Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26. september 2024 : Tökum höndum saman – samtal foreldra og sveitarfélags

Þann 2. október verður Forvarnardagurinn haldinn, í nítjánda skiptið, í grunn- og framhaldsskólum landsins. 

Lesa meira

24. september 2024 : Byggðasafn Árnesinga | Lokahóf

Sunnudaginn 29. september kl. 15 - 17 verður lokahóf sýningarinnar Konurnar á Eyrarbakka sem verið hefur í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í sumar og vakið verðskuldaða athygli.

Lesa meira

24. september 2024 : Auknar álögur á útsvar í Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg vill vekja athygli íbúa á því að álag var sett á útsvar frá upphafi árs 2024. 

Lesa meira

23. september 2024 : Íþróttavika Evrópu 2024

Íþróttavika Evrópu hefst í dag en fer hún fram dagana 23. - 30. september ár hvert. English below | Język polski poniżej

Lesa meira

19. september 2024 : Listahátíðin Oceanus Hafsjór á Eyrarbakka | Hafrót

Dagana 9. - 30. september 2024 mun alþjóðlega listsýningin og vinnustofan Oceanus/Hafsjór, “HAFRÓT” fara fram á Eyrarbakka. 

Lesa meira

18. september 2024 : Allt hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldri á einum stað

Sveitarfélagið tekur þátt í þróunarverkefninu Gott að eldast þar sem unnið er að skilvirkari upplýsingagjöf um hreyfiúrræði fyrir íbúa 60 ára og eldri.

Lesa meira

11. september 2024 : Farsæl börn í leikskóla | Lokaskýrsla

Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg, fjölskyldusvið Árborgar og Menntavísindasviði Háskóla Íslands þátt í þróunarverkefni sem styrkt var að Sprotasjóði.

Lesa meira

9. september 2024 : Viska og velferð í Árborg

Fræðsludagur fjölskyldusviðs, Viska og Velferð í Árborg, var þétt setinn þar sem um 600 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.

Lesa meira

6. september 2024 : Árangursrík jarðhitaleit á Selfossi

Enn ber vel í veiði í jarðhitaleit á Selfossi. Í lok ágúst var staðfest að holan við Sóltun á Selfossi væri með vatn í vinnanlegu magni.

Lesa meira

5. september 2024 : Bati í rekstri Árborgar - Jákvætt árshlutauppgjör en áframhaldandi áskoranir

Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins. 

Lesa meira

4. september 2024 : Forvarnir | upplýsingar til foreldra og forráðamanna

Upplýsingar fyrir foreldra/forráðamenn vegna viðbragða við auknu ofbeldi í samfélaginu.

Lesa meira

28. ágúst 2024 : Kynning á frístundastarfi | LINDEX Höllin

Laugardaginn 31. ágúst býður Sveitarfélagið Árborg Íbúum á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu í LINDEX Höllinni.

Lesa meira
Síða 11 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica