Forvarnir | upplýsingar til foreldra og forráðamanna
Upplýsingar fyrir foreldra/forráðamenn vegna viðbragða við auknu ofbeldi í samfélaginu.
Lesa meiraKynning á frístundastarfi | LINDEX Höllin
Laugardaginn 31. ágúst býður Sveitarfélagið Árborg Íbúum á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu í LINDEX Höllinni.
Lesa meiraSala á byggingarétti lóða fyrir íbúðarhúsnæði í Árborg
Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóða fyrir íbúðarhúsnæði, á eftirtöldum lóðum:
Lesa meiraSamningur framlengdur við Háskólafélag Suðurlands
Sveitarfélagið Árborg hefur framlengt samning við Háskólafélag Suðurlands um aðstöðu Fjölheima í Sandvíkursetri á Selfossi.
Lesa meiraSkólasetning skólaárið 2024-2025
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2024 sem hér segir:
Lesa meiraNýr þjónustusamningur við Íslenska Gámafélagið undirritaður
Í lok júlí var skrifað undir nýjan þjónustusamning við Íslenska Gámafélagið um úrgangsþjónustu í Árborg.
Lesa meiraUmhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2024
Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2024.
Lesa meiraGleðidagur í leikskólanum Árbæ
Það var gleðidagur í leikskólanum Árbæ þegar gengið var formlega frá samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hjallastefnunnar ehf. um rekstur leikskólans og sérstakur útikjarni opnaður.
Lesa meiraBarnabókahetjur heimsins
Takmarkinu náð á rúmu ári og nú má finna barnabækur á 42 tungumálum á bókasafninu á Selfossi.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Skátafélagið Fossbúa endurnýjaður
Sveitarfélagið Árborg og Skátafélagið Fossbúar hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni skátafélagsins og rekstrarstyrk.
Lesa meiraSkipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg
Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 11.7.2024 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2020-2036 á Selfossi.
Lesa meiraGjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar á næsta skólaári.
Bæjarráð Árborgar samþykkti í dag, fimmtudaginn 11.júlí að Sveitarfélagið Árborg myndi bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar skólaárið 2024-2025.
Lesa meira