Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8. júní 2020 : Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Páll Sveinsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.  

Lesa meira

5. júní 2020 : Mótvægisaðgerðir ríkisins og framkvæmdir í Árborg

Endurgreiðsla virðisaukaskatts til sveitarfélaga vegna ákveðins hluta framkvæmda- og viðhaldskostnaðar var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Árborgar í gær, 4. júní.

Lesa meira

5. júní 2020 : Snjallmælavæðing Selfossveitna

Set ehf. á Selfossi og Selfossveitur hafa gert með sér samning um innkaup á snjallmælum hitaveitu. Fyrir liggur að snjallvæða alla hitaveitumæla hjá Selfossveitum en það hefur umtalsvert hagræði í för með sér en þá geta mælarnir sjálfir annast álestur og komið gögnum í rauntíma til Selfossveitna. 

Lesa meira

5. júní 2020 : Ný dælustöð Selfossveitna

Þann 6. maí síðastliðinn var tekin í gagnið ný dælustöð Selfossveitna við Austurveg 67. Um er að ræða aðaldælustöð hitaveitunnar fyrir Sveitarfélagið Árborg, en nýja stöðin eykur verulega afhendingaröryggi á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja í sveitarfélaginu.

Lesa meira

4. júní 2020 : Smáratún á Selfossi - lokun götu

Smáratún verður lokað fyrir bílaumferð frá mánudeginum 8. júní til og með mánudeginum 15. júní, vegna gatnagerðar og malbikunarframkvæmda

Lesa meira

3. júní 2020 : Breytt setning vinnuskóla Árborgar 2020

Covid19 hefur sett sitt mark á þjóðfélagið allt síðustu mánuði og er vinnuskólinn engin undantekning. Vinnuskólinn verður starfræktur með svipuðu sniði og undanfarin ár og verður unnið við ýmiskonar umhverfis- og viðhaldsverkefni. 

Lesa meira

2. júní 2020 : Slys í Sundhöll Selfoss

Sá afar sorglegi atburður varð í Sundhöll Selfoss þann 1. júní, að 86 ára karlmaður lést í lauginni. Sveitarfélagið Árborg og starfsfólk sundlaugarinnar vottar aðstandendum sína dýpstu samúð og mun af öllum mætti aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar og dánarorsök liggur ekki fyrir. 

Lesa meira

2. júní 2020 : Aðstoð og stuðningur

Upplýsingar um hvert einstaklingar geta leitað eftir aðstoð og stuðningi í Árnessýslu

Lesa meira

29. maí 2020 : Tilkynning - Vinnuskóli Árborgar

Þann 8. júní hefja rúmlega 300 unglingar störf við Vinnuskóla Árborgar. Vinnuskólinn verður starfræktur með svipuðum hætti og undanfarin ár. 

Lesa meira

29. maí 2020 : Hjólabrettanámskeið á Selfossi

Hjólabrettaskóli Reykjavíkur blæs til Hjólabrettanámskeiðs á Selfossi í Júní. Námskeiðið hefst laugardaginn 6. Júní 2020 og er 3 laugardaga í röð. Verið er að taka á móti skráningum núna og er námskeiðið mjög fljótt að fyllast, fyrstur skráir fyrstur fær!

Lesa meira

29. maí 2020 : Sumarsmiðjur Félagsmiðstöðvar Zelsíuz

Félagsmiðstöðin Zelsíuz ætlar að standa fyrir sumarsmiðjum fyrir börn sem voru að ljúka 5. - 7. bekk. Smiðjurnar verða í boði frá 8. júní -10. júlí. 

Lesa meira

28. maí 2020 : Kvennaklefinn opnar í Sundhöll Selfoss

Inni kvennaklefinn í Sundhöll Selfoss opnar aftur föstudaginn 29. maí eftir lokun sl. vikur vegna viðhalds. 

Lesa meira
Síða 66 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica