Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20. október 2023 : Selfossveitur fá framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborholum

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt ósk um framkvæmdaleyfi frá Selfossveitum um rannsóknarboranir á fjórum stöðum sunnan við Ölfusá.

Lesa meira

19. október 2023 : Hvernig er best að tala við börn og unglinga um málþroskaröskun DLD?

Dagur málþroskaröskunar DLD (e. Developmental Language Disorder) verður haldinn hátíðlegur um allan heim föstudaginn 20. október 2023. 

Lesa meira

9. október 2023 : Menningarganga listamanna í Árborg

Menningarmánuðurinn október býður upp á fjöldan allan af spennandi viðburðum sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi.

Lesa meira

5. október 2023 : Samstarfsverkefni velferðarþjónustu og Zelsíuz tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 | Framúrskarandi þróunarverkefni

Lesa meira

5. október 2023 : Álfheimar fá gróðurhús

Leikskólinn Álfheimar hlaut styrk úr samfélagssjóðum Krónunnar og Landsvirkjunar og nýtti styrkina til að kaupa sér Bamba gróðurhús.

Lesa meira

3. október 2023 : Menningarmánuðurinn október 2023 er hafinn

Menningarmánuðurinn október hóf göngu sína að fullu um síðustu helgi með viðburðum laugardag og sunnudag.

Lesa meira

3. október 2023 : Kosningar í Póllandi | Kjörstaður í Vík

Kosningar í Póllandi verða haldnar 15. október nk. Af því tilefni hefur pólska sendiráðið ákveðið að bjóða upp á kjörstað í Vík. (Polski ponizej)

Lesa meira

28. september 2023 : Af leikskólamálum í Árborg

Haustið er tími tilhlökkunar og rútínu þar sem leikskóla- og grunnskólastarf hefst að nýju.  

Lesa meira

15. september 2023 : Lóðir undir atvinnuhúsnæði, sala á byggingarrétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á átta lóðum á Víkurheiði 3, 5, 13, 18, 19, 21, 20 og 22.

Lesa meira

15. september 2023 : Yfirlýsing vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum.

Lesa meira

14. september 2023 : Sýningin "Ég get" sýnd í Árborg

Þriðjudaginn 12. september var elsta árang í leikskólum Árborgar boðið upp á sýninguna ,,Ég get“.

Lesa meira

8. september 2023 : Hálfsársuppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Á 50. fundi bæjarráðs, 24. ágúst sl. var lagt fram 6 mánaða árshlutauppgjör sveitarfélagsins og var það samþykkt samhljóða.

Lesa meira
Síða 21 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica