Upplýsingabréf frá stjórnendum Stekkjaskóla
Bréf til foreldra/forráðamanna sem eiga börn í skólahverfi Stekkjaskóla og fara í 1.- 4. bekk næsta skólaár.
Lesa meiraBólusetning við COVID-19 | upplýsingar á auðlesnu máli
Embætti landlæknis í samvinnu við Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um bólusetningu á auðlesnu efni.
Lesa meiraFrítt í sund miðvikudaginn 17.febrúar - G vítamín
Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í G-vítamín dögum Geðhjálpar og mið. 17.feb. er íbúum og gestum boðið frítt í sundlaugar Árborgar á Selfoss og Stokkseyri.
Lesa meiraAukið íbúalýðræði í gegnum Betri Árborg
Sveitarfélagið Árborg leitar til íbúa við áframhaldandi framþróun á þjónustu og aðstöðu í sveitarfélaginu í gegnum vefsíðuna Betri Árborg.
Lesa meiraÖðruvísi öskudagur 17.febrúar
Almannavarnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla hafa tekið saman leiðbeiningar varðandi öskudaginn, miðvikudaginn 17.febrúar og vill Sveitarfélagið Árborg koma eftirfarandi á framfæri.
Lesa meiraNýr vefur - Fjölmenning í Árborg
A new website - Multiculturalism in Árborg | Nowa strona internetowa - Wielokulturowość w Árborg
Lesa meira112 dagurinn 2021
Að þessu sinni er áhersla lögð barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna.
Lesa meiraSkáknámskeið í Fischersetrinu
Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.
Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.
Trjáfellingar og grisjanir
Umhverfisdeild Árborgar hefur notað góða veðrið í vetur fyrir trjáfellingar og grisjanir. Er það gert til að gefa trjám meira svigrúm til að vaxa og njóta sín.
Lesa meiraFrítt í Fischersetrið á Selfossi og Húsið á Eyrarbakka mið. 10.febrúar
Í samstarfi við Geðhjálp og G-vítamín daga félagsins býður Sveitarfélagið Árborg íbúum og gestum á Fischersafnið á Selfossi og Húsið á Eyrarbakka miðvikudaginn 10. febrúar milli kl. 16:00 og 19:00.
Lesa meiraInnritun í grunnskóla skólaárið 2021−2022
Innritun barna sem eru fædd árið 2015 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 fer fram rafrænt á Mín Árborg til 25. febrúar.
Lesa meiraKynning til foreldra v/Stekkjaskóla skólaárið 2021-22
Með tilkomu hins nýja Stekkjaskóla næsta haust munu nemendur úr Sunnulækjarskóla og Vallaskóla flytjast yfir í nýjan skóla í samræmi við skólahverfi Árborgar.
Lesa meira