Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11. apríl 2025 : Fréttatilkynning vegna breytinga skuldfærslna á kreditkort

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki hægt að skuldfæra kreditkort vegna reikninga frá Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitum vegna breytinga hjá hýsingaraðila.

Lesa meira

11. apríl 2025 : Þjónustusamningur við Björgunarfélag Árborgar 2025

Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborgar hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

8. apríl 2025 : Gefum íslensku séns fer af stað í Árborg

Bókasafn Árborgar, Fræðslunetið og Háskólafélag Suðurlands hafa tekið höndum saman og hafa hafið innleiðingu á verkefninu Gefum íslensku séns

Lesa meira

1. apríl 2025 : Selfossveitur semja um aukin jarðhitaréttindi

Selfossveitur hafa samið við eigendur jarðarinnar Hallanda í Flóahreppi um einkarétt til jarðhitarannsókna, borunar eftir jarðhita og til virkjunar og hagnýtingar á jarðhita í landi Hallanda.

Lesa meira

31. mars 2025 : Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar 2025

Lokakeppni Stóru upplestrakeppninnar í Árborg var haldin í Stekkjaskóla 27. mars síðastliðinn.

Lesa meira

26. mars 2025 : Styrkir til fasteignaskatts 2025

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Lesa meira

25. mars 2025 : Það styttist í vorið | Vor í Árborg 2025

Við óskum eftir þátttöku félaga, samtaka, einstaklinga, áhugahópa, fyrirtækja og stofnanna í Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

20. mars 2025 : Úthlutun í leikskóla Árborgar fyrir skólaárið 2025 - 2026

Úthlutun leikskólaplássa hefst fimmtudaginn 20. mars og stendur fram í apríl/maí.

Lesa meira

20. mars 2025 : Lausar lóðir undir atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið auglýsir 6 lóðir í Víkurheiði á Selfossi, undir atvinnuhúsnæði lausar til úthlutunar.  

Lesa meira

14. mars 2025 : Þjónustusamningur við Körfuknattleiksfélag Selfoss 2025

Sveitarfélagið Árborg og Körfuknattleiksfélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

7. mars 2025 : Þjónustusamningur við Ungmennafélag Selfoss 2025

Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Lesa meira

24. febrúar 2025 : Flokkun úrgangs gengur vel í Árborg

Á fundi umhverfisnefndar Árborgar var lögð fram skýrsla um söfnun úrgangs á árinu 2024. Fram kom að flokkun íbúa jókst milli ára og greiðslur frá úrvinnslusjóði hefðu aukist um tæpar 20 milljónir milli ára.

Lesa meira
Síða 6 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

31. október 2025 : Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar

Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.

Sjá nánar

30. október 2025 : Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka

Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.

Sjá nánar

29. október 2025 : Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri

Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna. 

Sjá nánar

29. október 2025 : Dekur og afslöppun í fyrirrúmi hjá Árblik og Vinaminni

Starfsfólk dagþjálfunar og dagdvalar í Árborg hefur gefið úrræðunum andlitslyftingu og leggja enn meiri áherslu að skapa öruggt og hlýlegt umhverfi fyrir notendur.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica