Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


24. febrúar 2025 : Flokkun úrgangs gengur vel í Árborg

Á fundi umhverfisnefndar Árborgar var lögð fram skýrsla um söfnun úrgangs á árinu 2024. Fram kom að flokkun íbúa jókst milli ára og greiðslur frá úrvinnslusjóði hefðu aukist um tæpar 20 milljónir milli ára.

Lesa meira

21. febrúar 2025 : Fundur tengiráðgjafa með félags- og húsnæðismálaráðherra

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra fundaði með Bylgju Sigmarsdóttur tengiráðgjafa þróunarverkefnisins Gott að eldast hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Lesa meira

17. febrúar 2025 : Fjölskyldusvið Árborgar hlaut Menntaverðlaun Suðurlands

Fjölskyldusvið sveitarfélagsins Árborgar fékk Menntaverðlaun Suðurlands 2024 fyrir verkefnið ,,Eflum tengsl heimilis og skóla“.

Lesa meira

17. febrúar 2025 : Ábyrgur rekstur | Aðgerðir að skila árangri

Í framhaldi af samþykkt fjárhagsáætlunar Árborgar 2025 - 2028 var haldin kynning fyrir íbúa og áhugasama á helstu markmiðum, áherslum og stöðu sveitarfélagsins. Myndband og glærur af kynningunni má sjá að neðan.

Lesa meira

7. febrúar 2025 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2025 - 2026

Innritun barna sem eru fædd árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2025 fer fram á Mín Árborg til 25. febrúar næstkomandi. 

Lesa meira

6. febrúar 2025 : Endurskoðun á eigna- og tekjuviðmiðum 2025

Velferðarþjónusta Árborgar endurskoðar eigna- og tekjuviðmið í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.

Lesa meira

6. febrúar 2025 : Rauð viðvörun 6. febrúar

Gert er ráð fyrir óraskaðri starfsemi í stofnunum sveitarfélagsins eftir kl. 13:00 í dag, fimmtudag. Gámasvæði verður áfram lokað vegna mikilla vinda. (uppfært)

Lesa meira

3. febrúar 2025 : Heimsókn Mennta- og barnamálaráðherra

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Sveitarfélagið Árborg á miðvikudaginn síðastliðinn til að kynna sér skóla- og frístundastarf á svæðinu. 

Lesa meira

29. janúar 2025 : Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2025

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2025 er nú lokið. Álagningarseðlar verða aðgengilegir á island.is. Álagningaseðlar verða ekki sendir í bréfpósti.

Lesa meira

27. janúar 2025 : Hreinsun rotþróa á Votmúlasvæðinu

Hreinsitækni mun á næstu dögum hreinsa rotþrær á heimilum við Votmúlaveg og í Byggðarhorni. 

Lesa meira

27. janúar 2025 : Átta konur hjá Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss vinnur nú hörðum höndum að 88. uppsetningu félagsins. Æfingar hófust í desember sl. og stefnt er á frumsýningu þann 14. febrúar.

Lesa meira

21. janúar 2025 : Þjónustusamningur við Skátafélagið Fossbúa endurnýjaður

Áfram halda undirskriftir þjónustusamninga en sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning sinn við Skátafélagið Fossbúa til eins árs.

Lesa meira
Síða 6 af 84

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. október 2025 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn

Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. 

Sjá nánar

14. október 2025 : Listaverk í Ráðhúsi Árborgar

Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar

10. október 2025 : Forvarnardagur í Árborg 2025

Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.

Sjá nánar

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.

Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.

 

Móstekkur - sala á byggingarétti

Útboð


Þetta vefsvæði byggir á Eplica