Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


9. október 2023 : Menningarganga listamanna í Árborg

Menningarmánuðurinn október býður upp á fjöldan allan af spennandi viðburðum sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi.

Lesa meira

6. október 2023 : Ábending til íbúa í Árborg | Trjágróður við lóðamörk

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Lesa meira

5. október 2023 : Samstarfsverkefni velferðarþjónustu og Zelsíuz tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 | Framúrskarandi þróunarverkefni

Lesa meira

5. október 2023 : Álfheimar fá gróðurhús

Leikskólinn Álfheimar hlaut styrk úr samfélagssjóðum Krónunnar og Landsvirkjunar og nýtti styrkina til að kaupa sér Bamba gróðurhús.

Lesa meira

3. október 2023 : Menningarmánuðurinn október 2023 er hafinn

Menningarmánuðurinn október hóf göngu sína að fullu um síðustu helgi með viðburðum laugardag og sunnudag.

Lesa meira

3. október 2023 : Kosningar í Póllandi | Kjörstaður í Vík

Kosningar í Póllandi verða haldnar 15. október nk. Af því tilefni hefur pólska sendiráðið ákveðið að bjóða upp á kjörstað í Vík. (Polski ponizej)

Lesa meira

28. september 2023 : Af leikskólamálum í Árborg

Haustið er tími tilhlökkunar og rútínu þar sem leikskóla- og grunnskólastarf hefst að nýju.  

Lesa meira

15. september 2023 : Lóðir undir atvinnuhúsnæði, sala á byggingarrétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á átta lóðum á Víkurheiði 3, 5, 13, 18, 19, 21, 20 og 22.

Lesa meira

15. september 2023 : Yfirlýsing vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum.

Lesa meira

14. september 2023 : Sýningin "Ég get" sýnd í Árborg

Þriðjudaginn 12. september var elsta árang í leikskólum Árborgar boðið upp á sýninguna ,,Ég get“.

Lesa meira

8. september 2023 : Hálfsársuppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Á 50. fundi bæjarráðs, 24. ágúst sl. var lagt fram 6 mánaða árshlutauppgjör sveitarfélagsins og var það samþykkt samhljóða.

Lesa meira

1. september 2023 : Frístundaakstur haust 2023

Fyrirhugað er að frístundaakstur muni hefjast mánudaginn 4. september næstkomandi. 

Lesa meira
Síða 6 af 77

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

30. apríl 2024 : Samkomulag um æfinga- og keppnisaðstöðu

Sveitarfélagið Árborg og Mótokrossdeild Umf. Selfoss hafa gert samkomulag um að æfinga- og keppnisaðstaða deildarinnar færist á nýtt svæði í Bolöldu þegar nýr Suðurlandsvegur fer yfir núverandi aðstöðu í Hellislandi.

Sjá nánar

24. apríl 2024 : Breytingar á leikskólakerfinu í Árborg skólaárið 2024-2025

Ný tilrauna- og þróunarverkefni meðal breytinga á leikskólakerfinu á komandi skólaári

Sjá nánar

24. apríl 2024 : Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2023

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2023 er tilbúinn til endurskoðunar og var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 24. apríl 2024.

Sjá nánar

19. apríl 2024 : Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2024

Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Yfirlitskort neðst í grein.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica