Lóðir til úthlutunar á Selfossi
Árborg auglýsir til úthlutunar nýjar lóðir í I og II áfanga í landi Bjarkar á Selfossi
Lesa meiraFarsælt samstarf við Sigurhæðir
Soroptimistaklúbbur Suðurlands er frumkvöðull að stofnun Sigurhæða sem er þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi.
Lesa meiraMikill áhugi á Stekkjaskóla
Nýlega voru auglýstar stöður við Stekkjaskóla en umsóknarfrestur rann út 14. mars sl. Skólastjórnendur eru nú að fara yfir umsóknir og taka viðtöl við umsækjendur.
Lesa meiraÁlyktun fræðslunefndar um framkvæmd samræmdra prófa
Á aukafjarfundi kjörinna fulltrúa í fræðslunefnd Sveitarfélagsins Árborgar fimmtudaginn 11. mars 2021 var eftirfarandi ályktun, um framkvæmt samræmdra prófa, samþykkt.
Lesa meiraNýr rekstraraðili í Tryggvaskála á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg auglýsti í janúar sl. eftir áhugasömum aðilum til að taka við rekstri í Tryggvaskála á Selfossi. Fimm umsóknir bárust en einn aðili dró umsókn sína til baka.
Lesa meiraByggjum upp sterka liðsheild
Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi?
Lesa meiraOpnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.
Lesa meiraÞjónustusamningur undirritaður við Hestamannafélagið Sleipni
Föstudaginn 5.mars sl. var undirritaður þjónustusamningur milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hestamannafélagsins Sleipnis um rekstrarstyrki og verkefni sem Sleipnir hefur umsjón með.
Lesa meiraVor í Árborg 2021 | Tillögur og hugmyndir
Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2020″ verður haldin 22.- 25. apríl nk. Skipulagning er hafin og hvers kyns tillögur að dagskráratriðum og/eða hugmyndum um menningarviðburði eru vel þegnar.
Lesa meiraEva María Baldursdóttir og Hergeir Grímsson íþróttakona og -karl Árborgar 2020
Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og -karl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem var send út rafrænt í kvöld, þriðjudaginn 2.mars.
Lesa meiraMat á fjárhagslegum áhrifum af framkvæmdum við Stekkjaskóla
Í samræmi við 66. grein sveitarstjórnarlaga óskaði Sveitarfélagið Árborg eftir að KPMG legði sérstakt mat á áhrif skólabyggingar Stekkjaskóla (1. áfanga) á fjárhag sveitarfélagsins.
Lesa meiraUmfangsmesta gatnaverkefni í sögu sveitarfélagsins
Fyrsta skóflustunga að 2.áfanga gatnagerðar og lagna í Björkurstykki fór fram 22. febrúar 2021 að viðstöddum fulltrúum sveitarfélags og verktaka.
Lesa meira