Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16. janúar 2025 : Þjónustusamningur við Ungmennafélagið Stokkseyri

Mikið er um að vera þessa dagana í undirskriftum þjónustusamninga en Sveitarfélagið Árborg og Umf. Stokkseyri skrifuðu á dögunum undir endurnýjun á þjónustusamningi sínum.

Lesa meira

14. janúar 2025 : Þjónustusamningur við Hestamannafélagið Sleipni endurnýjaður

Sveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

9. janúar 2025 : Bergrós og Hákon Þór íþróttafólk Árborgar 2024

Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar fram á Hótel Selfossi. 

Lesa meira

7. janúar 2025 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 11. janúar 2025

Farið verður af stað í söfnunina um kl. 09:00 laugardaginn 11. janúar og mikilvægt er að trén séu komin að gangstétt/lóðarmörkum þá.

Lesa meira

6. janúar 2025 : Tilkynning frá Selfossveitum | Förum vel með heita vatnið

Næstu daga má búast við töluverðum kulda sem nær hámarki á miðvikudag. Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og reynt mikið á veitukerfið.

Lesa meira

3. janúar 2025 : Bókasafn Árborgar kynnir Janoir 2025

Janúarmánuður á Bókasafni Árborgar heitir nú „Janoir“ og er helgaður glæpasögum.

Lesa meira

2. janúar 2025 : Þrettándagleði á Selfossi 2025

Jólin verða kvödd í Gesthúsum á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar. 

Lesa meira

23. desember 2024 : Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Lesa meira

23. desember 2024 : Gleðilega hátíð kæru íbúar Árborgar

Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember gengin í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta. 

Lesa meira

20. desember 2024 : Fimleika- og lyftingaiðkendum fagnað

Sveitarfélagið Árborg hélt á dögunum móttöku fyrir fimleika- og lyftingaiðkendur sem kepptu erlendis með góðum árangri fyrr á árinu.

Lesa meira

19. desember 2024 : Skoðun á skólamötuneytum Árborgar

Sveitarfélagið Árborg hefur í framhaldi af ábendingum foreldra gert úttekt á gæðum matar í skólamötuneytum sveitarfélagsins. 

Lesa meira

18. desember 2024 : Samvera um jólin

Á þessum hátíðartímum vill forvarnarteymi Árborgar minna á mikilvægi samveru.

Lesa meira
Síða 7 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. október 2025 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn

Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. 

Sjá nánar

14. október 2025 : Listaverk í Ráðhúsi Árborgar

Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar

10. október 2025 : Forvarnardagur í Árborg 2025

Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.

Sjá nánar

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.

Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.

 

Móstekkur - sala á byggingarétti

Útboð


Þetta vefsvæði byggir á Eplica