Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


24. febrúar 2021 : Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Suðurlandi

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig í Árnessýslu á hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi. Hættustigi almannavarna var lýst yfir á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi fyrr í morgun.

Lesa meira

24. febrúar 2021 : Breytt tímaáætlun Árborgarstrætó frá fim. 25.febrúar

Frá fimmtudeginum 25.febrúar breytist tímatafla Árborgarstrætó lítilega og tvær stoppistöðvar á Selfoss detta út. 

Lesa meira

23. febrúar 2021 : Þrjú störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar.

Lesa meira

23. febrúar 2021 : Er þörf á nýjum Stekkjaskóla?

Þar sem nokkur umræða hefur verið um nýjan Stekkjaskóla hefur skólaskrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar tekið saman upplýsingar frá skólastjórum Sunnulækjarskóla og Vallaskóla sem sýna að aðkallandi er að hefja starf í nýjum Stekkjaskóla haustið 2021.

Lesa meira

23. febrúar 2021 : Nýjar reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum

Á fundi bæjarstjórnar, 17. febrúar 2021, voru nýjar reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum samþykktar.

Lesa meira

18. febrúar 2021 : Upplýsingabréf frá stjórnendum Stekkjaskóla

Bréf til foreldra/forráðamanna sem eiga börn í skólahverfi Stekkjaskóla og fara í 1.- 4. bekk næsta skólaár.

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Bólusetning við COVID-19 | upplýsingar á auðlesnu máli

Embætti landlæknis í samvinnu við Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um bólusetningu á auðlesnu efni.

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Frítt í sund miðvikudaginn 17.febrúar - G vítamín

Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í G-vítamín dögum Geðhjálpar og mið. 17.feb. er íbúum og gestum boðið frítt í sundlaugar Árborgar á Selfoss og Stokkseyri. 

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Aukið íbúalýðræði í gegnum Betri Árborg

Sveitarfélagið Árborg leitar til íbúa við áframhaldandi framþróun á þjónustu og aðstöðu í sveitarfélaginu í gegnum vefsíðuna Betri Árborg.

Lesa meira

16. febrúar 2021 : Öðruvísi öskudagur 17.febrúar

Almannavarnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla hafa tekið saman leiðbeiningar varðandi öskudaginn, miðvikudaginn 17.febrúar og vill Sveitarfélagið Árborg koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

11. febrúar 2021 : Nýr vefur - Fjölmenning í Árborg

A new website - Multiculturalism in Árborg | Nowa strona internetowa - Wielokulturowość w Árborg

Lesa meira

11. febrúar 2021 : 112 dagurinn 2021

Að þessu sinni er áhersla lögð barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna. 

Lesa meira
Síða 54 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica