Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


14. mars 2023 : Hljóðnemann heim

Það er óhætt að segja að hjartslátturinn hafi komist í hæstu hæðir sl. föstudagskvöld þegar FSu, minn gamli skóli, sigraði Verkmenntaskóla Austurlands í undanúrslitum Gettu betur með 31 stigi gegn 26.

Lesa meira

12. mars 2023 : Tilkynning frá Selfossveitum

Enn er kuldaboli að minna á sig og lítur út fyrir að það verði mjög kalt fram í vikuna. 

Lesa meira

9. mars 2023 : Laus ræktunar- og beitarhólf

Mannvirkja- og umhverfissvið auglýsir til leigu ræktunar- og beitarhólf í Sveitarfélaginu Árborg. 

Lesa meira

8. mars 2023 : Samstarf við Innviðaráðuneytið

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti samhljóða á fundi sínum 1.mars 2023 að ganga til samninga við Innviðaráðuneytið um samstarf við fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit í tengslum við endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins. 

Lesa meira

1. mars 2023 : Styrkur til félagasamtaka vegna greiðslu fasteignaskatts

Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum í Sveitarfélaginu Árborg rennur út 15. mars n.k.

Lesa meira

23. febrúar 2023 : Frístundaheimili Árborgar 23 - 24

Opnað hefur verið fyrir skráningu á frístundaheimili Árborgar skólaárið 2023 - 2024

Lesa meira

17. febrúar 2023 : Íbúafundir í Sveitarfélaginu Árborg

Samantekt frá íbúafundum sem Bæjarstjórn Árborgar hélt á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri fyrr í vetur. 

Lesa meira

13. febrúar 2023 : Rausnarleg gjöf til Sveitarfélags Árborgar

Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Samvinna eftir skilnað - SES

Velferðarþjónusta Árborgar býður foreldrum 0 - 18 ára barna upp á sérhæfða skilnaðarráðgjöf.

Lesa meira

9. febrúar 2023 : Breyttur opnunartími gámasvæðis

Nýr opnunatími gámasvæðis Árborgar, Víkurheiði, tekur gildi 01. mars 2023

Lesa meira

8. febrúar 2023 : Sumarstörf í Árborg 2023

Spennandi sumarstörf í boði hjá sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða ýmis störf í vinnuskóla Árborgar og umhverfisdeild Árborgar. 

Lesa meira

7. febrúar 2023 : Jarðhitaleit Selfossveitna

Á undandförnum misserum hafa Selfossveitur í samvinnu við ISOR og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða unnið ötulega að jarðhitarannsóknum og sem dæmi voru 10 rannsóknarholur boraðar árið 2022.

Lesa meira
Síða 21 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. júlí 2025 : Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti

Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.

Sjá nánar

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica