Vinningshafi í nafnasamkeppni
Í dag voru veitt verðlaun fyrir tillögu að nafni á nýja leikskólann í Engjalandi. Átján þátttakendur áttu tillöguna sem varð fyrir valinu, Goðheimar.
Lesa meiraNýr aðstoðarskólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu aðstoðarskólastjóra við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Lesa meiraGoðheimar er nafn nýja leikskólans á Selfossi
Á 23. fundi fræðslunefndar, sem haldinn var 11. júní sl., var farið yfir fjölmargar tillögur í nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Engjalandi sem verður tekinn í notkun á vordögum 2021.
Lesa meiraLokunarplan - vegagerð
Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:
Fimmtudaginn 18. júní er stefnt á að malbika Hringveg, á milli Þrengslavegar og Hellisheiðar í átt að Hveragerði.
Í dag opnar Knarrarósviti fyrir almenning
Í sumar verður hægt að heimsækja Knarrarósvita og upplifa stórkostlegt útsýni úr 30 metra lofthæð yfir sjávarmáli
Lesa meiraÞjóðhátíðarávarp 2020
Ávarp fjallkonu og fulltrúa Sveitarfélags Árborgar
Lesa meiraTilkynning frá Vatnsveitu Árborgar
Vegna breytinga á stofnlögnum við hringtorg Eyrarvegur/Suðurhólar verður kaldavatnslaust fimmtudaginn 18.júní á eftirtöldum stöðum: Eyrarbakki, Stokkseyri, fyrrum Sandvíkurhreppur, á Selfossi er það Álalækur og Víkurheiði.
Lesa meiraMalbikun á Selfossi
Fyrirhugaðar eru malbikunarframkvæmdir á Selfossi vikuna 15 – 19. júní nk. Framkvæmdirnar eru háðar veðri og gæti rigning háð framkvæmdunum og þær dregist ef veður hamlar yfirlögn malbiks.
Lesa meiraFrítt í sundlaugar Árborgar fyrir öll börn 17 ára og yngri
Bæjarráð Árborga samþykkti á fundi 28.maí sl. að veita öllum börnum 17 ára á yngri frían aðgang að sundlaugum Árborgar til 1.október 2020.
Lesa meiraSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní
Í upphafi, árið 1990 var markmiðið að hvetja konur til hreyfingar og almennrar þátttöku í íþróttastarfi og óhætt er að segja að það hafi tekist. Í dag á Ísland afrekskonur á öllum sviðum íþrótta og almenn hreyfing með besta móti.
Lesa meiraGrisjun við sundlaugargarðinn
Ákveðið hefur verið að fella 4 aspir af 7 við vesturhlið sundlaugargarðsins.
Lesa meiraFundarboð
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 10. júní 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00.
Lesa meira