Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


2. júní 2020 : Aðstoð og stuðningur

Upplýsingar um hvert einstaklingar geta leitað eftir aðstoð og stuðningi í Árnessýslu

Lesa meira

29. maí 2020 : Tilkynning - Vinnuskóli Árborgar

Þann 8. júní hefja rúmlega 300 unglingar störf við Vinnuskóla Árborgar. Vinnuskólinn verður starfræktur með svipuðum hætti og undanfarin ár. 

Lesa meira

29. maí 2020 : Hjólabrettanámskeið á Selfossi

Hjólabrettaskóli Reykjavíkur blæs til Hjólabrettanámskeiðs á Selfossi í Júní. Námskeiðið hefst laugardaginn 6. Júní 2020 og er 3 laugardaga í röð. Verið er að taka á móti skráningum núna og er námskeiðið mjög fljótt að fyllast, fyrstur skráir fyrstur fær!

Lesa meira

29. maí 2020 : Sumarsmiðjur Félagsmiðstöðvar Zelsíuz

Félagsmiðstöðin Zelsíuz ætlar að standa fyrir sumarsmiðjum fyrir börn sem voru að ljúka 5. - 7. bekk. Smiðjurnar verða í boði frá 8. júní -10. júlí. 

Lesa meira

28. maí 2020 : Kvennaklefinn opnar í Sundhöll Selfoss

Inni kvennaklefinn í Sundhöll Selfoss opnar aftur föstudaginn 29. maí eftir lokun sl. vikur vegna viðhalds. 

Lesa meira

28. maí 2020 : Lýsing aðalskipulagsbreytingar | Austurbyggð 2

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing á fyrirhugaðri breytingu aðalskipulags í Sveitarfélaginu Árborg. 

Lesa meira

27. maí 2020 : Skátastarf Fossbúa er hafið á ný með breyttu sniði

Skátastarfið hófst af fullum krafti mánudaginn 4. maí en með aðeins breyttu sniði til að koma til móts við breyttar aðstæður í samfélaginu.

Lesa meira

25. maí 2020 : Hreyfivikan á Íslandi 25. - 31.maí

Ungmennafélag Íslands stendur fyrir verkefninu "Hreyfivika" dagana 25. - 31. maí nk. og er Sveitarfélagið Árborg sem heilsueflandi samfélag þátttakandi í verkefninu. 

Lesa meira

22. maí 2020 : Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla á Selfossi

Fræðslunefnd Árborgar hefur samþykkt að efna til nafnasamkeppni vegna nýs leikskóla í Engjalandi á Selfossi sem stefnt er að opna á vordögum 2021. 

Lesa meira

19. maí 2020 : Samstarfssamningur í málefnum fatlaðra barna á Suðurlandi

Nýr samstarfssamningur um mótun landshlutateymis á Suðurlandi hefur verið undirritaður. Um er að ræða tveggja ára þróunarverkefni í samræmi við Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks og miðar að því að styrkja grunnþjónustu í héraði.  

Lesa meira

18. maí 2020 : Tilkynning frá Selfossveitu

Vegna breytinga á stofnlögnum við Rauðholt verður heitavatnslaust í Heiðmörk, Þórsmörk og Austurvegi 65 þriðjudaginn 19.maí. 

Lesa meira

15. maí 2020 : Sundhöll Selfoss opnar 00:01 aðfaranótt mánudagsins 18. maí

Sundlaugar Árborgar á Selfossi og Stokkseyri opna aftur eftir samkomubann mánudaginn 18. maí nk. mörgum til mikillar gleði. 

Lesa meira
Síða 66 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica