Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


25. júní 2020 : Vinningshafi í nafnasamkeppni

Í dag voru veitt verðlaun fyrir tillögu að nafni á nýja leikskólann í Engjalandi. Átján þátttakendur áttu tillöguna sem varð fyrir valinu, Goðheimar. 

Lesa meira

24. júní 2020 : Nýr aðstoðarskólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu aðstoðarskólastjóra við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. 

Lesa meira

24. júní 2020 : Goðheimar er nafn nýja leikskólans á Selfossi

Á 23. fundi fræðslunefndar, sem haldinn var 11. júní sl., var farið yfir fjölmargar tillögur í nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Engjalandi sem verður tekinn í notkun á vordögum 2021. 

Lesa meira

19. júní 2020 : Lokunarplan - vegagerð

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir: 
Fimmtudaginn 18. júní er stefnt á að malbika Hringveg, á milli Þrengslavegar og Hellisheiðar í átt að Hveragerði. 

Lesa meira

18. júní 2020 : Í dag opnar Knarrarósviti fyrir almenning

Í sumar verður hægt að heimsækja Knarrarósvita og upplifa stórkostlegt útsýni úr 30 metra lofthæð yfir sjávarmáli

Lesa meira

17. júní 2020 : Þjóðhátíðarávarp 2020

Ávarp fjallkonu og fulltrúa Sveitarfélags Árborgar

Lesa meira

15. júní 2020 : Tilkynning frá Vatnsveitu Árborgar

Vegna breytinga á stofnlögnum við hringtorg Eyrarvegur/Suðurhólar verður kaldavatnslaust fimmtudaginn 18.júní á eftirtöldum stöðum: Eyrarbakki, Stokkseyri, fyrrum Sandvíkurhreppur, á Selfossi er það Álalækur og Víkurheiði. 

Lesa meira

12. júní 2020 : Malbikun á Selfossi

Fyrirhugaðar eru malbikunarframkvæmdir á Selfossi vikuna 15 – 19. júní nk. Framkvæmdirnar eru háðar veðri og gæti rigning háð framkvæmdunum og þær dregist ef veður hamlar yfirlögn malbiks. 

Lesa meira

12. júní 2020 : Frítt í sundlaugar Árborgar fyrir öll börn 17 ára og yngri

Bæjarráð Árborga samþykkti á fundi 28.maí sl. að veita öllum börnum 17 ára á yngri frían aðgang að sundlaugum Árborgar til 1.október 2020.

Lesa meira

11. júní 2020 : Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní

Í upphafi, árið 1990 var markmiðið að hvetja konur til hreyfingar og almennrar þátttöku í íþróttastarfi og óhætt er að segja að það hafi tekist. Í dag á Ísland afrekskonur á öllum sviðum íþrótta og almenn hreyfing með besta móti. 

Lesa meira

9. júní 2020 : Grisjun við sundlaugargarðinn

Ákveðið hefur verið að fella 4 aspir af 7 við vesturhlið sundlaugargarðsins.

Lesa meira

8. júní 2020 : Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 10. júní 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00.

Lesa meira
Síða 65 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica