Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


9. september 2021 : Göngum í skólann

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsti verkefnið Göngum í skólann í fimmtánda sinn miðvikudaginn 8. september.

Lesa meira

8. september 2021 : Upplýsingamiðstöðin á Selfossi verður í Pennanum/Eymundsson

Sveitarfélagið Árborg hefur í kjölfar auglýsingar samið við Pennann/Eymundsson um rekstur upplýsingarmiðstöðvar á Selfossi.

Lesa meira

7. september 2021 : Framfaravog sveitarfélaga - niðurstöður 2021

Nýjustu niðurstöður úr verkefninu "Framfaravog sveitarfélaga" sem Sveitarfélagið Árborg er hluti af voru kynntar 31.ágúst sl.

Lesa meira

3. september 2021 : Sveitarfélagið auglýsir eftir húsnæði

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir íbúðarhúsnæðum til leigu frá og með 1. október næstkomandi. 

Lesa meira

1. september 2021 : Heilsuefling 60+ fyrir eldri íbúa í Árborg

Heilsuræktarnámskeið fyrir eldri íbúa í Árborg hefst fimmtudaginn 2. september nk. kl. 10:30  á frjálsíþróttavellinum á Selfossvelli.  Kennari á námskeiðinu er Berglind Elíasdóttir, íþróttakennari og veitir hún allar nánari upplýsingar í síma 867-3229.

Lesa meira

1. september 2021 : Útivistartími barna breytist 1.september

Nú þegar haustið er komið og sólinn farinn að lækka á lofti þarf að huga að breyttum útivistartíma barnanna en frá og með 1. september mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20:00 og 13 – 16 ára til kl. 22:00 á kvöldin.

Lesa meira

27. ágúst 2021 : Íþrótta- og frístundastefna Sveitarfélagsins Árborgar 2021-2025

Frístunda- og menningarnefnd samþykkti í vor nýja íþrótta- og frístundastefnu Sveitarfélagsins Árborgar 2021-2025.

Lesa meira

26. ágúst 2021 : Tilkynning frá sveitarfélaginu | jarðvegslosun

Tekið er á móti endurnýjanlegu, óvirku jarðefni svo sem mold, möl og grjóti við Súluholt í Flóahreppi og austan við hesthúsahverfið á Stokkseyri. Skylt er að sjá um að á öllu athafnasvæði hennar sé gætt fyllsta hreinlætis og svæðið sé snyrtilegt á hverjum tíma.

Lesa meira

24. ágúst 2021 : Frístundaaksturinn hefst miðvikudaginn 25.ágúst

Frístundaakstur innan Selfoss hefst miðvikudaginn 25.ágúst nk. samkvæmt eftirfarandi tímatöflu. Frístundaakstur milli byggðarkjarna er áfram hluti af Árborgarstrætó.

Lesa meira

20. ágúst 2021 : Framkvæmdum lokið við Lyngheiði

Nú í vikunni voru gangstéttar í Lyngheiði malbikaðar og er framkvæmdum við endurgerð götunnar því lokið. 

Lesa meira

20. ágúst 2021 : Áskorun til íbúa | Trjágróður við lóðamörk

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

16. ágúst 2021 : Bólusetning 12-15 ára barna

Boðið verður upp á bólusetningar grunnskólabarna í Árnes- og Rangárvallasýslu miðvikudaginn 18. ágúst nk.

Lesa meira
Síða 48 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica