Endurútrreikingur afsláttar af fasteignaskatti og fráveitugjaldi
Afsláttur af fasteignaskatti og fráveitugjaldi er endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan. Við álagningu fasteignagjalda í upphafi árs var afsláttur reiknaður miðað við skattframtal 2022 og er því afsláttur að breytast hjá einhverjum greiðendum
Lesa meiraRennibraut Sundhallar Selfoss opnar aftur
Rennibrautin í Sundhöll Selfoss opnar laugardaginn 29. júní eftir endurbætur.
Lesa meiraFramkvæmdir við miðeyju á Austurvegi
Vegagerðin leitaði eftir samstarfi við Svf. Árborg um úrbætur á umferðaröryggi á Austurvegi frá Tryggvatorgi að Sigtúni.
Lesa meiraUndirbúningur að hönnun Sigtúnsgarðs
Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að hefja undirbúning að endurhönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi.
Lesa meiraÍbúar Árborgar orðnir tólf þúsund
Þann 1. júní sl. urðu íbúar í Sveitarfélaginu Árborg í fyrsta skipti tólf þúsund.
Lesa meiraStyttist í opnun sundlaugar Stokkseyrar
Framkvæmdum við sundlaug Stokkseyrar verður brátt lokið eftir umfangsmiklar viðgerðir og viðhald.
Lesa meiraBragi Bjarnason tekur við sem bæjarstjóri Árborgar
Sveitarfélagið Árborg hefur gengið frá ráðningu Braga Bjarnasonar í starf bæjarstjóra út kjörtímabilið 2022 - 2026. Bragi hóf störf 1. júní sl.
Lesa meiraNýtt meirihlutasamstarf og verkaskipting
Á bæjarstjórnarfundi 27.maí sl. tók nýr meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Árborg og bæjarmálafélagsins Áfram Árborgar formlega til starfa.
Lesa meiraSveitarfélagið Árborg opnar bókhaldið
Sveitarfélagið Árborg hefur nú opnað bókhald sitt á heimasíðu sveitarfélagsins fyrir íbúa og aðra áhugasama.
Lesa meiraKjördeildir í Árborg | Forsetakosningar 2024
Laugardaginn 1. júní verður kjörfundur vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Árborg. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00
Lesa meiraSkólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2024
Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram fimmtudaginn 6. júní nk. sem hér segir:
Lesa meiraÍslenska fyrir starfsfólk Árborgar hjá Fræðslunetinu
Nýverið útskrifaðist hópur starfsfólks Sveitarfélagsins Árborgar úr starfstengdu íslenskunámi sem var samstarfsverkefni Fræðslunetsins og sveitarfélagsins.
Lesa meira