Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. apríl 2024 : Útboð - Rauðholt

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í: „Rauðholt 2024 - 2402347“

Lesa meira

19. mars 2024 : Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu neðri hluta Árnessýslu | Residence survey on emplyment policy (english below)

Lesa meira

18. mars 2024 : USSS | Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi

Hljómsveitin Dýrð keppti fyrir hönd Zelsíuz á undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi (USSS).

Lesa meira

14. mars 2024 : Orð eru ævintýri

Talmeinafræðingar Skólaþjónustu Árborgar vilja vekja athygli á að bókin Orð eru ævintýri, sem er gjöf til allra barna á Íslandi fædd 2018, 2019 og 2020, verður afhent leikskólum og leikskólabörnum í Árborg á næstu vikum. 

Lesa meira

14. mars 2024 : Samfélagslögreglan og farsælt samfélag

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. English below.

Lesa meira

13. mars 2024 : Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg var haldin í Vallaskóla þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn.

Lesa meira

8. mars 2024 : Borun við Hótel Selfoss og Hellubakka

Eins og margir íbúar hafa tekið eftir þá er verið að bora við Hótel Selfoss við bakka Ölfusár.

Lesa meira

6. mars 2024 : Evrópudagur talþjálfunar 6. mars

Evrópudagur talþjálfunar er haldinn 6. mars ár hvert og er þema dagsins árið 2024 "Talmeinafræðingar í teymi".

Lesa meira

6. mars 2024 : Aukið umferðaröryggi við Austurveg

Vegagerðin hefur leitað eftir samstarfi við Svf. Árborg um úrbætur á umferðaröryggi á Austurvegi frá Tryggvatorgi að Sigtúni. 

Lesa meira

5. mars 2024 : Nýráðinn sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Árborgar

Þórdís Sif Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem bæjarritari og sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

4. mars 2024 : Nýr samstarfssamningur við mennta- og barnamálaráðuneytið

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur skrifað undir samstarfssamning við fjölskyldusvið Árborgar um verkefnið "Frá vanvirkni til þátttöku".

Lesa meira

1. mars 2024 : Almannavarnarmánuðurinn febrúar

Samfélagsleg áföll hafa ýmsar birtingarmyndir og dynja á samfélögum ýmist fyrirvaralaust eða fyrirséð eins og við þekkjum innan ákveðinna svæða. Því er mikilvægt að vera eins vel undirbúin og mögulegt er og að viðbrögð séu sem skilvirkust. 

Lesa meira
Síða 11 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica