Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Suðurlandi
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig í Árnessýslu á hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi. Hættustigi almannavarna var lýst yfir á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi fyrr í morgun.
Lesa meiraBreytt tímaáætlun Árborgarstrætó frá fim. 25.febrúar
Frá fimmtudeginum 25.febrúar breytist tímatafla Árborgarstrætó lítilega og tvær stoppistöðvar á Selfoss detta út.
Lesa meiraÞrjú störf án staðsetningar
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar.
Lesa meiraEr þörf á nýjum Stekkjaskóla?
Þar sem nokkur umræða hefur verið um nýjan Stekkjaskóla hefur skólaskrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar tekið saman upplýsingar frá skólastjórum Sunnulækjarskóla og Vallaskóla sem sýna að aðkallandi er að hefja starf í nýjum Stekkjaskóla haustið 2021.
Lesa meiraNýjar reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum
Á fundi bæjarstjórnar, 17. febrúar 2021, voru nýjar reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum samþykktar.
Lesa meiraUpplýsingabréf frá stjórnendum Stekkjaskóla
Bréf til foreldra/forráðamanna sem eiga börn í skólahverfi Stekkjaskóla og fara í 1.- 4. bekk næsta skólaár.
Lesa meiraBólusetning við COVID-19 | upplýsingar á auðlesnu máli
Embætti landlæknis í samvinnu við Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um bólusetningu á auðlesnu efni.
Lesa meiraFrítt í sund miðvikudaginn 17.febrúar - G vítamín
Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í G-vítamín dögum Geðhjálpar og mið. 17.feb. er íbúum og gestum boðið frítt í sundlaugar Árborgar á Selfoss og Stokkseyri.
Lesa meiraAukið íbúalýðræði í gegnum Betri Árborg
Sveitarfélagið Árborg leitar til íbúa við áframhaldandi framþróun á þjónustu og aðstöðu í sveitarfélaginu í gegnum vefsíðuna Betri Árborg.
Lesa meiraÖðruvísi öskudagur 17.febrúar
Almannavarnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla hafa tekið saman leiðbeiningar varðandi öskudaginn, miðvikudaginn 17.febrúar og vill Sveitarfélagið Árborg koma eftirfarandi á framfæri.
Lesa meiraNýr vefur - Fjölmenning í Árborg
A new website - Multiculturalism in Árborg | Nowa strona internetowa - Wielokulturowość w Árborg
Lesa meira112 dagurinn 2021
Að þessu sinni er áhersla lögð barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna.
Lesa meira