Nýr samningur um úrgangsþjónustu
Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu.
Lesa meiraGámasvæðið við Víkurheiði lokað 17.júlí vegna veðurs
Vegna veðurs verður gámasvæðið við Víkurheiði á Selfossi lokað í dag fös. 17. júlí.
Lesa meiraInnanbæjarstrætó í Árborg - bætt við ferð fyrir hádegi virka daga
Sveitarfélagið Árborg hefur í samstarfi við Strætó bætt við ferð á virkum dögum fyrir hádegi á leið 75 sem keyrir innan Árborgar. Þessi ferð fer frá Selfossi kl. 9:33 og keyrir milli Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka.
Lesa meiraSímtöl og samkomur á vegum fjölskyldusviðs Árborgar
Framhald af verkefni sem félagsmiðstöðin Zelsíuz var með á tímum samkomubanns heldur áfram á komandi vikum.
Lesa meiraRáðning mannauðsráðgjafa
Berglind Harðardóttir hefur verið ráðin mannauðsráðgjafi í mannauðsdeild Sveitarfélagsins Árborgar en hún var valin úr hópi 19 umsækjenda um starfið.
Lesa meiraVinningshafi í nafnasamkeppni
Í dag voru veitt verðlaun fyrir tillögu að nafni á nýja leikskólann í Engjalandi. Átján þátttakendur áttu tillöguna sem varð fyrir valinu, Goðheimar.
Lesa meiraNýr aðstoðarskólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu aðstoðarskólastjóra við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Lesa meiraGoðheimar er nafn nýja leikskólans á Selfossi
Á 23. fundi fræðslunefndar, sem haldinn var 11. júní sl., var farið yfir fjölmargar tillögur í nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Engjalandi sem verður tekinn í notkun á vordögum 2021.
Lesa meiraLokunarplan - vegagerð
Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:
Fimmtudaginn 18. júní er stefnt á að malbika Hringveg, á milli Þrengslavegar og Hellisheiðar í átt að Hveragerði.
Í dag opnar Knarrarósviti fyrir almenning
Í sumar verður hægt að heimsækja Knarrarósvita og upplifa stórkostlegt útsýni úr 30 metra lofthæð yfir sjávarmáli
Lesa meiraÞjóðhátíðarávarp 2020
Ávarp fjallkonu og fulltrúa Sveitarfélags Árborgar
Lesa meiraTilkynning frá Vatnsveitu Árborgar
Vegna breytinga á stofnlögnum við hringtorg Eyrarvegur/Suðurhólar verður kaldavatnslaust fimmtudaginn 18.júní á eftirtöldum stöðum: Eyrarbakki, Stokkseyri, fyrrum Sandvíkurhreppur, á Selfossi er það Álalækur og Víkurheiði.
Lesa meira