Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


5. nóvember 2024 : Útboð á byggingarrétt

Sveitarfélagið Árborg hefur auglýst byggingarrétt til sölu fyrir nýjar lóðir í tveimur spennandi hverfum.

Lesa meira

1. nóvember 2024 : Ritrýnd fræðigrein um þróunarverkefni leikskólanna í Árborg

Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg þátt í þróunarverkefni sem styrkt var af Sprotasjóði og fjallaði um félags- og tilfinningahæfni barna. 

Lesa meira

25. október 2024 : Markaðskönnun | Leit að húsnæði á Selfossi

Í samtali við markaðsaðila á svæðinu vilja aðilar kortleggja möguleika á framtíðarlausn fyrir húsnæðis þörf þeirra á Selfossi, með það að markmiði að leggja grunn að næsta skrefi í húsnæðisöflun.

Lesa meira

23. október 2024 : Forvarnardagurinn í Árborg 2024

Forvarnardagurinn var haldinn um land allt miðvikudaginn 2. október og að venju stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og undanfarin ár. 

Lesa meira

22. október 2024 : Húsnæði BES á Eyrarbakka | Nýtt hlutverk

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum frá íbúum um nýtt hlutverk fyrir gamla húsnæði Barnaskólans á Eyrarbakka. 

Lesa meira

18. október 2024 : Viljayfirlýsing um jarðhitaréttindi og deiliskipulag

Sveitarfélagið Árborg og eigandi Selfoss 1 hafa undirritað viljayfirlýsingu um jarðhitaréttindi í landi Selfossbæja og áforma um deiliskipulag fyrir íbúðabyggð.

Lesa meira

15. október 2024 : Ábending til íbúa í Árborg | Trjágróður við lóðamörk

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

15. október 2024 : Sveitarfélagið Árborg hlýtur Jafnvægisvogina 2024

Sveitarfélagið Árborg var eitt fimmtán sveitarfélaga sem hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) á dögunum.

Lesa meira

11. október 2024 : Árborg tekur upp rafrænt pósthólf á island.is

 Sveitarfélagið hefur unnið að því undanfarin misseri að koma tilkynningum, reikningum og öðrum bréfasendingum til íbúa í stafrænt pósthólf hins opinbera.

Lesa meira

4. október 2024 : Nýtt deiliskipulag fyrir lóð undir verslun- og þjónustu og stækkun Jötunheima

Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustulóð að Norðurhólum 5 og möguleika á stækkun á leikskólanum Jötunheimar.

Lesa meira

2. október 2024 : Nánari upplýsingar um tímabundið álag á útsvar

Sveitarfélagið hefur tekið saman nánari upplýsingar fyrir íbúa vegna tímabundins álags á útsvarsprósentu.

Lesa meira

2. október 2024 : Sveitarfélagið auglýsir lóðir

Sveitarfélagið auglýsir eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar:

Lesa meira
Síða 8 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

9. september 2025 : Saunaklefi í sundlaug Stokkseyrar

Á bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri.

Sjá nánar

8. september 2025 : Glæsilegt opnunarteiti á endurbættri vinnustofu félagsins

Það var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.

Sjá nánar

8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Sjá nánar

5. september 2025 : Árborg óskar eftir samtali við Flóahrepp

Bæjarráð Árborgar samþykkti samhljóða á fundi, fimmtudaginn 4. september, að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk Árborgar um mögulega tilfærslu á sveitarfélagamörkum og samtal um ávinning sameiningar sveitarfélaganna tveggja. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica