Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


14. janúar 2025 : Þjónustusamningur við Hestamannafélagið Sleipni endurnýjaður

Sveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

9. janúar 2025 : Bergrós og Hákon Þór íþróttafólk Árborgar 2024

Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar fram á Hótel Selfossi. 

Lesa meira

7. janúar 2025 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 11. janúar 2025

Farið verður af stað í söfnunina um kl. 09:00 laugardaginn 11. janúar og mikilvægt er að trén séu komin að gangstétt/lóðarmörkum þá.

Lesa meira

6. janúar 2025 : Tilkynning frá Selfossveitum | Förum vel með heita vatnið

Næstu daga má búast við töluverðum kulda sem nær hámarki á miðvikudag. Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og reynt mikið á veitukerfið.

Lesa meira

3. janúar 2025 : Bókasafn Árborgar kynnir Janoir 2025

Janúarmánuður á Bókasafni Árborgar heitir nú „Janoir“ og er helgaður glæpasögum.

Lesa meira

2. janúar 2025 : Þrettándagleði á Selfossi 2025

Jólin verða kvödd í Gesthúsum á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar. 

Lesa meira

23. desember 2024 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Lesa meira

23. desember 2024 : Gleðilega hátíð kæru íbúar Árborgar

Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember gengin í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta. 

Lesa meira

20. desember 2024 : Fimleika- og lyftingaiðkendum fagnað

Sveitarfélagið Árborg hélt á dögunum móttöku fyrir fimleika- og lyftingaiðkendur sem kepptu erlendis með góðum árangri fyrr á árinu.

Lesa meira

19. desember 2024 : Skoðun á skólamötuneytum Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur í framhaldi af ábendingum foreldra gert úttekt á gæðum matar í skólamötuneytum sveitarfélagsins. 

Lesa meira

18. desember 2024 : Samvera um jólin

Á þessum hátíðartímum vill forvarnarteymi Árborgar minna á mikilvægi samveru.

Lesa meira

17. desember 2024 : Þjónustusamningur vegna Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka

Sveitarfélagið Árborg og Byggðasafn Árnesinga hafa skrifað undir áframhaldandi samning um rekstur Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka.

Lesa meira
Síða 8 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

29. október 2025 : Dekur og afslöppun í fyrirrúmi hjá Árblik og Vinaminni

Starfsfólk dagþjálfunar og dagdvalar í Árborg hefur gefið úrræðunum andlitslyftingu og leggja enn meiri áherslu að skapa öruggt og hlýlegt umhverfi fyrir notendur.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica