Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


29. janúar 2021 : Auglýsing um útboð | fjölnota íþróttahús

Fasteignafélag Árborgar óskar eftir tilboðum í framkvæmdina: Fjölnota íþróttahús, Árborg – verkframkvæmd – frágangur innanhúss, Útboð nr. 21055

Lesa meira

29. janúar 2021 : Leikskólinn Goðheimar Selfossi

Byggingar- og undirbúningsvinna við leikskólann Goðheima á Selfossi er í fullum gangi.

Lesa meira

29. janúar 2021 : Álagning fasteignagjalda 2021

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2021 er nú lokið.

Lesa meira

27. janúar 2021 : Breyting á aðalskipulagi | Austurbyggð 2

Bæjarstjórn Árborgar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalaskipulagi Árborgar 2010-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 213/2010.

Lesa meira

25. janúar 2021 : Opnun Stekkjaskóla og kynning á nemendafærslu milli skóla

Skólastjórnendur í Árborg og stjórnendur hjá skólaþjónustu eru nú að undirbúa opnun Stekkjaskóla næsta haust og nemendafærslu frá Sunnulækjarskóla og Vallaskóla í nýja skólann. Stefnt er að því að senda kynningarbréf til foreldra í lok vikunnar.

Lesa meira

21. janúar 2021 : Börn að selja viðkvæmar myndir í gegnum samfélagsmiðla

Í framhaldi af umræðu á RÚV um rannsókn á greiðslum netníðinga til barna fyrir nektarmyndir vill forvarnarhópur Árborgar vekja sérstaka athygli á málinu þar sem t.d. er reynt að ná samskiptum við börn í gegnum samfélagsmiðlana Snapchat, Instagram, Telegram og Tiktok ásamt einhverjum tölvuleikjum. 

Lesa meira

20. janúar 2021 : Snjallmælar teknir í notkun hjá Selfossveitum

Sú vinna stendur yfir hjá Selfossveitum að snjallmælavæða allar veitur í sveitarfélaginu Árborg. Sjá nánar hér.

Lesa meira

18. janúar 2021 : Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna

Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja mat á námshæfni, þekkingu og reynslu nemenda af erlendum uppruna á þeirra tungumáli. Í lok ársins 2018 bættist Fellaskóli í Reykjavík inn í samstarfið.

Lesa meira

18. janúar 2021 : Lífshlaupið hefst 3. feb | Skráning hefst 20.jan

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta.

Lesa meira

14. janúar 2021 : Nafnasamkeppni vegna nýs hringtorgs

Á fundi Eigna- og veitunefndar Árborgar þann 14. janúar sl. var ákveðið að efna til nafnasamkeppni vegna nýs hringtorgs á gatnamótum Suðurhóla/Eyrarabakkavegar og Hagalæks á Selfossi.

Lesa meira

13. janúar 2021 : Breyttur opnunartími skrifstofa Árborgar

Frá og með mánudeginum 18. janúar breytist opnunartími skrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar.

Lesa meira

12. janúar 2021 : Úrslit í jólaskreytingasamkeppni Árborgar 2020

Út frá aðsendum tilnefningum voru 3 íbúðarhús, 1 fjölbýli og ein stofnun sem fengu viðurkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar í ár. 

Lesa meira
Síða 54 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica