Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


5. ágúst 2021 : Skólastarf Stekkjaskóla hefst í Bifröst

Tafir hafa orðið á framkvæmdum á húsnæði og skólalóð Stekkjaskóla og því mun skólastarfið hefjast í frístundaheimilinu Bifröst við Vallaskóla.  

Lesa meira

4. ágúst 2021 : Bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi frestað

Ákveðið hefur verið í ljósi sóttvarnatakmarkana að fresta bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi sem halda átti dagana 5-7.ágúst nk.  Götuhlaupinu "Brúarhlaupið" og fótboltamótinu "ÓB-mótið" sem áttu að fara fram sömu helgina hefur einnig verið frestað.

Lesa meira

26. júlí 2021 : Unglingalandsmóti UMFÍ 2021 frestað

Í ljósi ákvarðana um nýjar sóttvarnatakmarkanir á Íslandi hefur verið ákveðið að fresta Unglingalandsmóti sem átti að fara fram á Selfossi helgina 30.júlí - 1.ágúst nk. 

Lesa meira

7. júlí 2021 : Umferðartafir á Reynivöllum

Vegna framkvæmda verða umferðartafir á Reynivöllum á milli Sólvalla og Engjavegar frá kl. 8:00 fimmtudaginn 8. Júlí til kl. 16:00 föstudaginn 9. Júlí.

Lesa meira

2. júlí 2021 : Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg - finna póstkassann

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag hefur sett á laggirnar nýtt fjölskylduverkefni sumarið 2021. Um er að ræða útgáfu af ratleik þar sem gengið er á ákveðin stað og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum. 

Lesa meira

1. júlí 2021 : Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg

Miðvikudaginn 30. júní voru kveðnir upp úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem varða málefni tiltekinna barna í skólahverfi Stekkjaskóla.

Lesa meira

1. júlí 2021 : Samið um rekstur Bankans Vinnustofu á Selfossi

Tilraunaverkefni í samstarfi ríkis, sveitarfélags og atvinnulífs sem byggir á verkefninu Störf án staðsetningar.

Lesa meira

1. júlí 2021 : Hjólreiðaviðburður ársins verður haldinn í Árborg í næstu viku

Hjólreiðahátíðin KIA Gullhringurinn fer fram laugardaginn 10. júlí næstkomandi á Selfossi en skipuleggjendur búast við um það bil 700 þátttakendum sem gerir hann að stærsta hjólreiðaviðburði ársins.

Lesa meira

29. júní 2021 : Þróunarverkefni í Sveitarfélaginu Árborg hlaut styrk úr Íslenskusjóðnum við Háskóla Íslands

Markmið þróunarverkefnisins er að bjóða foreldrum grunnskólanema með fjölmenningarlegan bakgrunn í Sveitarfélaginu Árborg upp á ókeypis íslenskunámskeið.

Lesa meira

25. júní 2021 : Sundlaug Stokkseyrar lokuð 28.júní - 2. júlí vegna viðhalds

Sundlaug Stokkseyrar verður lokuð frá mán. 28. júní til lau. 2.júlí vegna viðhaldsframkvæmda í tæknirými laugarinnar.

Lesa meira

16. júní 2021 : Stöðuskýrsla fjölskyldusviðs Árborgar er komin út

Rúm tvö ár eru liðin frá stofnun fjölskyldusviðs Árborgar og af því tilefni var ákveðið að taka stöðuna á umbótavinnunni og kynna í sérstakri stöðuskýrslu.

Lesa meira

15. júní 2021 : Vitaleiðin formlega opnuð í góðu veðri

Laugardaginn 12. Júní síðast liðinn var nýjasta ferðaleið Suðurlands, Vitaleiðin, formlega opnuð við hátíðlega athöfn við Stað á Eyrarbakka.

Lesa meira
Síða 47 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica