Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


5. nóvember 2024 : Útboð á byggingarrétt

Sveitarfélagið Árborg hefur auglýst byggingarrétt til sölu fyrir nýjar lóðir í tveimur spennandi hverfum.

Lesa meira

1. nóvember 2024 : Ritrýnd fræðigrein um þróunarverkefni leikskólanna í Árborg

Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg þátt í þróunarverkefni sem styrkt var af Sprotasjóði og fjallaði um félags- og tilfinningahæfni barna. 

Lesa meira

25. október 2024 : Markaðskönnun | Leit að húsnæði á Selfossi

Í samtali við markaðsaðila á svæðinu vilja aðilar kortleggja möguleika á framtíðarlausn fyrir húsnæðis þörf þeirra á Selfossi, með það að markmiði að leggja grunn að næsta skrefi í húsnæðisöflun.

Lesa meira

23. október 2024 : Forvarnardagurinn í Árborg 2024

Forvarnardagurinn var haldinn um land allt miðvikudaginn 2. október og að venju stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og undanfarin ár. 

Lesa meira

22. október 2024 : Húsnæði BES á Eyrarbakka | Nýtt hlutverk

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum frá íbúum um nýtt hlutverk fyrir gamla húsnæði Barnaskólans á Eyrarbakka. 

Lesa meira

18. október 2024 : Viljayfirlýsing um jarðhitaréttindi og deiliskipulag

Sveitarfélagið Árborg og eigandi Selfoss 1 hafa undirritað viljayfirlýsingu um jarðhitaréttindi í landi Selfossbæja og áforma um deiliskipulag fyrir íbúðabyggð.

Lesa meira

15. október 2024 : Ábending til íbúa í Árborg | Trjágróður við lóðamörk

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

15. október 2024 : Sveitarfélagið Árborg hlýtur Jafnvægisvogina 2024

Sveitarfélagið Árborg var eitt fimmtán sveitarfélaga sem hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) á dögunum.

Lesa meira

11. október 2024 : Árborg tekur upp rafrænt pósthólf á island.is

 Sveitarfélagið hefur unnið að því undanfarin misseri að koma tilkynningum, reikningum og öðrum bréfasendingum til íbúa í stafrænt pósthólf hins opinbera.

Lesa meira

4. október 2024 : Nýtt deiliskipulag fyrir lóð undir verslun- og þjónustu og stækkun Jötunheima

Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustulóð að Norðurhólum 5 og möguleika á stækkun á leikskólanum Jötunheimar.

Lesa meira

2. október 2024 : Nánari upplýsingar um tímabundið álag á útsvar

Sveitarfélagið hefur tekið saman nánari upplýsingar fyrir íbúa vegna tímabundins álags á útsvarsprósentu.

Lesa meira

2. október 2024 : Sveitarfélagið auglýsir lóðir

Sveitarfélagið auglýsir eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar:

Lesa meira
Síða 10 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica