Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18. febrúar 2021 : Upplýsingabréf frá stjórnendum Stekkjaskóla

Bréf til foreldra/forráðamanna sem eiga börn í skólahverfi Stekkjaskóla og fara í 1.- 4. bekk næsta skólaár.

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Bólusetning við COVID-19 | upplýsingar á auðlesnu máli

Embætti landlæknis í samvinnu við Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um bólusetningu á auðlesnu efni.

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Frítt í sund miðvikudaginn 17.febrúar - G vítamín

Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í G-vítamín dögum Geðhjálpar og mið. 17.feb. er íbúum og gestum boðið frítt í sundlaugar Árborgar á Selfoss og Stokkseyri. 

Lesa meira

17. febrúar 2021 : Aukið íbúalýðræði í gegnum Betri Árborg

Sveitarfélagið Árborg leitar til íbúa við áframhaldandi framþróun á þjónustu og aðstöðu í sveitarfélaginu í gegnum vefsíðuna Betri Árborg.

Lesa meira

16. febrúar 2021 : Öðruvísi öskudagur 17.febrúar

Almannavarnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla hafa tekið saman leiðbeiningar varðandi öskudaginn, miðvikudaginn 17.febrúar og vill Sveitarfélagið Árborg koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

11. febrúar 2021 : Nýr vefur - Fjölmenning í Árborg

A new website - Multiculturalism in Árborg | Nowa strona internetowa - Wielokulturowość w Árborg

Lesa meira

11. febrúar 2021 : 112 dagurinn 2021

Að þessu sinni er áhersla lögð barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna. 

Lesa meira

11. febrúar 2021 : Skáknámskeið í Fischersetrinu

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.
Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Lesa meira

9. febrúar 2021 : Trjáfellingar og grisjanir

Umhverfisdeild Árborgar hefur notað góða veðrið í vetur fyrir trjáfellingar og grisjanir. Er það gert til að gefa trjám meira svigrúm til að vaxa og njóta sín. 

Lesa meira

9. febrúar 2021 : Frítt í Fischersetrið á Selfossi og Húsið á Eyrarbakka mið. 10.febrúar

Í samstarfi við Geðhjálp og G-vítamín daga félagsins býður Sveitarfélagið Árborg íbúum og gestum á Fischersafnið á Selfossi og Húsið á Eyrarbakka miðvikudaginn 10. febrúar milli kl. 16:00 og 19:00. 

Lesa meira

5. febrúar 2021 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2021−2022

Innritun barna sem eru fædd árið 2015 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 fer fram rafrænt á Mín Árborg til 25. febrúar.

Lesa meira

1. febrúar 2021 : Kynning til foreldra v/Stekkjaskóla skólaárið 2021-22

Með tilkomu hins nýja Stekkjaskóla næsta haust munu nemendur úr Sunnulækjarskóla og Vallaskóla flytjast yfir í nýjan skóla í samræmi við skólahverfi Árborgar. 

Lesa meira
Síða 53 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. nóvember 2025 : Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar

7. nóvember 2025 : Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri

Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.

Sjá nánar

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica