Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


28. ágúst 2024 : Kynning á frístundastarfi | LINDEX Höllin

Laugardaginn 31. ágúst býður Sveitarfélagið Árborg Íbúum á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu í LINDEX Höllinni.

Lesa meira

23. ágúst 2024 : Sala á byggingarétti lóða fyrir íbúðarhúsnæði í Árborg

Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóða fyrir íbúðarhúsnæði, á eftir­töldum lóðum:

Lesa meira

22. ágúst 2024 : Samningur framlengdur við Háskólafélag Suðurlands

Sveitarfélagið Árborg hefur framlengt samning við Háskólafélag Suðurlands um aðstöðu Fjölheima í Sandvíkursetri á Selfossi.

Lesa meira

19. ágúst 2024 : Skólasetning skólaárið 2024-2025

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2024 sem hér segir:

Lesa meira

16. ágúst 2024 : Nýr þjónustusamningur við Íslenska Gámafélagið undirritaður

Í lok júlí var skrifað undir nýjan þjónustusamning við Íslenska Gámafélagið um úrgangsþjónustu í Árborg.

Lesa meira

14. ágúst 2024 : Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar 2024

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um helgina umhverfisviðurkenningar ársins 2024.

Lesa meira

9. ágúst 2024 : Gleðidagur í leikskólanum Árbæ

Það var gleðidagur í leikskólanum Árbæ þegar gengið var formlega frá samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hjallastefnunnar ehf. um rekstur leikskólans og sérstakur útikjarni opnaður.

Lesa meira

1. ágúst 2024 : Barnabókahetjur heimsins

Takmarkinu náð á rúmu ári og nú má finna barnabækur á 42 tungumálum á bókasafninu á Selfossi.

Lesa meira

24. júlí 2024 : Þjónustusamningur við Skátafélagið Fossbúa endurnýjaður

Sveitarfélagið Árborg og Skátafélagið Fossbúar hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni skátafélagsins og rekstrarstyrk.

Lesa meira

18. júlí 2024 : Skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 11.7.2024 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2020-2036 á Selfossi. 

Lesa meira

11. júlí 2024 : Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar á næsta skólaári.

Bæjarráð Árborgar samþykkti í dag, fimmtudaginn 11.júlí að Sveitarfélagið Árborg myndi bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar skólaárið 2024-2025.

Lesa meira

10. júlí 2024 : Uppbygging heldur áfram í Tjarnabyggð

Sveitarfélagið Árborg og Ólafshagi ehf. hafa gert samkomulag um uppbyggingu fjórða áfanga í Tjarnabyggð sem er svokölluð “frístundabyggð” rétt utan við Selfoss.

Lesa meira
Síða 10 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. september 2025 : Frístundaheimilið Bifröst lánar húsnæði sitt

Á morgun fimmtudag byrjar frístundaheimilið Bifröst aftur að lána húsnæði sitt undir samverustundir barna á leikskólaaldri í Árborg sem ekki eru komin með vistun í leikskóla eða pláss hjá dagmömmu.

Sjá nánar

9. september 2025 : Saunaklefi í sundlaug Stokkseyrar

Á bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri.

Sjá nánar

8. september 2025 : Glæsilegt opnunarteiti á endurbættri vinnustofu félagsins

Það var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.

Sjá nánar

8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica