Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15. maí 2020 : Sumarblað Árborgar komið út - fjölbreytt námskeið í boði

Sumarblað Árborgar sem inniheldur upplýsingar um sumarstarf og námskeið í sveitarfélaginu er nú komið út og hafa aldrei verið jafn fjölbreytt námskeið í boði fyrir börn á svæðinu. 

Lesa meira

14. maí 2020 : Sveitarfélagið Árborg semur við Guðmund Tyrfingsson ehf. um akstursþjónustu

Sveitarfélagið Árborg hefur samið að undangengnu útboði við GTs ehf. (Guðmund Tyrfingsson) um skólaakstur, akstur  fyrir félagsþjónustu, frístundaakstur og innanbæjarstrætó. 

Lesa meira

13. maí 2020 : Ráðning garðyrkjustjóra sveitarfélagsins

Mannvirkja- og umhverfissvið hefur ráðið Guðlaugu F. Þorsteinsdóttur í nýtt starf garðyrkjustjóra.  

Lesa meira

13. maí 2020 : Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu að Eyravegi 34-38

Samkvæmt 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að deiliskipulagisbreytingu að Eyravegi 34 - 38 á Selfossi

Lesa meira

13. maí 2020 : Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu í Austurbyggð

Samkvæmt 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að deiliskipulagisbreytingu fjölbýlisreits í Austurbyggð á Selfossi.

Lesa meira

12. maí 2020 : Borðtennisæfingar hefjast í Sunnulækjarskóla mið. 13.maí.

Borðtennissamband Íslands mun á næstu vikum prófa að vera með borðtennisæfingar í Fjallasal Sunnulækjarskóla fyrir börn í 5. - 10.bekk. Þátttökugjald er ókeypis og geta öll börn á þessum aldri komið og prófað. 

Lesa meira

11. maí 2020 : Innanbæjarstrætó í Árborg keyrir aftur samkvæmt áætlun frá 11.maí.

Mánudaginn 11.maí fellur niður sú skerðing sem verið hefur á akstri Strætó á leið 75 innan Árborgar. Innanbæjarstrætó mun því keyra samkvæmt hefðbundinni áætlun virka daga og um helgar. 

Lesa meira

8. maí 2020 : Endurgerð á Lyngheiði 2020 - Röskun á umferð

Unnið verður að endurgerð á götunni Lyngheiði á Selfossi frá miðjum maí næstkomandi og fram til 1. október 2020

Lesa meira

8. maí 2020 : Ný og áhugaverð sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri

Á fundi bæjarstjórnar 29. apríl sl. var samþykkt að fjölga sumarstörfum fyrir námsmenn 18 ára og eldri á vegum Sveitarfélagins Árborgar í sumar, í ljósi þess ástands sem skapast hefur í atvinnumálum vegna Covid-19 faraldursins.  

Lesa meira

6. maí 2020 : Hreinsunarátak 2020

Hreinsunarátak verður í Sveitarfélaginu Árborg 11. - 16. maí. Íbúar eru hvattir til að taka vel í kringum sig eftir veturinn, hreinsa lóðir sínar, tína rusl, sópa gangstéttar og leggja sitt af mörkum til að fegra umhverfið okkar.

Lesa meira

6. maí 2020 : Nýr rafmagnsbíll til Vatnsveitu Árborgar

Í síðustu viku fékk Vatnsveita Árborgar afhentan nýjan rafmagnsbíl af gerðinni VW eCrafter sem er fyrsti slíki bíllinn á Íslandi. 

Lesa meira
Síða 67 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. desember 2025 : Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2025

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 10 konur og 14 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn.

Sjá nánar

15. desember 2025 : Blésu jólaanda til þjónustunotenda

Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis

Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.

Sjá nánar

11. desember 2025 : Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar

Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica