Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


12. maí 2020 : Borðtennisæfingar hefjast í Sunnulækjarskóla mið. 13.maí.

Borðtennissamband Íslands mun á næstu vikum prófa að vera með borðtennisæfingar í Fjallasal Sunnulækjarskóla fyrir börn í 5. - 10.bekk. Þátttökugjald er ókeypis og geta öll börn á þessum aldri komið og prófað. 

Lesa meira

11. maí 2020 : Innanbæjarstrætó í Árborg keyrir aftur samkvæmt áætlun frá 11.maí.

Mánudaginn 11.maí fellur niður sú skerðing sem verið hefur á akstri Strætó á leið 75 innan Árborgar. Innanbæjarstrætó mun því keyra samkvæmt hefðbundinni áætlun virka daga og um helgar. 

Lesa meira

8. maí 2020 : Endurgerð á Lyngheiði 2020 - Röskun á umferð

Unnið verður að endurgerð á götunni Lyngheiði á Selfossi frá miðjum maí næstkomandi og fram til 1. október 2020

Lesa meira

8. maí 2020 : Ný og áhugaverð sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri

Á fundi bæjarstjórnar 29. apríl sl. var samþykkt að fjölga sumarstörfum fyrir námsmenn 18 ára og eldri á vegum Sveitarfélagins Árborgar í sumar, í ljósi þess ástands sem skapast hefur í atvinnumálum vegna Covid-19 faraldursins.  

Lesa meira

6. maí 2020 : Hreinsunarátak 2020

Hreinsunarátak verður í Sveitarfélaginu Árborg 11. - 16. maí. Íbúar eru hvattir til að taka vel í kringum sig eftir veturinn, hreinsa lóðir sínar, tína rusl, sópa gangstéttar og leggja sitt af mörkum til að fegra umhverfið okkar.

Lesa meira

6. maí 2020 : Nýr rafmagnsbíll til Vatnsveitu Árborgar

Í síðustu viku fékk Vatnsveita Árborgar afhentan nýjan rafmagnsbíl af gerðinni VW eCrafter sem er fyrsti slíki bíllinn á Íslandi. 

Lesa meira

5. maí 2020 : ÚTBOÐ - Úrgangsþjónusta Árborg (21182)

Ríkiskaup, fyrir hönd sveitarfélagsins Árborgar, óska eftir tilboðum í verkefnið 21182 Úrgangsþjónusta Árborg - Söfnun og úrvinnsla úrgangs fyrir heimili, stofnanir og gámastöð Árborgar 2020 - 2022

Lesa meira

30. apríl 2020 : Opnanir og þjónusta hjá sveitarfélaginu eftir 4.maí

Þjónusta í þjónustuveri sveitarfélagsins, félagslegri ráðgjöf og bókasafni í Ráðhúsi Árborgar ásamt þjónustumiðstöð sveitarfélagins að Austurvegi 67 eru smátt að opna á ný.

Lesa meira

29. apríl 2020 : Opnun bókasafna sveitarfélagsins!

Mánudaginn 4. maí kl. 9:00 verður Bókasafnið á Selfossi opnað aftur. Við verðum með opið frá kl. 9:00 - 18:00 alla virka daga í sumar ef allt fer sem horfir. 

Lesa meira

29. apríl 2020 : Götusópun í Árborg vorið 2020

Sveitarfélagið mun á næstu dögum láta sópa götur í Árborg. Ráðin hefur verið verktaki til þess að framkvæma sópunina og mun Íslenska gámafélagið ehf. vinna verkið. Sjá nánar dagsetningar fyrir hreinsun.

Lesa meira

28. apríl 2020 : Markaskrá 2020

Enn eiga nokkrir eftir að skila inn endurnýjun marka sinna eða láta vita ef þau eiga að falla niður. Allir eigendur skráðra eyrnamarka og frostmarka í síðustu markaskrá 2012 áttu að hafa fengið bréf sent seinnipartinn í mars og skila átti inn fyrir 20.apríl.

Lesa meira
Síða 68 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica