Ný verk prýða Sundhöll Selfoss
Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur sett upp sýningu á einu af stóru verkum sínum í Sundhöll Selfoss.
Lesa meiraVitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi
Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg
Lesa meiraFrisbígolfvöllurinn á Selfossi endurgerður
Síðast liðnar vikur hefur frisbígolfvöllurinn við Gesthús á Selfossi verið í endurgerð og m.a. hefur upphafsstaðurinn verið færður að sleðabrekkunni við Stóra hól.
Lesa meiraNýliðakynning fyrir sumarstarfsfólk Árborgar
Kynning á vinnustaðnum Árborg fór fram í Grænumörk á Selfossi.
Lesa meiraVerndarsvæði í byggð | Kynningarfundur
Haldinn verður kynningarfundur að Stað mánudaginn 14. júní, kl. 20:00
Lesa meiraLandsfundur LEB haldinn á Selfossi
Landssamband eldri borgara hélt landsfund á Selfossi miðvikudaginn 26. maí. Fundurinn var vel sóttur og mættu um 150 manns á fundinn.
Lesa meiraGrenndarstöðvar í Árborg
Nú hafa starfsmenn þjónustumiðstöðvar lokið við uppsetningu á grenndarstöðvum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Lesa meiraBylting í aðgengismálum fyrirhuguð með samningi Árborgar og TravAble
Aðgengismál snerta alla og eru brýnt viðfangsefni. Fyrstu skrefin í samstarfi við TravAble eru úttektir á öllum stofnunum sem reknar eru af sveitarfélaginu
Lesa meira6000 gildar umsóknir um 53 lóðir í Björkurstykki
Nú er lokið yfirferða þeirra nærri 10.000 umsókna sem bárust um 53 lóðir í Björkurstykki. Eftir yfirferð teljast um 6.000 umsóknir vera gildar.
Lesa meiraRáðningum lokið í Stekkjaskóla og heimasíða opnuð
Undirbúningur Stekkjaskóla gengur vel. Um daginn var heimasíða skólans opnuð og er veffangið www.stekkjaskoli.is .
Lesa meiraNýr frístundavefur Árborgar kominn í loftið
Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða "Sumarbæklings" sem hefur verið gefin út undanfarin ár.
Lesa meiraÞG-verk sér um fyrsta áfanga Stekkjaskóla
Fyrr í mánuðinum var skrifað undir verksamning við ÞG-verk um byggingu á Stekkjaskóla í Björkurstykki.
Lesa meira