Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


28. apríl 2020 : Tilkynning frá Selfossveitum

Vegna viðgerðar á stofnlögn á Eyrarbakka verður heitavatnslaust miðvikudaginn 29.apríl við öll hús vestan Háeyri og einnig við Túngötu. Aðgerðir hefjast um kl.9 um morguninn og standa yfir fram eftir degi.

Lesa meira

28. apríl 2020 : Símavinir eldri borgara í Árborg

Eftir umræður í m.a. viðbragðsstjórn Árborgar ákvað stjórnin að boða til samráðsfundar með formanni félags eldri borgara, fulltrúa sveitarfélagsins í samráðshópi áfallamála, forstöðumanni félagslegrar heima­þjónustu, forstöðu­manni dagdvalanna og fulltrúa Rauðakrossins miðvikudaginn 8. apríl sl. v/símhringiverkefnis fyrir eldri borgara í Árborg.

Lesa meira

27. apríl 2020 : Vorhreinsun gatna

Vorhreinsun gatna og gönguleiða er farin af stað í sveitarfélaginu. Nýlega festi sveitarfélagið kaup á gangstéttarsóp og hefur hafið hreinsun á göngu- og hjólastígum innan sveitarfélagsins. 

Lesa meira

24. apríl 2020 : Drög að nýrri umhverfisstefnu fyrir Árborg

Fyrir umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar liggja nýjustu drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins sem hefur verið til vinnslu í nefndinni í samstarfi við Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðing.

Lesa meira

24. apríl 2020 : Söfnun til styrktar framlínustarfsfólki

VISS, vinnu- og hæfnigarstöð tekur nú þátt í verkefni með Reyni Bergmann (snappara) en hann hefur hrint af stað söfnum til styrktar framlínustarfsfólki okkar sem stendur í ströngu þessa dagana v/COVID-19.

Lesa meira

22. apríl 2020 : Áfram Árborg – ákall um samráð

Mikill samdráttur og efnahagsvandi vegna Covid-19 aðgerða er öllum ljós. Áríðandi er að grípa til viðbragða og nýta öll tækifæri sem gefast gegn samdrættinum í efnahagslífi þjóðarinnar. Í þeirri stöðu sem nú blasir við eru möguleikar til viðspyrnu hugsanlega meiri í Árborg en víða annarsstaðar.

Lesa meira

22. apríl 2020 : Íþrótta- og frístundastarf hefst að nýju 4. maí

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út víðtækari afléttingu fyrir íþrótta- og frístundastarf barna og unglinga á Íslandi frá og með 4.maí nk. Fréttirnar eru mjög jákvæðar og mun íþrótta- og frístundastarfið í Árborg hefjast aftur á þessum tíma.  

Lesa meira

21. apríl 2020 : Árborg plokkar

Laugardaginn 25. apríl 2020 frá kl. 9-12 verður unnt að nálgast glæra plastpoka til ruslatínslu og losa
sig við afraksturinn í stórsekki að tínslu lokinni á eftirfarandi stöðum:
Eyrarbakki: Við sjoppuna.
Stokkseyri: Við sjoppuna.
Selfoss: Sunnan við Ráðhús Árborgar.
Sunnan við Krambúðina (grænt svæði við Fossheiði).
Sunnulækjarskóli við íþróttahúsið.
Leikskólar Árborgar 

Lesa meira

20. apríl 2020 : Verktakar athugið

Verktökum stendur til boða skráning á verktakalista vegna viðhaldsverkefna Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2020 - 2021 Mannvirkja- og umhverfissvið Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir umsóknum verktaka til þátttöku í væntanlegum verðfyrirspurnum í tímavinnu vegna endurbóta, viðhaldsvinnu o.fl. í verkefnum á vegum sveitarfélagsins. Um er að ræða viðhaldsvinnu í öllum deildum Mannvirkja- og umhverfissviðs, eignadeild, Selfossveitum og þjónustumiðstöð.

Lesa meira

20. apríl 2020 : KYNNING Á FRAMKVÆMDUM VIÐ AUSTURVEG - RAUÐHOLT

Sveitarfélagið Árborg hefur samþykkt að fara í framkvæmdir við Austurveg milli Langholts og Rauðholts á Selfossi. Verkið felur í sér lagningu DN400 stállagnar fyrir hitaveitu eftir Austurvegi milli Langholts og Rauðholts ásamt endurnýjun niðurfalla, regnvatnslagnar og skólplagnar, gerð hjólastígs og endurnýjunar á gangstétt.

Lesa meira

17. apríl 2020 : Ný umsóknaform á "Mín Árborg"

Unnið er að því að fjölga jafnt og þétt umsóknarformum og skjölum á "Mín Árborg" í því skyni að bæta þjónustu við íbúa auk þess að einfalda ferla og minnka pappírsnotkun hjá sveitarfélaginu. Eftirfarandi skjöl hafa bæst við á Mín Árborg frá í febrúar.

Lesa meira

15. apríl 2020 : Ráðning lögfræðings á stjórnsýslusvið sveitarfélagsins

 Sigríður Vilhjálmsdóttir hdl. hefur störf 1. júní nk.

Lesa meira
Síða 69 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2026 : Fyrsta skóflustunga að stækkun Jötunheima tekin með leikskólabörnum og starfsfólki

Í dag k. 10:30 var samningur undirritaður og fyrsta skóflustunga tekin að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi. 

Sjá nánar

14. janúar 2026 : Vinsælasta bók ársins 2025 hjá lánþegum Bókasafna Árborgar

Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.

Sjá nánar

8. janúar 2026 : Heiðrún Anna íþróttakona og Heiðar Snær íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.

Sjá nánar

7. janúar 2026 : Strætó - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna

Yfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica