Aðstoð og stuðningur
Upplýsingar um hvert einstaklingar geta leitað eftir aðstoð og stuðningi í Árnessýslu
Lesa meiraTilkynning - Vinnuskóli Árborgar
Þann 8. júní hefja rúmlega 300 unglingar störf við Vinnuskóla Árborgar. Vinnuskólinn verður starfræktur með svipuðum hætti og undanfarin ár.
Lesa meiraHjólabrettanámskeið á Selfossi
Hjólabrettaskóli Reykjavíkur blæs til Hjólabrettanámskeiðs á Selfossi í Júní. Námskeiðið hefst laugardaginn 6. Júní 2020 og er 3 laugardaga í röð. Verið er að taka á móti skráningum núna og er námskeiðið mjög fljótt að fyllast, fyrstur skráir fyrstur fær!
Lesa meiraSumarsmiðjur Félagsmiðstöðvar Zelsíuz
Félagsmiðstöðin Zelsíuz ætlar að standa fyrir sumarsmiðjum fyrir börn sem voru að ljúka 5. - 7. bekk. Smiðjurnar verða í boði frá 8. júní -10. júlí.
Lesa meiraKvennaklefinn opnar í Sundhöll Selfoss
Inni kvennaklefinn í Sundhöll Selfoss opnar aftur föstudaginn 29. maí eftir lokun sl. vikur vegna viðhalds.
Lesa meiraLýsing aðalskipulagsbreytingar | Austurbyggð 2
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing á fyrirhugaðri breytingu aðalskipulags í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraSkátastarf Fossbúa er hafið á ný með breyttu sniði
Skátastarfið hófst af fullum krafti mánudaginn 4. maí en með aðeins breyttu sniði til að koma til móts við breyttar aðstæður í samfélaginu.
Lesa meiraHreyfivikan á Íslandi 25. - 31.maí
Ungmennafélag Íslands stendur fyrir verkefninu "Hreyfivika" dagana 25. - 31. maí nk. og er Sveitarfélagið Árborg sem heilsueflandi samfélag þátttakandi í verkefninu.
Lesa meiraNafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla á Selfossi
Fræðslunefnd Árborgar hefur samþykkt að efna til nafnasamkeppni vegna nýs leikskóla í Engjalandi á Selfossi sem stefnt er að opna á vordögum 2021.
Lesa meiraSamstarfssamningur í málefnum fatlaðra barna á Suðurlandi
Nýr samstarfssamningur um mótun landshlutateymis á Suðurlandi hefur verið undirritaður. Um er að ræða tveggja ára þróunarverkefni í samræmi við Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks og miðar að því að styrkja grunnþjónustu í héraði.
Lesa meiraTilkynning frá Selfossveitu
Vegna breytinga á stofnlögnum við Rauðholt verður heitavatnslaust í Heiðmörk, Þórsmörk og Austurvegi 65 þriðjudaginn 19.maí.
Lesa meiraSundhöll Selfoss opnar 00:01 aðfaranótt mánudagsins 18. maí
Sundlaugar Árborgar á Selfossi og Stokkseyri opna aftur eftir samkomubann mánudaginn 18. maí nk. mörgum til mikillar gleði.
Lesa meira