Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


4. maí 2021 : Hjólað í vinnuna 2021

Hjólað í vinnuna 2021 hefst á miðvikudaginn kemur, þann 5. maí. Skráning er í fullum gangi.

Lesa meira

30. apríl 2021 : Nýr rekstraraðili tekur við Tryggvaskála

Tómas Þóroddsson, Ívar Þór Elíasson og Margrét Rún Guðjónsdóttir hafa tekið við rekstri Tryggvaskála á Selfossi en samningur þess efnis var undirritaður í dag, föstudaginn 30.apríl.

Lesa meira

29. apríl 2021 : Fréttatilkynning með ársreikningi Svf. Árborgar 2020

Halli á samstæðureikningi Sveitarfélagsins Árborgar árið 2020 er alls 578 milljónir króna. Hægt er að rekja að lágmarki 460 m.kr. til heimsfaraldurs Covid-19 og 200 m.kr. til óvenjulegrar hækkunar í fjármagnsliðum.

Lesa meira

28. apríl 2021 : Skólastarf hefst á ný á morgun

Það gleður okkur að segja frá því að blessunarlega fundust engin smit úr skimun gærdagsins meðal starfsmanna. Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar um smit nemenda.

Lesa meira

28. apríl 2021 : Ný og áhugaverð sumarstörf fyrir námsmenn

Sveitafélagið Árborg auglýsir ný og áhugaverð sumarstörf fyrir námsmenn 18. ára og eldri. Störfin eru hluti af átaksverkefni stjórnvalda um að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Nánari upplýsingar: starf.arborg.is

Lesa meira

27. apríl 2021 : Skráning í vinnuskóla Árborgar 2021

Opnað hefur verið fyrir skráningu í vinnuskóla Árborgar fyrir sumarið 2021.

Lesa meira

23. apríl 2021 : Samþykkt tilboð í hönnun frístundamiðstöðvar í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur samþykkt að loknu útboði, tilboð VSB Verkfræðistofu og Yrki arkitekta í frumhönnun á nýrri frístundamiðstöð við Selfossvöll. 

Lesa meira

21. apríl 2021 : Hvernig lítur Stekkjaskóli út á næsta skólaári?

Nú eru komnar myndir af skólalóð Stekkjaskóla og færanlegu kennslustofueiningunum sem verða notaðar á næsta skólaári. 

Lesa meira

20. apríl 2021 : Vor í Árborg 2021 - Frestað

Í kjölfar fjölgun smita í Sveitarfélaginu Árborg ásamt núgildandi takmörkunum hefur öllum viðburðum sem fara áttu að fara á Vor í Árborg frá 22.- 25. apríl 2021 verið frestað um óákveðinn tíma.

Lesa meira

20. apríl 2021 : Úrslit í nafnasamkeppni fyrir nýtt hringtorg

Alls voru 35 sem áttu sömu vinningstillögu að nafni fyrir nýtt hringtorg og var dregið á milli þeirra þátttakenda hver hlyti verðlaun.

Lesa meira

20. apríl 2021 : Röskun á skólastarfi Álfheima og Vallaskóla v/COVID-19

Að kröfu smitrakningarteymis almannavarna og sóttvarnalæknis fara öll börn á Álfasteini og Dvergasteini í leikskólanum Álfheimum í sóttkví frá og með 16. apríl til og með 23. apríl þar sem þau voru mögulega útsett fyrir smiti vegna COVID-19.

Lesa meira

20. apríl 2021 : Hvatning til allra íbúa í kjölfar upplýsingafundar Almannavarna

Nú er mikilvægt að við öll sýnum fyllstu aðgát og förum í sýnatöku við minnstu einkenni og mætum ekki á meðal fólks nema að fenginni niðurstöðu. 

Lesa meira
Síða 52 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica