Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16. mars 2020 : Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 18. mars 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00. Athugið að lokað verður fyrir gesti á fundinum vegna COVID-19

Lesa meira

15. mars 2020 : Starfsdagur leikskóla og grunnskóla-breyting

Starfsdagur, leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila í Árborg nk. mánudag 16. mars. 

Vegna nauðsynlegra skipulagsbreytinga í leikskólum og grunnskólum Árborgar, í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda, mun áætlaður starfsdagur 18. mars færast til mánudagisins 16. mars nk.

Lesa meira

13. mars 2020 : Starfsdagur leikskóla og grunnskóla-breyting

Starfsdagur, leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila í Árborg nk. mánudag 16. mars.

Vegna nauðsynlegra skipulagsbreytinga í leikskólum og grunnskólum Árborgar, í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda, mun áætlaður starfsdagur 18. mars færast til mánudagisins 16. mars nk.

Lesa meira

12. mars 2020 : Alþjóðlegi svefndagurinn 13.mars 2020

Góður svefn er ein af okkar miklvægustu grunnþörfum og hefur áhrif á næstum alla aðra þætti í daglegu lífi. Föstudagurinn 13.mars er tileinkaður svefni og vill Sveitarfélagið Árborg sem heilsueflandi samfélag á þessum degi minna á mikilvægi svefns.   

Lesa meira

12. mars 2020 : Kæru aðstandendur og viðskiptavinir VISS!

Út frá stöðu COVID-19 kórónaveirunnar verður búð okkar að Gagnheiði 39 lokuð frá 12. mars. Einnig munum við takmarka heimsóknir um óákveðinn tíma.

Lesa meira

10. mars 2020 : Eftirtaldar lóðir eru lausar til úthlutunar í Sveitarfélaginu Árborg

  • Heiðarstekkur 4 - Fjölbýlishúsalóð
  • Heiðarstekkur 6 - Fjölbýlishúsalóð
  • Norðurhólar 5 - Verslunar- og þjónustulóð
Lesa meira

10. mars 2020 : Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg

Heildar endurskoðun aðalskipulags Árborgar. Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að kynnt verði skipulags- og matslýsing fyrir heildarendurskoðun aðalskipulags Árborgar í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Lesa meira

6. mars 2020 : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2020

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin í Grunnskólanum í Hveragerði 5. mars 2020 og var hin hátíðlegasta að vanda. Lokahátíðin er samstarfsverkefni grunnskólanna, Radda, skólaþjónustu Árborgar og Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. 

Lesa meira

6. mars 2020 : Útboð

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í :  
„Malbiksyfirlagnir 2020 U-2003023 “. Verklok eru 1. ágúst 2020. Verkið felur í sér malbiksyfirlagnir í Árborg.

Lesa meira

4. mars 2020 : Auglýsing um skipulagsmál

Árbakki - Aðalskipulagsbreytingin felur í sér fyrirætlanir um að breyta atvinnusvæði í íbúðarsvæði, og að færa lóð fyrir leikskóla inn í mitt íbúðarsvæði.
Móavegur 4 og Hellisland 36Um er að ræða annars vegar fyrirhugað deiliskipulag á lóðinni Móavegur 4, Selfossi, þar sem fyrirhugað er að reisa kirkju Kaþólska safnaðarins á Suðurlandi.

Lesa meira

2. mars 2020 : Útboð

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í : „Austurvegur - Rauðholt 2020. U-2002011“

Verkið felur í sér lagningu DN400 stállagnar fyrir hitaveitu eftir Austurvegi milli Langholts og Rauðholts ásamt endurnýjun niðurfalla, regnvatnslagnar og skólplagnar, gerð hjólastígs og endurnýjunar á gangstétt.

Lesa meira

2. mars 2020 : Frá Almannavörnum

Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins.

Síða 72 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica