Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Lesa meira

12. júní 2025 : Flakkandi Zelsíuz fer af stað í Árborg - nýtt úrræði fyrir ungmenni

Í dag hefst formlega starfsemi Flakkandi Zelsíuz í Árborg – nýtt framtak á vegum félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz.

Lesa meira

6. júní 2025 : Sveitarfélagið Árborg semur um móttöku seyru

Sveitarfélagið Árborg og Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita (UTU) hafa gert samkomulag um móttöku þess síðarnefnda á seyru sem til fellur frá hreinsistöðvum og úr rotþróm í Árborg.

Lesa meira

4. júní 2025 : Gjaldskylda á bílastæðum við ráðhús

Í lok þessarar viku hefst gjaldskylda á bílastæðunum aftan við Ráðhús Árborgar. Gjaldtakan verður í gildi allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.

Lesa meira

21. maí 2025 : Skólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2025

Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram föstudaginn 6. júní nk. sem hér segir:

Lesa meira

21. maí 2025 : Frístund | Sumarið 2025

Í Árborg er mikið úrval af fjölbreyttu og skemmtilegu frístundastarfi.

Lesa meira

20. maí 2025 : Skemmdarverk á ærslabelg við Sunnulækjarskóla

Búið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.

Lesa meira

12. maí 2025 : Rafræn skráning gæludýra

Sveitarfélagið hefur tekið upp kerfi sem heldur utan um skráningu leyfisskyldra gæludýra í Árborg.

Lesa meira

8. maí 2025 : Starfsánægja eykst hjá Sveitarfélaginu Árborg

Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.

Lesa meira

6. maí 2025 : Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg

Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma. 

Lesa meira

25. apríl 2025 : Fréttatilkynning | Ársreikningur 2024

Yfir þriggja milljarða viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar.

Lesa meira

15. apríl 2025 : Lokanir vegna framkvæmda við Eyraveg

Ráðist verður í framkvæmdir við stækkun á flutningslögnum Selfossveitna eftir páska.

Lesa meira
Síða 7 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

6. janúar 2026 : Álfar, blysför og brenna á Þrettándahátíð Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.

Sjá nánar

5. janúar 2026 : Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica