Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


13. nóvember 2024 : Umf. Selfoss tekur við knattspyrnuakademíunni

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss hefur tekið yfir rekstur knattspyrnuakademíu við Fsu á Selfossi af Knattspyrnuakademíu Íslands sem hefur séð um akademíuna frá stofnun árið 2006.

Lesa meira

12. nóvember 2024 : Saman gegn sóun | Evrópska nýtnivikan

Stefnan 'Saman gegn sóun' leggur áherslu á nægjusemi, betri nýtni og minni sóun ásamt því að auka fræðslu til að koma í veg fyrir myndun úrgangs.

Lesa meira

5. nóvember 2024 : Útboð á byggingarrétt

Sveitarfélagið Árborg hefur auglýst byggingarrétt til sölu fyrir nýjar lóðir í tveimur spennandi hverfum.

Lesa meira

1. nóvember 2024 : Ritrýnd fræðigrein um þróunarverkefni leikskólanna í Árborg

Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg þátt í þróunarverkefni sem styrkt var af Sprotasjóði og fjallaði um félags- og tilfinningahæfni barna. 

Lesa meira

25. október 2024 : Markaðskönnun | Leit að húsnæði á Selfossi

Í samtali við markaðsaðila á svæðinu vilja aðilar kortleggja möguleika á framtíðarlausn fyrir húsnæðis þörf þeirra á Selfossi, með það að markmiði að leggja grunn að næsta skrefi í húsnæðisöflun.

Lesa meira

23. október 2024 : Forvarnardagurinn í Árborg 2024

Forvarnardagurinn var haldinn um land allt miðvikudaginn 2. október og að venju stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og undanfarin ár. 

Lesa meira

22. október 2024 : Húsnæði BES á Eyrarbakka | Nýtt hlutverk

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir hugmyndum frá íbúum um nýtt hlutverk fyrir gamla húsnæði Barnaskólans á Eyrarbakka. 

Lesa meira

18. október 2024 : Viljayfirlýsing um jarðhitaréttindi og deiliskipulag

Sveitarfélagið Árborg og eigandi Selfoss 1 hafa undirritað viljayfirlýsingu um jarðhitaréttindi í landi Selfossbæja og áforma um deiliskipulag fyrir íbúðabyggð.

Lesa meira

15. október 2024 : Ábending til íbúa í Árborg | Trjágróður við lóðamörk

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

15. október 2024 : Sveitarfélagið Árborg hlýtur Jafnvægisvogina 2024

Sveitarfélagið Árborg var eitt fimmtán sveitarfélaga sem hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) á dögunum.

Lesa meira

11. október 2024 : Árborg tekur upp rafrænt pósthólf á island.is

 Sveitarfélagið hefur unnið að því undanfarin misseri að koma tilkynningum, reikningum og öðrum bréfasendingum til íbúa í stafrænt pósthólf hins opinbera.

Lesa meira

4. október 2024 : Nýtt deiliskipulag fyrir lóð undir verslun- og þjónustu og stækkun Jötunheima

Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustulóð að Norðurhólum 5 og möguleika á stækkun á leikskólanum Jötunheimar.

Lesa meira
Síða 6 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

30. júní 2025 : Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis

Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Vel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.

Sjá nánar

26. júní 2025 : Gatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

12. júní 2025 : Flakkandi Zelsíuz fer af stað í Árborg - nýtt úrræði fyrir ungmenni

Í dag hefst formlega starfsemi Flakkandi Zelsíuz í Árborg – nýtt framtak á vegum félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica