Vor í Árborg 2021 - Frestað
Í kjölfar fjölgun smita í Sveitarfélaginu Árborg ásamt núgildandi takmörkunum hefur öllum viðburðum sem fara áttu að fara á Vor í Árborg frá 22.- 25. apríl 2021 verið frestað um óákveðinn tíma.
Lesa meiraÚrslit í nafnasamkeppni fyrir nýtt hringtorg
Alls voru 35 sem áttu sömu vinningstillögu að nafni fyrir nýtt hringtorg og var dregið á milli þeirra þátttakenda hver hlyti verðlaun.
Lesa meiraRöskun á skólastarfi Álfheima og Vallaskóla v/COVID-19
Að kröfu smitrakningarteymis almannavarna og sóttvarnalæknis fara öll börn á Álfasteini og Dvergasteini í leikskólanum Álfheimum í sóttkví frá og með 16. apríl til og með 23. apríl þar sem þau voru mögulega útsett fyrir smiti vegna COVID-19.
Lesa meiraHvatning til allra íbúa í kjölfar upplýsingafundar Almannavarna
Nú er mikilvægt að við öll sýnum fyllstu aðgát og förum í sýnatöku við minnstu einkenni og mætum ekki á meðal fólks nema að fenginni niðurstöðu.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Björgunarfélag Árborgar
Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborg hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni sem björgunarfélagið kemur að í sveitarfélaginu.
Lesa meiraSamstarf Árborgar og GOS um uppbygginu 18 holu golfvallar
Sveitarfélagið Árborg og Golfklúbbur Selfoss hafa undirritað samstarfssamning vegna uppbyggingar 18 holu golfvallar á Svarfhólsvelli á Selfossi.
Lesa meiraSprotasjóður styrkir tvö framsækin skólaverkefni í Árborg
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri og Stekkjaskóli hafa fengið vilyrði fyrir styrkjum frá Sprotasjóði í framsækin og metnaðarfull þróunarverkefni á skólaárinu 2021-2022.
Lesa meiraFjölskyldusviðs sendir umsögn v/málefna innflytjenda
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar skilað nýlega inn umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021 - 2024.
Lesa meiraÚthlutun á leikskólaplássum í Árborg
Sveitarfélagið Árborg hefur nýlokið við að úthluta leikskólaplássum fyrir komandi skólaár. Samkvæmt innritunarreglum sveitarfélagsins er miðað við að börn sem verða tveggja ára á árinu fái leikskólapláss en nú er leitast við að öll börn 18 mánaða og eldri fái pláss.
Lesa meiraNýtt klórframleiðslukerfi í Sundhöll Selfoss
Síðar á þessu ári mun Sundhöll Selfoss hefja framleiðslu á sínum eigin klór með nýju kerfi sem á að vera umhverfisvænna en núverandi kerfi. Útboð er í gangi og ætti niðurstaða að liggja fyrir í maí nk.
Lesa meiraCOVID-19: Skólastarf eftir páska í Árborg
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Skólastjórnendur í Árborg munu senda nánari upplýsingar til starfsfólks og forráðamanna. Eftirfarandi frétt er á vef Stjórnarráðs Íslands.
Lesa meiraNýtt leiksvæði við Hólatjörn
Framkvæmdir við nýjan hverfisvöll á móts við Hólatjörn eru hafnar og mun leiksvæðið verða hið glæsilegasta og þjónað öllum aldurshópum.
Lesa meira