Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Vekjum athygli á

Fyrirsagnalisti

Auglýsing um forval

Sveitarfélagið Árborg lýsir eftir áhugasömum aðilum til þess að taka þátt í forvali um lokað alútboð vegna hönnunar og byggingar annars áfanga Stekkjaskóla á Selfossi.

Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 21. október 2020 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.17:00. Vegna COVID-19 verður fundurinn ekki opinn fyrir almenning en verður streymt í beinni útsendingu á Facebook.

Þjónusta á tímum COVID

Þjónusta sveitarfélagsins verður með sama hætti eins og kostur er en þó eru takmarkanir á aðgangi í Ráðhúsi og á Austurvegi 67 sem miðar að því að fylgja tilmælum sóttvarnalæknis hverju sinni.  

Leiðbeiningar varðandi COVID-19 fyrir börn og ungmenni með einhverfu og þroskafrávik

Leiðbeiningar fyrir aðstandendur barna og ungmenna með einhverfu og þroskafrávik.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica