Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23. febrúar 2021 : Nýjar reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum

Á fundi bæjarstjórnar, 17. febrúar 2021, voru nýjar reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum samþykktar.

Lesa meira

18. febrúar 2021 : Upplýsingabréf frá stjórnendum Stekkjaskóla

Bréf til foreldra/forráðamanna sem eiga börn í skólahverfi Stekkjaskóla og fara í 1.- 4. bekk næsta skólaár.

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Bólusetning við COVID-19 | upplýsingar á auðlesnu máli

Embætti landlæknis í samvinnu við Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um bólusetningu á auðlesnu efni.

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Frítt í sund miðvikudaginn 17.febrúar - G vítamín

Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í G-vítamín dögum Geðhjálpar og mið. 17.feb. er íbúum og gestum boðið frítt í sundlaugar Árborgar á Selfoss og Stokkseyri. 

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Aukið íbúalýðræði í gegnum Betri Árborg

Sveitarfélagið Árborg leitar til íbúa við áframhaldandi framþróun á þjónustu og aðstöðu í sveitarfélaginu í gegnum vefsíðuna Betri Árborg.

Lesa meira

16. febrúar 2021 : Öðruvísi öskudagur 17.febrúar

Almannavarnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla hafa tekið saman leiðbeiningar varðandi öskudaginn, miðvikudaginn 17.febrúar og vill Sveitarfélagið Árborg koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

11. febrúar 2021 : Nýr vefur - Fjölmenning í Árborg

A new website - Multiculturalism in Árborg | Nowa strona internetowa - Wielokulturowość w Árborg

Lesa meira

11. febrúar 2021 : 112 dagurinn 2021

Að þessu sinni er áhersla lögð barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna. 

Lesa meira

11. febrúar 2021 : Skáknámskeið í Fischersetrinu

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.
Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Lesa meira

9. febrúar 2021 : Trjáfellingar og grisjanir

Umhverfisdeild Árborgar hefur notað góða veðrið í vetur fyrir trjáfellingar og grisjanir. Er það gert til að gefa trjám meira svigrúm til að vaxa og njóta sín. 

Lesa meira

9. febrúar 2021 : Frítt í Fischersetrið á Selfossi og Húsið á Eyrarbakka mið. 10.febrúar

Í samstarfi við Geðhjálp og G-vítamín daga félagsins býður Sveitarfélagið Árborg íbúum og gestum á Fischersafnið á Selfossi og Húsið á Eyrarbakka miðvikudaginn 10. febrúar milli kl. 16:00 og 19:00. 

Lesa meira

5. febrúar 2021 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2021−2022

Innritun barna sem eru fædd árið 2015 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 fer fram rafrænt á Mín Árborg til 25. febrúar.

Lesa meira
Síða 55 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica