Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jól í Árborg

  • Jol-i-Arborg-Banner-2025-1772-x-1181-px-Medium-Banner-US-Landscape-

Jólahátíðin í Sveitarfélaginu Árborg er sannarlega skemmtileg með fjölbreyttum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. 

Tónleikar, jólagluggar, barnaskemmtun, jólamarkaðir, kveikt á jólatrjám í byggðakjörnum og

innkoma jólasveinanna eru hluti af jóladagskránni í Sveitarfélaginu Árborg


Dagskrá Jól í Árborg 2025:

Fimmtudagur 20. nóvember

kl. 17.30 | Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

kl. 18 - 21 | Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Laugardagur 22. nóvember 

kl. 13 - 17 | Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Sunnudagur 23. nóvember 

kl. 13 - 17 | Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

kl. 14 | Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka

kl. 17 | Jólabingó BES

Laugardagur 29. nóvember 

kl. 16 | Jólatónleikar Sinfóníuhljómar Suðurlands

Sunnudagur 30. nóvember 

kl. 11 |  Aðventumessa í Selfosskirkju

kl. 13 - 17 | Jólatorgið á Eyrarbakka

kl. 13 - 17 | Jóladagskrá í Byggðasafni Árnesinga

kl. 16 | Kveikt á jólatré Eyrbekkinga

kl. 17 | Kveikt á jólatré Stokkseyringa

Laugardagur 6. desember 

kl. 17 | Jólaævintýri í Hallskoti

Sunnudagur 7. desember 

kl. 11 | Aðventumessa í Stokkseyrarkirkju

kl. 13 - 17 | Jólatorgið á Eyrarbakka

kl. 13 - 17 | Jóladagskrá í Byggðasafni Árnesinga

kl. 18 Aðventukvöld í Selfosskirkju 

Miðvikudagur 10. desember

kl. 20 | Jólatónleikar í Selfosskirkju

Laugardagur 13. desember

kl. 16 |  Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss

Sunnudagur 14. desember 

kl. 11 | Helgistund og jólaball Selfosskirkju

kl. 13 - 17 | Jólatorgið á Eyrarbakka

kl. 13 - 17 | Jóladagskrá í Byggðasafni Árnesinga

kl. 14 | Aðventumessa í Eyrarbakkakirkju

Þriðjudagur 16. desember

kl. 13 - 17 | Sjóðurinn góði - úthlutunardagur í Selinu við Engjaveg

kl. 15 - 17 | Föndurstund barnastarfsins í Selfosskirkju

Sunnudagur 21. desember

kl. 17 | Helgistund á Móbergi, Selfosskirkja

kl. 20 | Helgistund og söngstund, Selfosskirkja

Miðvikudagur 24. desember

kl. 18 | Aftansöngur í Selfosskirkju

kl. 18 | Aftansöngur í Stokkseyrarkirkju

kl. 23.30 | Miðnæturguðsþjónusta í Selfosskirkju

kl. 23.30 | Miðnæturguðsþjónusta í Eyrarbakkakirkju 

Sunnudagur 28. desember 

kl. 14 - 16 | Jólaball Kvenfélags Eyrarbakka

Mánudagur 29. des 

kl. 15 - 17 | Jólaball Kvenfélags Stokkseyrar

31. desember - Gamlárskvöld

kl. 15 | Hátíðarmessa í Stokkseyrarkirkju

kl. 17 | Messa í Selfosskirkju

Áramótabrennur

kl. 17 | Áramótabrenna Selfossi

kl. 17 | Áramótabrenna Stokkseyri

kl. 20 | Áramótabrenna Eyrarbakka

VIÐBURÐADAGATAL
Við minnum á að viðburðadagatal Sveitarfélags Árborgar er reglulega uppfært

Jól í Árborg  | Facebook

Allir áhugasamir geta sent inn upplýsingar um viðburði í tölvupósti 
hera.fjolnis@arborg.is |  margretb@arborg.is eða í síma 480 1900

Jol-i-Arborg-Banner-2025-1600-x-400-mm-1-

Gáta fyrir klára krakka

Jólagluggarnir opna á hverjum degi frá 1. - 24. des. með nýjum staf. Orðaleikur fyrir yngri kynslóðina. 

Orðaleikurinn virkar þannig að þátttakendur skoða nýjan jólaglugga sem birtist á hverjum degi víðsvegar í sveitarfélaginu. Í jólaglugganum er falinn bókstafur sem þarf að setja á réttan stað í orðaleikinn. Bókstafirnir mynda í lokin setningu þar sem leynast svör við spurningum og þá er gátan leyst!  

Jólagluggar 2025

Dagsetning

Staðsetning

Mánudagur

01.des

Bókasafn Árborgar | Austurvegur 2, Selfoss

Þriðjudagur

02.des

Sundhöll Selfoss | Tryggvagata 15, Selfoss

Miðvikudagur

03.des

Sundlaug Stokkseyri | Stjörnusteinar 1a, Stokkseyri

Fimmtudagur

04.des

Barnaskólinn Eyrarbakka og Stokkseyri | Stjörnusteinar 2, Stokkseyri

Föstudagur

05.des

Bjarkarból frístundaheimili | Heiðarstekkur 10, Selfoss

Laugardagur

06.des

Hallskot, Skógræktarfélag Eyrarbakka | Óseyrarvegur, Eyrarbakka

Sunnudagur

07.des

Aðalskoðun Selfossi | Eyravegur 51, Selfoss

Mánudagur

08.des

Sunnulækjarskóli | Norðurhólum 1, Selfoss

Þriðjudagur

09.des

Leikskólinn Hulduheimar | Erlurimi 1, Selfoss

Miðvikudagur

10.des

Bókasafn Árborgar á Eyrarbakka | Túngata 40, Eyrarbakka

Fimmtudagur

11.des

Leikskólinn Álfheimar | Sólvellir 6, Selfoss

Föstudagur

12.des

Bifröst frístundaheimili | Tryggvagata 23b, Selfoss

Laugardagur

13.des

Leikskólinn Strandheima, Brimver | Túngata 39 v/ Vinatorg, Eyrarbakka

Sunnudagur

14.des

Skátafélagið Fossbúar | Við Norðurhóla 1, Selfoss

Mánudagur

15.des

Leikskólinn Jötunheimar | Norðurhólar 3, Selfoss

Þriðjudagur

16.des

VISS vinnu- og hæfingarstöð | Gagnheiði 39, Selfoss

Miðvikudagur

17.des

Fjölheimar | Tryggvagata 13, Selfoss

Fimmtudagur

18.des

Hólar frístundaheimili | Norðurhólar 1, Selfoss

Föstudagur

19.des

Nytjamarkaðurinn | Gagnheiði 32, Selfoss

Laugardagur

20.des

Litla Garðbúðin | Austurvegi 21, kjallari, Selfoss

Sunnudagur

21.des

Byggðasafn Árnesinga | Eyrargata 50, Eyrarbakka

Mánudagur

22.des

Stekkjaskóli | Heiðarstekkur 10, Selfoss

Þriðjudagur

23.des

Leikskólinn Strandheimar, Æskukot | Blómsturvöllum 1, Stokkseyri

Miðvikudagur

24.des

Selfosskirkja | Kirkjuvegur, Selfoss

Þegar svörin eru komin er tekið á móti svörum í Bókasafni sveitarfélagsins, Selfossi og í Sundhöll Selfoss. Skemmtileg verðlaun í boði!

Þátttökublað Jólagluggans er hægt að nálgast á Bókasöfnum Árborgar, Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka, Sundhöll Selfoss og Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka.

Góða skemmtun!

Jolasveinahufa


Þetta vefsvæði byggir á Eplica