Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

Varúðarráðstafanir vegna COVID-19.

Vinnu og hæfingarstöð, VISS verður lokuð fyrir aðgengi annarra en þeirra sem þar starfa og verður búðin lokuð.
Sundlaugar eru opnar með takmörkunum um sóttvarnir og hægt að skoða fjölda fólks í laugunum á hverjum tíma hér á vefsíðunni.

Framkvæmdir vegagerðar

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:

Mánudagskvöldið 27. júlí er stefnt á að malbika Þjóðveg 1 á milli Hveragerðis og Selfoss. Veginum verður alveg lokað og verður sett upp hjáleið um Eyrabakkaveg. 
Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. Viðhengdu lokunarplani 8.0.85,86,87,88.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 19:00 til kl. 06:00

Lóðir í úthlutun

Listi yfir lóðir í úthlutun má finna á vef Árborgar undir Íbúar-Byggingamál og framkvæmdir-Lausar lóðir

Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Vegfarendur vinsamlegast athugið! Vegna malbikunarframkvæmda verða gatnamót Austurvegar – Rauðholts lokuð fyrir umferð þessa daga: Mánudaginn 27. júlí, Þriðjudaginn 28. júlí og Miðvikudaginn 29. júlí .


Þetta vefsvæði byggir á Eplica