúum sveitarfélagins í bílabíó síðasta sunnudag í aðventu 20. desember á planinu við Iðu, íþróttahús.
Lesa meiraRáðning aðstoðarleikskólastjóra Goðheima
Anna Gína Aagestad hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Goðheima.
Lesa meiraListagjöf um allt land!
Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!
Lesa meiraFréttatilkynning frá Fjölskyldusviði | heimsendur matur
Frá 4. janúar 2021 verður í boði heimsendur matur fyrir eldri borgara hjá Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meira