Kórónaveiran / Covid-19

Nánari upplýsingar um kórónaveiruna Covid-19 frá embætti landlæknis.


Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

Sveitarfélagið Árborg ÚTBOÐ

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í : „Lyngheiði 2020 – U2003172“

Verkið felur í sér endurgerð á götunni Lyngheiði á Selfossi, þ.e. jarðvegsskipti götu, endurnýjun stofnlagna fráveitu, vatnsveitu og hitaveitu, ásamt lagningu ídráttarröra fyrir Selfossveitur bs. Einnig þarf að leggja fráveitulagnir frá Fossheiði að Lyngheiði og tengja þær við stofnræsi fráveitu í Fossheiði. Að lokum skal malbika götur og ganga frá yfirborði gangstétta.

Aðgerðir Sveitarfélagsins Árborgar vegna Covid-19

Viðspyrna fyrir atvinnulíf og heimili.
Eftirtaldar ákvarðanir hefur bæjarstjórn Svf. Árborgar tekið til að bregðast við áhrifum af Covid-19 og
aðgerðum stjórnvalda til að stemma stigu við faraldrinum.
Frekari aðgerðir eru þegar fyrirhugaðar og má þar nefna samráð við íþróttafélög til að bregðast við
röskun á íþróttastarfi og mat á aðgerðum til að bregðast við aukinni félagslegri einangrun eldri
borgara.

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu?

Afgreiðsla þjónustuvers er lokuð vegna COVID-19
Síminn er opinn alla virka daga kl. 9:00 - 16:00
Hefur þú áhyggjur af COVID-19?
Ekkert vandamál er of stórt eða lítið fyrir Hjálparsíma Rauða krossins 1717, nánar.  


Þetta vefsvæði byggir á Eplica