Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


12. júní 2020 : Malbikun á Selfossi

Fyrirhugaðar eru malbikunarframkvæmdir á Selfossi vikuna 15 – 19. júní nk. Framkvæmdirnar eru háðar veðri og gæti rigning háð framkvæmdunum og þær dregist ef veður hamlar yfirlögn malbiks. 

Lesa meira

12. júní 2020 : Frítt í sundlaugar Árborgar fyrir öll börn 17 ára og yngri

Bæjarráð Árborga samþykkti á fundi 28.maí sl. að veita öllum börnum 17 ára á yngri frían aðgang að sundlaugum Árborgar til 1.október 2020.

Lesa meira

11. júní 2020 : Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní

Í upphafi, árið 1990 var markmiðið að hvetja konur til hreyfingar og almennrar þátttöku í íþróttastarfi og óhætt er að segja að það hafi tekist. Í dag á Ísland afrekskonur á öllum sviðum íþrótta og almenn hreyfing með besta móti. 

Lesa meira

9. júní 2020 : Grisjun við sundlaugargarðinn

Ákveðið hefur verið að fella 4 aspir af 7 við vesturhlið sundlaugargarðsins.

Lesa meira

8. júní 2020 : Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 10. júní 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00.

Lesa meira

8. júní 2020 : Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Páll Sveinsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.  

Lesa meira

5. júní 2020 : Mótvægisaðgerðir ríkisins og framkvæmdir í Árborg

Endurgreiðsla virðisaukaskatts til sveitarfélaga vegna ákveðins hluta framkvæmda- og viðhaldskostnaðar var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Árborgar í gær, 4. júní.

Lesa meira

5. júní 2020 : Snjallmælavæðing Selfossveitna

Set ehf. á Selfossi og Selfossveitur hafa gert með sér samning um innkaup á snjallmælum hitaveitu. Fyrir liggur að snjallvæða alla hitaveitumæla hjá Selfossveitum en það hefur umtalsvert hagræði í för með sér en þá geta mælarnir sjálfir annast álestur og komið gögnum í rauntíma til Selfossveitna. 

Lesa meira

5. júní 2020 : Ný dælustöð Selfossveitna

Þann 6. maí síðastliðinn var tekin í gagnið ný dælustöð Selfossveitna við Austurveg 67. Um er að ræða aðaldælustöð hitaveitunnar fyrir Sveitarfélagið Árborg, en nýja stöðin eykur verulega afhendingaröryggi á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja í sveitarfélaginu.

Lesa meira

4. júní 2020 : Smáratún á Selfossi - lokun götu

Smáratún verður lokað fyrir bílaumferð frá mánudeginum 8. júní til og með mánudeginum 15. júní, vegna gatnagerðar og malbikunarframkvæmda

Lesa meira

3. júní 2020 : Breytt setning vinnuskóla Árborgar 2020

Covid19 hefur sett sitt mark á þjóðfélagið allt síðustu mánuði og er vinnuskólinn engin undantekning. Vinnuskólinn verður starfræktur með svipuðu sniði og undanfarin ár og verður unnið við ýmiskonar umhverfis- og viðhaldsverkefni. 

Lesa meira

2. júní 2020 : Slys í Sundhöll Selfoss

Sá afar sorglegi atburður varð í Sundhöll Selfoss þann 1. júní, að 86 ára karlmaður lést í lauginni. Sveitarfélagið Árborg og starfsfólk sundlaugarinnar vottar aðstandendum sína dýpstu samúð og mun af öllum mætti aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar og dánarorsök liggur ekki fyrir. 

Lesa meira
Síða 65 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica