Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11. júní 2021 : Ný verk prýða Sundhöll Selfoss

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur sett upp sýningu á einu af stóru verkum sínum í Sundhöll Selfoss.

Lesa meira

9. júní 2021 : Vitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi

Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg 

Lesa meira

8. júní 2021 : Frisbígolfvöllurinn á Selfossi endurgerður

Síðast liðnar vikur hefur frisbígolfvöllurinn við Gesthús á Selfossi verið í endurgerð og m.a. hefur upphafsstaðurinn verið færður að sleðabrekkunni við Stóra hól.

Lesa meira

7. júní 2021 : Nýliðakynning fyrir sumarstarfsfólk Árborgar

Kynning á vinnustaðnum Árborg fór fram í Grænumörk á Selfossi. 

Lesa meira

7. júní 2021 : Verndarsvæði í byggð | Kynningarfundur

Haldinn verður kynningarfundur að Stað mánudaginn 14. júní, kl. 20:00

Lesa meira

28. maí 2021 : Landsfundur LEB haldinn á Selfossi

Landssamband eldri borgara hélt landsfund á Selfossi miðvikudaginn 26. maí. Fundurinn var vel sóttur og mættu um 150 manns á fundinn. 

Lesa meira

28. maí 2021 : Grenndarstöðvar í Árborg

Nú hafa starfsmenn þjónustumiðstöðvar lokið við uppsetningu á grenndarstöðvum á Eyrarbakka og Stokkseyri. 

Lesa meira

27. maí 2021 : Bylting í aðgengismálum fyrirhuguð með samningi Árborgar og TravAble

Aðgengismál snerta alla og eru brýnt viðfangsefni. Fyrstu skrefin í samstarfi við TravAble eru úttektir á öllum stofnunum sem reknar eru af sveitarfélaginu

Lesa meira

25. maí 2021 : 6000 gildar umsóknir um 53 lóðir í Björkurstykki

Nú er lokið yfirferða þeirra nærri 10.000 umsókna sem bárust um 53 lóðir í Björkurstykki. Eftir yfirferð teljast um 6.000 umsóknir vera gildar.

Lesa meira

21. maí 2021 : Ráðningum lokið í Stekkjaskóla og heimasíða opnuð

Undirbúningur Stekkjaskóla gengur vel. Um daginn var heimasíða skólans opnuð og er veffangið www.stekkjaskoli.is .

Lesa meira

21. maí 2021 : Nýr frístundavefur Árborgar kominn í loftið

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða "Sumarbæklings" sem hefur verið gefin út undanfarin ár. 

Lesa meira

20. maí 2021 : ÞG-verk sér um fyrsta áfanga Stekkjaskóla

Fyrr í mánuðinum var skrifað undir verksamning við ÞG-verk um byggingu á Stekkjaskóla í Björkurstykki.

Lesa meira
Síða 48 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica