Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. desember 2024 : Þjónustusamningur vegna Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka

Sveitarfélagið Árborg og Byggðasafn Árnesinga hafa skrifað undir áframhaldandi samning um rekstur Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka.

Lesa meira

16. desember 2024 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2024

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 11 konur og 13 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Lesa meira

16. desember 2024 : Sveitarfélagið Árborg selur byggingarrétt á Glaðheimareit

Sveitarfélagið Árborg hefur, eftir útboð gert samning við Fagradal ehf. um kaup á byggingarrétti fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36, svokölluðum „Glaðaheimareit“.

Lesa meira

12. desember 2024 : Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042 undirritað

Þriðjudaginn 10. desember 2024 var gengið formlega frá undirritun Svæðisskipulags Suðurhálendis að Skógum. Sveitarfélagð Árborg hefur tekið þátt í verkefninu frá upphafi.

Lesa meira

10. desember 2024 : Tilkynning til íbúa vegna fuglainflúensu og smithættu

Sveitarfélagið Árborg, í samstarfi við Matvælastofnun vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:

Lesa meira

6. desember 2024 : Lóðir undir einbýlishús | Móstekkur

Sveitarfélagið Árborg auglýsir lausar til umsóknar glæsilegar einbýlishúsalóðir við Móstekk í Björkurstykkinu.

Lesa meira

4. desember 2024 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 samþykkt | jákvæður rekstur og útsvar lækkar

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 4. desember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið.

Lesa meira

26. nóvember 2024 : Alþingiskosningar 2024

Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

20. nóvember 2024 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 | Án álags á útsvar

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 20. nóvember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið.

Lesa meira

19. nóvember 2024 : Námsferð skólaþjónustu til Póllands

Í september 2024 fór hópur frá Fjölskyldusviði Árborgar í námsferð til Póllands á vegum Erasmus+.

Lesa meira

13. nóvember 2024 : Umf. Selfoss tekur við knattspyrnuakademíunni

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss hefur tekið yfir rekstur knattspyrnuakademíu við Fsu á Selfossi af Knattspyrnuakademíu Íslands sem hefur séð um akademíuna frá stofnun árið 2006.

Lesa meira

12. nóvember 2024 : Saman gegn sóun | Evrópska nýtnivikan

Stefnan 'Saman gegn sóun' leggur áherslu á nægjusemi, betri nýtni og minni sóun ásamt því að auka fræðslu til að koma í veg fyrir myndun úrgangs.

Lesa meira
Síða 8 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. október 2025 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn

Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. 

Sjá nánar

14. október 2025 : Listaverk í Ráðhúsi Árborgar

Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar

10. október 2025 : Forvarnardagur í Árborg 2025

Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.

Sjá nánar

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.

Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.

 

Móstekkur - sala á byggingarétti

Útboð


Þetta vefsvæði byggir á Eplica