Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


24. ágúst 2021 : Frístundaaksturinn hefst miðvikudaginn 25.ágúst

Frístundaakstur innan Selfoss hefst miðvikudaginn 25.ágúst nk. samkvæmt eftirfarandi tímatöflu. Frístundaakstur milli byggðarkjarna er áfram hluti af Árborgarstrætó.

Lesa meira

20. ágúst 2021 : Framkvæmdum lokið við Lyngheiði

Nú í vikunni voru gangstéttar í Lyngheiði malbikaðar og er framkvæmdum við endurgerð götunnar því lokið. 

Lesa meira

20. ágúst 2021 : Áskorun til íbúa | Trjágróður við lóðamörk

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

16. ágúst 2021 : Bólusetning 12-15 ára barna

Boðið verður upp á bólusetningar grunnskólabarna í Árnes- og Rangárvallasýslu miðvikudaginn 18. ágúst nk.

Lesa meira

9. ágúst 2021 : Veggjalist á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg hefur í sumar verið í samstarfi við listamanninn Þórönnu Ýr Guðgeirsdóttur um að skreyta veggi á opnum svæðum með listaverkum eftir Þórönnu. 

Lesa meira

5. ágúst 2021 : Skólastarf Stekkjaskóla hefst í Bifröst

Tafir hafa orðið á framkvæmdum á húsnæði og skólalóð Stekkjaskóla og því mun skólastarfið hefjast í frístundaheimilinu Bifröst við Vallaskóla.  

Lesa meira

4. ágúst 2021 : Bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi frestað

Ákveðið hefur verið í ljósi sóttvarnatakmarkana að fresta bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi sem halda átti dagana 5-7.ágúst nk.  Götuhlaupinu "Brúarhlaupið" og fótboltamótinu "ÓB-mótið" sem áttu að fara fram sömu helgina hefur einnig verið frestað.

Lesa meira

26. júlí 2021 : Unglingalandsmóti UMFÍ 2021 frestað

Í ljósi ákvarðana um nýjar sóttvarnatakmarkanir á Íslandi hefur verið ákveðið að fresta Unglingalandsmóti sem átti að fara fram á Selfossi helgina 30.júlí - 1.ágúst nk. 

Lesa meira

7. júlí 2021 : Umferðartafir á Reynivöllum

Vegna framkvæmda verða umferðartafir á Reynivöllum á milli Sólvalla og Engjavegar frá kl. 8:00 fimmtudaginn 8. Júlí til kl. 16:00 föstudaginn 9. Júlí.

Lesa meira

2. júlí 2021 : Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg - finna póstkassann

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag hefur sett á laggirnar nýtt fjölskylduverkefni sumarið 2021. Um er að ræða útgáfu af ratleik þar sem gengið er á ákveðin stað og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum. 

Lesa meira

1. júlí 2021 : Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg

Miðvikudaginn 30. júní voru kveðnir upp úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem varða málefni tiltekinna barna í skólahverfi Stekkjaskóla.

Lesa meira

1. júlí 2021 : Samið um rekstur Bankans Vinnustofu á Selfossi

Tilraunaverkefni í samstarfi ríkis, sveitarfélags og atvinnulífs sem byggir á verkefninu Störf án staðsetningar.

Lesa meira
Síða 48 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica