Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


30. mars 2020 : Heiða Ösp Kristjánsdóttir ráðin deildarstjóri félagsþjónustu

Heiða Ösp Kristjánsdóttir ráðgjafi og atvinnulífstengill hjá VIRK hefur verið ráðin deildarstjóri félagsþjónustu sveitarfélagsins en starfið var auglýst laust til umsóknar í febrúar mánuði sl. 

Lesa meira

27. mars 2020 : Útivist og afþreying í Sveitarfélaginu Árborg

Nú þegar samkomubann er í fullu gildi og margt úr skorðum í okkar daglegu rútínu er mikilvægt að nýta þá möguleika sem þó standa til boða til afþreyingar fyrir einstaklinga og fjölskyldur.   

Lesa meira

27. mars 2020 : Aðgerðaráætlun bæjaryfirvalda

Bæjaryfirvöld vinna nú að aðgerðaráætlun til að koma til móts við þarfir íbúa og fyrirtækja í sveitarfélaginu í þeim krefjandi aðstæðum sem við blasa. Stefnir bæjarráð á kynningu aðgerðaráætlunar á næsta fundi bæjarráðs, þann 2. apríl.

Lesa meira

26. mars 2020 : Þjónusta í samkomubanni

Þjónustu sveitarfélagsins verður eftir fremsta megni haldið gangandi þrátt fyrir samkomubann og hugsanleg veikindi eða sóttkví starfsfólks. Horft er til þess að draga úr smithættu meðal almennings og vernda lykilstarfsmenn frá sóttkví eða veikindum. Mælst er til að póstur sé sendur rafrænt til sveitarfélagsins.

Yfirlit yfir þjónustu stofnana sveitarfélagsins meðan á samkomubanni stendur, uppfærðar jafnóðum og breytingar verða.

23. mars 2020 : Bæjarstjórnarfundur 24. mars

Fundur bæjarstjórnar Árborgar var haldinn þriðjudaginn 24. mars síðastliðið kl. 17:00 í gegnum fjarfundarbúnað. Fundargerð fundsins er orðin aðgengileg á vefnum. Tímabundin heimild var veitt til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga v. neyðarstigs almannavarna

Lesa meira

23. mars 2020 : Við erum að leita að þér!

Útbreiðsla Covid-19 veirunnar getur orðið til þess að valda erfiðleikum við að veita þjónustu og skapað álag á vissum starfsstöðvum þar sem sinnt er þjónustu við viðkvæmustu hópana, t.d. aldraða, fatlaða og börn. Á það ekki einungis við um sérhæfð störf lækna, hjúkrunarfólks eða annarra sérfræðinga, einnig getur reynt á að það skorti fólk til að starfa í eldhúsum og mötuneytum, við ræstingar og fleira. 

Lesa meira

22. mars 2020 : Íþrótta- og frístundastarf fellur niður í Sveitarfélaginu Árborg í samkomubanni

Í ljósi tilmæla frá ÍSÍ og UMFÍ varðandi aðgerðaráætlun vegna Covid-19 sem þar koma fram er íþrótta- og frístundastarfi í Sveitarfélaginu Árborg frestað á meðan samkomubann er í gildi á Íslandi eða tilkynning um annað verður gefin út.

Lesa meira

22. mars 2020 : Niðurfelling gjalda í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Sveitarfélagsins Árborgar á tímum samkomubanns.

Á meðan tilmæli frá yfirvöldum varðandi samkomubann varir var niðurfelling gjalda samþykkt í bæjarráði 19. mars 2020.

Lesa meira

20. mars 2020 : Örvun hagkerfis með þátttöku sveitarfélaga

Ályktun bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar. Bæjarráð Svf. Árborgar hvetur Alþingi og ríkisstjórn Íslands til að leita allra leiða í þeirri viðleitni að lágmarka efnahagslegt tjón af völdum COVID-19 heimsfaraldursins. Lesa meira

20. mars 2020 : Tilkynning frá vatnsveitu Árborgar

Vegna breytinga á stofnlögnum við Norðurhóla verður kaldavatnslaust í Norðuhólum, Melhólum, Berghólum og Hraunhólum þriðjudaginn 24.mars. Aðgerðir hefjast kl. 15:00 og standa yfir fram eftir degi. 

Lesa meira

19. mars 2020 : Heilsueflandi möguleikar í Sveitarfélaginu Árborg

Nú þegar samkomubann er í gildi og dagleg rútína fer úr skorðum er mikilvægt að huga vel að heilsunni, hvort sem um er að ræða andlega eða líkamlega. Mikilvægt að sofa vel, nærast reglulega, hreyfa sig og gleyma ekki andlega þættinum. 

Lesa meira

18. mars 2020 : Búið er að opna fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Umsóknarfrestur er til mánudagsins 30. mars. Eingöngu er hægt að sækja um störfin á ráðningarvef sveitarfélagsins.

Lesa meira
Síða 71 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica