Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


5. maí 2020 : ÚTBOÐ - Úrgangsþjónusta Árborg (21182)

Ríkiskaup, fyrir hönd sveitarfélagsins Árborgar, óska eftir tilboðum í verkefnið 21182 Úrgangsþjónusta Árborg - Söfnun og úrvinnsla úrgangs fyrir heimili, stofnanir og gámastöð Árborgar 2020 - 2022

Lesa meira

30. apríl 2020 : Opnanir og þjónusta hjá sveitarfélaginu eftir 4.maí

Þjónusta í þjónustuveri sveitarfélagsins, félagslegri ráðgjöf og bókasafni í Ráðhúsi Árborgar ásamt þjónustumiðstöð sveitarfélagins að Austurvegi 67 eru smátt að opna á ný.

Lesa meira

29. apríl 2020 : Opnun bókasafna sveitarfélagsins!

Mánudaginn 4. maí kl. 9:00 verður Bókasafnið á Selfossi opnað aftur. Við verðum með opið frá kl. 9:00 - 18:00 alla virka daga í sumar ef allt fer sem horfir. 

Lesa meira

29. apríl 2020 : Götusópun í Árborg vorið 2020

Sveitarfélagið mun á næstu dögum láta sópa götur í Árborg. Ráðin hefur verið verktaki til þess að framkvæma sópunina og mun Íslenska gámafélagið ehf. vinna verkið. Sjá nánar dagsetningar fyrir hreinsun.

Lesa meira

28. apríl 2020 : Markaskrá 2020

Enn eiga nokkrir eftir að skila inn endurnýjun marka sinna eða láta vita ef þau eiga að falla niður. Allir eigendur skráðra eyrnamarka og frostmarka í síðustu markaskrá 2012 áttu að hafa fengið bréf sent seinnipartinn í mars og skila átti inn fyrir 20.apríl.

Lesa meira

28. apríl 2020 : Tilkynning frá Selfossveitum

Vegna viðgerðar á stofnlögn á Eyrarbakka verður heitavatnslaust miðvikudaginn 29.apríl við öll hús vestan Háeyri og einnig við Túngötu. Aðgerðir hefjast um kl.9 um morguninn og standa yfir fram eftir degi.

Lesa meira

28. apríl 2020 : Símavinir eldri borgara í Árborg

Eftir umræður í m.a. viðbragðsstjórn Árborgar ákvað stjórnin að boða til samráðsfundar með formanni félags eldri borgara, fulltrúa sveitarfélagsins í samráðshópi áfallamála, forstöðumanni félagslegrar heima­þjónustu, forstöðu­manni dagdvalanna og fulltrúa Rauðakrossins miðvikudaginn 8. apríl sl. v/símhringiverkefnis fyrir eldri borgara í Árborg.

Lesa meira

27. apríl 2020 : Vorhreinsun gatna

Vorhreinsun gatna og gönguleiða er farin af stað í sveitarfélaginu. Nýlega festi sveitarfélagið kaup á gangstéttarsóp og hefur hafið hreinsun á göngu- og hjólastígum innan sveitarfélagsins. 

Lesa meira

24. apríl 2020 : Drög að nýrri umhverfisstefnu fyrir Árborg

Fyrir umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar liggja nýjustu drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins sem hefur verið til vinnslu í nefndinni í samstarfi við Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðing.

Lesa meira

24. apríl 2020 : Söfnun til styrktar framlínustarfsfólki

VISS, vinnu- og hæfnigarstöð tekur nú þátt í verkefni með Reyni Bergmann (snappara) en hann hefur hrint af stað söfnum til styrktar framlínustarfsfólki okkar sem stendur í ströngu þessa dagana v/COVID-19.

Lesa meira

22. apríl 2020 : Áfram Árborg – ákall um samráð

Mikill samdráttur og efnahagsvandi vegna Covid-19 aðgerða er öllum ljós. Áríðandi er að grípa til viðbragða og nýta öll tækifæri sem gefast gegn samdrættinum í efnahagslífi þjóðarinnar. Í þeirri stöðu sem nú blasir við eru möguleikar til viðspyrnu hugsanlega meiri í Árborg en víða annarsstaðar.

Lesa meira

22. apríl 2020 : Íþrótta- og frístundastarf hefst að nýju 4. maí

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út víðtækari afléttingu fyrir íþrótta- og frístundastarf barna og unglinga á Íslandi frá og með 4.maí nk. Fréttirnar eru mjög jákvæðar og mun íþrótta- og frístundastarfið í Árborg hefjast aftur á þessum tíma.  

Lesa meira
Síða 68 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica